
Hádegisfréttir Bylgjunnar

Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu
Í hádegisfréttum fjöllum við um samningafund kennara og viðsemjenda þeirra sem nú stendur yfir í Karphúsinu.

Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um styrkjamálið svokallaða.

Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum
Í hádegisfréttum verður rætt við formann Neytendasamtakanna um mögulegan samruna Arion banka og Íslandsbanka.

Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi
Í hádegisfréttunum tökum við stöðuna á kennaradeilunni í karphúsinu og meirihlutaviðræðum í borginni.

Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli
Kjaradeila kennara og sveitarfélaga mjakast lítið sem ekkert og deiluaðilar hafa ekkert rætt saman um helgina. Bæjarstjóri Akraness segir verkföll hafa fyrst og fremst áhrif á börnin í bænum og að nú sé verið að undirbúa viðbrögð við verkfalli.

Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn
Meirihlutaviðræður í borginni ganga mjög vel að sögn oddvita Samfylkingarinnar, enn hafi ekki verið rætt um stólaskipan og þar á meðal borgastjórastólinn. Rætt verður við Heiðu Björgu Hilmisdóttur í hádegisfréttum Bylgjunnar.

MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund
Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu.

Meirihlutaviðræður enn í gangi
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tilraunir til að mynda meirihluta í Reykjavík.

Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni
Í hádegisfréttum fjöllum við um kennaradeiluna en nú fyrir hádegi hófst fundur í Karphúsinu.

Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð
Í hádegisfréttum fylgjumst við með vendingum í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir að meirihlutinn í borginni sprakk á dögunum.

Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta
Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á kennaradeilunni.

Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina
Borgarstjóri segir rangt að enginn ágreiningur hafi verið í borgarstjórnarmeirihlutanum, þó hann hafi ekki komið upp á yfirborðið. Hann segist ekki hafa misreiknað sig þegar hann sleit meirihlutasamstarfinu. Hann hafi lagt borgarstjórastólinn að veði og sé til í að vera í minnihluta.

Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns
Oddviti Samfylkingarinnar segist fyrst hafa lesið um það í fjölmiðlum að borgarstjóri væri farinn að ræða við flokka borgarminnihlutans um samstarf. Ákvörðun hans um að slíta samstarfinu kasti stórum skugga á samstarf síðustu ára. Við ræðum við hana og stjórnmálafræðing um næstu skref.

Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar
Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra, sem segir forsendur fyrir endurgreiðslu styrkja, sem greiddir voru til stjórnmálaflokka þrátt fyrir ranga skráningu, ekki vera fyrir hendi.

Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið
Í hádegisfréttum fjöllum við um vonskuveðrið sem er í kortunum um allt land í dag og fram á morgundaginn.

Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kennaradeiluna en formaður KÍ segir ekkert til í því að þeim hafi staðið til boða 20 prósenta launahækkun.

Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy
Í hádegisfréttum fjöllum við um verkföllin í grunn- og leikskólum víða um land sem nú eru skollin á.

Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland?
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sett á tolla á vörur frá helstu viðskiptalöndum Bandaríkjanna. Mexíkó og Kanada taka því ekki þegjandi og hljóðalaust og boða tolla á móti.

Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara
Í hádegisfréttum fjöllum við um kennaradeiluna en Ríkissáttasemjari kom með innanhússtillögu í gær sem nú er til umfjöllunar.

Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington
Í hádegisfréttum verður fjallað um kennaradeiluna sem enn er í hnút.

Spáir því að það gjósi eftir rúman mánuð
Í hádegisfréttum verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing um stöðuna á Sundhnúksgígaröðinni.

Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mögulega ofgreidd framlög til stjórnmálaflokkanna sem komin eru í ljós.

Styrkjamálið vindur upp á sig
Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir.

Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í gær vegna tilkynningar um ungmenni með skotvopn. Byssumannsins er enn leitað. Hann var meðhöndlaði byssuna í kringum hóp annarra ungmenna og hefur lögreglu tekist að bera kennsl á einhver þeirra.

Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur boðað til opins fundar á morgun þar sem gert er ráð fyrir að hún greini frá framboði sínu til formanns Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson segir ákvörðun sína um framboð verða tilkynnta á allra næstu dögum.

Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna
Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á árás ungmenna á mann sem þau töldu vera barnaníðing.

Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman
Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að fella úr gildi leyfi til starfsemi í JL húsinu sem átti að hýsa hælisleitendur.

Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum
Í hádegisfréttum verður rætt við formann Skólastjórafélags Íslands.

Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu
Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Austfjörðum en þar hefur fjöldi fólks þurft að gista annars staðar en heima hjá sér sökum snjóflóðahættu.

Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt
Þrjú stór flóð féllu ofan við Neskaupstað í nótt. Rýmingar eru enn í gildi í bænum og á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu.