Meistaradeildin

Fréttamynd

Flugeldasýning hjá City í Sviss

Manchester City lenti í engum vandræðum með Basel í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur í Sviss urðu 4-0 sigur enska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Conte setur úrvalsdeildina í forgang

Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter

Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Enska upprisan í Meistaradeildinni

Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Vazquez: Við erum vondi karlinn

Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA ákærir Spartak

Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá

Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn.

Fótbolti
Fréttamynd

Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar

Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti