Meistaradeildin

Fréttamynd

Tottenham slökkti vonir Dortmund

Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefnir á Ólympíuleikana

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili.

Golf
Fréttamynd

Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum.

Fótbolti
Fréttamynd

Conte: Þurfum að finna hungrið

Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn Bale en Kane gæti spilað

Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla.

Fótbolti