Þýski boltinn Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17 Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. Fótbolti 6.1.2012 10:31 Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 10:27 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við brotthvarf Gylfa Samkvæmt könnun sem þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung framkvæmdi á heimasíðu sinni voru 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið lánaður til Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2012 17:07 Schweinsteiger bíður spenntur eftir því að koma til Indlands Þýska stórliðið Bayern Munchen er á leið til Indlands þar sem það mun mæta indverska landsliðinu í æfingaleik þann 12. janúar næstkomandi. Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger er afar spenntur fyrir ferðinni og þegar byrjaður að pakka. Fótbolti 3.1.2012 10:09 Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. Fótbolti 28.12.2011 14:01 Vicente del Bosque útilokar ekki að velja Raul í EM-hóp Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er ekki tilbúinn að loka landsliðsdyrunum á hinn 34 ára gamla Raul sem hefur farið á kostum með þýska liðinu Schalke í vetur. Raul hefur skorað 10 mörk og gefið 4 stosðendingar í 17 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.12.2011 00:02 Skrýtinn jólahúmor hjá St Pauli liðinu Leikmenn þýska liðsins FC St. Pauli sem spilar í þýsku b-deildinni sendu stuðningsmönnum jólakveðju í ár en hún getur þó ekki talist vera uppfull af hreinum jólaanda. Fótbolti 25.12.2011 14:24 Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 13:27 Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 13:30 Gylfi og Hólmar komu ekkert við sögu Leikið var í þýsku bikarkeppninni í kvöld og komu þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson ekkert við sögu með sínum liðum. Fótbolti 20.12.2011 22:34 Góður útisigur hjá Degi og Alexander Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur. Fótbolti 20.12.2011 20:58 Gylfi : Ég er meiri Englendingur í mér en Þjóðverji Það hefur minna farið fyrir Hafnfirðingnum Gylfa Þór Sigurðssyni síðustu vikur og mánuði en á síðasta keppnistímabili, er hann sló í gegn með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki enn skorað á tímabilinu en meiddist reyndar í sumar sem setti stórt strik í reikninginn. Fótbolti 19.12.2011 22:20 Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. Fótbolti 17.12.2011 16:21 Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. Fótbolti 16.12.2011 21:26 Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 22:52 Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 14:49 Gómez tryggði Bayern München mikilvægan sigur á Stuttgart Toppliði léku bæði í þýski úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund missteig sig örlítið þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Kaiserslautern. Bayern München vann flottan sigur á Stuttgart 2-1 á útivelli. Fótbolti 11.12.2011 19:30 Loksins sigur hjá Hoffenheim | Gylfi ekki með Hoffenheim vann í dag sinn fyrsta sigur síðan í lok október er liðið vann Nürnberg á útivelli, 2-0. Vedad Ibisevic skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2011 16:04 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Fótbolti 5.12.2011 12:47 Fimm leikir í röð án sigurs hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim sem tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-0, í slökum leik í þýskum úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 19:38 Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14 Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. Fótbolti 30.11.2011 12:19 Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. Handbolti 29.11.2011 23:12 Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. Fótbolti 27.11.2011 20:16 Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 26.11.2011 12:10 Gylfi enn út í kuldanum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson mátti gera sér að góðu að sitja á bekknum allan tímann er Hoffenheim gerði jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Freiburg. Freiburg jafnaði leikinn undir lokin. Fótbolti 26.11.2011 16:27 Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26 Van Gaal vill starfslokasamning hjá Bayern Hollenski þjálfarinn Louis van Gaal reynir nú að ganga frá starfslokum við FC Bayern svo hann geti byrjað að vinna fyrir Ajax. Hann er á launum hjá þýska félaginu fram á næsta sumar. Fótbolti 22.11.2011 11:01 Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.11.2011 18:29 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 117 ›
Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17
Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. Fótbolti 6.1.2012 10:31
Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 10:27
82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við brotthvarf Gylfa Samkvæmt könnun sem þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung framkvæmdi á heimasíðu sinni voru 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið lánaður til Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2012 17:07
Schweinsteiger bíður spenntur eftir því að koma til Indlands Þýska stórliðið Bayern Munchen er á leið til Indlands þar sem það mun mæta indverska landsliðinu í æfingaleik þann 12. janúar næstkomandi. Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger er afar spenntur fyrir ferðinni og þegar byrjaður að pakka. Fótbolti 3.1.2012 10:09
Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. Fótbolti 28.12.2011 14:01
Vicente del Bosque útilokar ekki að velja Raul í EM-hóp Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er ekki tilbúinn að loka landsliðsdyrunum á hinn 34 ára gamla Raul sem hefur farið á kostum með þýska liðinu Schalke í vetur. Raul hefur skorað 10 mörk og gefið 4 stosðendingar í 17 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.12.2011 00:02
Skrýtinn jólahúmor hjá St Pauli liðinu Leikmenn þýska liðsins FC St. Pauli sem spilar í þýsku b-deildinni sendu stuðningsmönnum jólakveðju í ár en hún getur þó ekki talist vera uppfull af hreinum jólaanda. Fótbolti 25.12.2011 14:24
Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 13:27
Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 13:30
Gylfi og Hólmar komu ekkert við sögu Leikið var í þýsku bikarkeppninni í kvöld og komu þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson ekkert við sögu með sínum liðum. Fótbolti 20.12.2011 22:34
Góður útisigur hjá Degi og Alexander Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur. Fótbolti 20.12.2011 20:58
Gylfi : Ég er meiri Englendingur í mér en Þjóðverji Það hefur minna farið fyrir Hafnfirðingnum Gylfa Þór Sigurðssyni síðustu vikur og mánuði en á síðasta keppnistímabili, er hann sló í gegn með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki enn skorað á tímabilinu en meiddist reyndar í sumar sem setti stórt strik í reikninginn. Fótbolti 19.12.2011 22:20
Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. Fótbolti 17.12.2011 16:21
Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. Fótbolti 16.12.2011 21:26
Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 22:52
Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 14:49
Gómez tryggði Bayern München mikilvægan sigur á Stuttgart Toppliði léku bæði í þýski úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund missteig sig örlítið þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Kaiserslautern. Bayern München vann flottan sigur á Stuttgart 2-1 á útivelli. Fótbolti 11.12.2011 19:30
Loksins sigur hjá Hoffenheim | Gylfi ekki með Hoffenheim vann í dag sinn fyrsta sigur síðan í lok október er liðið vann Nürnberg á útivelli, 2-0. Vedad Ibisevic skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2011 16:04
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Fótbolti 5.12.2011 12:47
Fimm leikir í röð án sigurs hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim sem tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-0, í slökum leik í þýskum úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 19:38
Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14
Liðsfélagar Gylfa mættu of seint á æfingu og var hent út úr hópnum Gylfi Þór Sigurðsson fær hugsanlega aftur tækifæri í byrjunarliði Hoffenheim á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið. Holger Stanislawski, þjálfari Hoffenheim, henti nefnilega tveimur miðjumönnum liðsins út úr hópnum fyrir leikinn. Fótbolti 30.11.2011 12:19
Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. Handbolti 29.11.2011 23:12
Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. Fótbolti 27.11.2011 20:16
Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 26.11.2011 12:10
Gylfi enn út í kuldanum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson mátti gera sér að góðu að sitja á bekknum allan tímann er Hoffenheim gerði jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Freiburg. Freiburg jafnaði leikinn undir lokin. Fótbolti 26.11.2011 16:27
Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26
Van Gaal vill starfslokasamning hjá Bayern Hollenski þjálfarinn Louis van Gaal reynir nú að ganga frá starfslokum við FC Bayern svo hann geti byrjað að vinna fyrir Ajax. Hann er á launum hjá þýska félaginu fram á næsta sumar. Fótbolti 22.11.2011 11:01
Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.11.2011 18:29