Ástin á götunni

Fréttamynd

Eigum að vinna þennan leik

Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn í stað Ásgeirs

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Færeyjum í Kórnum á sunnudag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ísland í 6. sæti á Algarve Cup

Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár

Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sara Björk var dúndruð niður

Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum

Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi

Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Íslenski boltinn