Körfubolti „Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01 Elvar og félagar unnið fimm í röð eftir risasigur Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius eru á flugi í litháísku deildinni í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 35 stiga sigur gegn Pieno Zvaigvdes í kvöld, 72-107. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Körfubolti 14.2.2023 18:47 Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12 Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00 Yfirskriftin í þessum leik er kannski að liðsheildin vinnur einstaklinginn Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla, var að vonum ósáttur í leikslok þar sem hans menn töpuðu stórt gegn grönnum sínum úr Njarðvík, lokatölur 71-94. Jóhann tók undir orð blaðamanns að fyrri hálfleikurinn hefði reynst þeim dýr þar sem mikið vantaði uppá frammistöðu hans manna á báðum endum vallarins. Körfubolti 10.2.2023 22:56 „Við vorum bara linir og lélegir á öllum vígstöðvum“ Kári Jónsson, leikmaður Vals, var virkilega ósáttur við spilamennsku liðsins er Valsmenn sóttu Þór heim til Þorlákshafnar. Valsmenn máttu þola 32 stiga tap og Kári segir að heimamenn hafi verið mun sterkari á öllum sviðum leiksins. Körfubolti 10.2.2023 20:29 Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. Körfubolti 9.2.2023 23:30 Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35 Einstakt á Íslandi og jafnvel í heiminum Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo. Sport 9.2.2023 21:50 „Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30 Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00 Körfuboltakvöld: Finnur Freyr talinn besti þjálfarinn „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar leggur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurningar fyrir sérfræðinga þáttarins sem þeir þurfa að svara og rökstyðja. Körfubolti 6.2.2023 23:30 Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum. Körfubolti 6.2.2023 21:30 Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01 Sara stigahæst í stóru tapi Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Faenza er liðið mátti þola 19 stiga tap gegn toppliði Schio í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 70-89. Körfubolti 4.2.2023 21:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. Körfubolti 1.2.2023 17:30 „Reglugerð er aldrei sanngjörn gagnvart öllum aðilum“ Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði. Sport 1.2.2023 14:00 Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. Körfubolti 1.2.2023 09:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 1.2.2023 08:00 Elvar skoraði fimm í Meistaradeildarsigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti tyrkneska liðinu Bahcesehir í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 95-88. Körfubolti 31.1.2023 19:29 „Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Körfubolti 31.1.2023 07:01 „Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Körfubolti 30.1.2023 23:01 Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 30.1.2023 21:00 „Það væri frábært fyrir hvert einasta lið að vera með sína eigin dansara“ Ieva Dambrauskienė stofnaði sveit klappstýra í miðjum kórónuveirufaraldri. Þær hvetja nú áfram og dansa fyrir körfuboltalið Hauka. Hún segir liðið hafa fengið mjög góð viðbrögð, þá sérstaklega frá karlmönnum. Lífið 29.1.2023 16:51 Treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum 2013 seld á hálfan milljarð Árið 2013 vann LeBron James sinn annan NBA meistaratitil í treyju Miami Heat. Úrslitaeinvígið fór alla leið í oddaleik og nú hefur treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum verið seld á rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna. Körfubolti 29.1.2023 13:31 NBA: Reiður Embiid sýndi hvað í sér býr, aftur tapaði Lakers fyrir Boston í framlengdum leik og Nets eiga New York Fjölmargir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Þar ber helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Denver Nuggets, sigur Boston Celtics á Los Angeles Lakers í framlengdum leik og sigur Brooklyn Nets á New York Knicks. Körfubolti 29.1.2023 10:31 Fyrsta þriggja stiga skot Ragnars flaug ofan í: „Bara flipp“ Landsliðsmaðurinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson gerði nokkuð á föstudag sem hann hafði aldrei gert áður á 16 ára meistaraflokksferli sínum, hann tók sitt fyrsta þriggja stiga skot. Körfubolti 29.1.2023 09:00 Körfuboltakvöld um troðsluna hans Hilmars Smára og brotið sem fylgdi: „Heppinn að slasa sig ekki“ „Í þessum leik sáum við troðslu með stóru T. Mögulega tilþrif ársins,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um troðslu Hilmars Smára Henningssonar í sigri Hauka á KR í framlengdum leik í Subway-deild karla á föstudagskvöld. Körfubolti 29.1.2023 07:01 „Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. Körfubolti 28.1.2023 23:30 Vrkić í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hinn 35 ára gamla Zoran Vrkić um að spila með liðinu í Subway deild karla í körfubolta út leiktíðina. Körfubolti 27.1.2023 23:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 219 ›
„Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01
Elvar og félagar unnið fimm í röð eftir risasigur Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius eru á flugi í litháísku deildinni í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 35 stiga sigur gegn Pieno Zvaigvdes í kvöld, 72-107. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Körfubolti 14.2.2023 18:47
Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12
Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00
Yfirskriftin í þessum leik er kannski að liðsheildin vinnur einstaklinginn Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla, var að vonum ósáttur í leikslok þar sem hans menn töpuðu stórt gegn grönnum sínum úr Njarðvík, lokatölur 71-94. Jóhann tók undir orð blaðamanns að fyrri hálfleikurinn hefði reynst þeim dýr þar sem mikið vantaði uppá frammistöðu hans manna á báðum endum vallarins. Körfubolti 10.2.2023 22:56
„Við vorum bara linir og lélegir á öllum vígstöðvum“ Kári Jónsson, leikmaður Vals, var virkilega ósáttur við spilamennsku liðsins er Valsmenn sóttu Þór heim til Þorlákshafnar. Valsmenn máttu þola 32 stiga tap og Kári segir að heimamenn hafi verið mun sterkari á öllum sviðum leiksins. Körfubolti 10.2.2023 20:29
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. Körfubolti 9.2.2023 23:30
Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35
Einstakt á Íslandi og jafnvel í heiminum Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo. Sport 9.2.2023 21:50
„Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30
Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00
Körfuboltakvöld: Finnur Freyr talinn besti þjálfarinn „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar leggur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurningar fyrir sérfræðinga þáttarins sem þeir þurfa að svara og rökstyðja. Körfubolti 6.2.2023 23:30
Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum. Körfubolti 6.2.2023 21:30
Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01
Sara stigahæst í stóru tapi Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Faenza er liðið mátti þola 19 stiga tap gegn toppliði Schio í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 70-89. Körfubolti 4.2.2023 21:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. Körfubolti 1.2.2023 17:30
„Reglugerð er aldrei sanngjörn gagnvart öllum aðilum“ Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði. Sport 1.2.2023 14:00
Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. Körfubolti 1.2.2023 09:01
ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 1.2.2023 08:00
Elvar skoraði fimm í Meistaradeildarsigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti tyrkneska liðinu Bahcesehir í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 95-88. Körfubolti 31.1.2023 19:29
„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Körfubolti 31.1.2023 07:01
„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Körfubolti 30.1.2023 23:01
Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 30.1.2023 21:00
„Það væri frábært fyrir hvert einasta lið að vera með sína eigin dansara“ Ieva Dambrauskienė stofnaði sveit klappstýra í miðjum kórónuveirufaraldri. Þær hvetja nú áfram og dansa fyrir körfuboltalið Hauka. Hún segir liðið hafa fengið mjög góð viðbrögð, þá sérstaklega frá karlmönnum. Lífið 29.1.2023 16:51
Treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum 2013 seld á hálfan milljarð Árið 2013 vann LeBron James sinn annan NBA meistaratitil í treyju Miami Heat. Úrslitaeinvígið fór alla leið í oddaleik og nú hefur treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum verið seld á rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna. Körfubolti 29.1.2023 13:31
NBA: Reiður Embiid sýndi hvað í sér býr, aftur tapaði Lakers fyrir Boston í framlengdum leik og Nets eiga New York Fjölmargir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Þar ber helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Denver Nuggets, sigur Boston Celtics á Los Angeles Lakers í framlengdum leik og sigur Brooklyn Nets á New York Knicks. Körfubolti 29.1.2023 10:31
Fyrsta þriggja stiga skot Ragnars flaug ofan í: „Bara flipp“ Landsliðsmaðurinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson gerði nokkuð á föstudag sem hann hafði aldrei gert áður á 16 ára meistaraflokksferli sínum, hann tók sitt fyrsta þriggja stiga skot. Körfubolti 29.1.2023 09:00
Körfuboltakvöld um troðsluna hans Hilmars Smára og brotið sem fylgdi: „Heppinn að slasa sig ekki“ „Í þessum leik sáum við troðslu með stóru T. Mögulega tilþrif ársins,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um troðslu Hilmars Smára Henningssonar í sigri Hauka á KR í framlengdum leik í Subway-deild karla á föstudagskvöld. Körfubolti 29.1.2023 07:01
„Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. Körfubolti 28.1.2023 23:30
Vrkić í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hinn 35 ára gamla Zoran Vrkić um að spila með liðinu í Subway deild karla í körfubolta út leiktíðina. Körfubolti 27.1.2023 23:00