Stj.mál Hafna Frakkar stjórnarskrá ESB? Fimm nýlegar skoðanakannanir benda allar til þess að meirihluti Frakka ætli að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Stuðningur við stjórnarskrána hefur hægt og bítandi farið minnkandi og varð það til þess að kosningu um hana, sem fram átti að fara í haust, var flýtt til 29. maí. Erlent 13.10.2005 19:00 Vildi ekki verða veðurtepptur Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem ætlaði að eiga fund með Davíð Oddssyni utanríkisráðherra í dag, hætti við komu sína til Íslands á síðustu stundu þar sem hann var hræddur um að verða innlyksa á Íslandi vegna veðurs. Innlent 13.10.2005 19:00 Sagt auka líkur á hægristjórn Nýtt kvennaframboð veldur titringi í sænskum stjórnmálum. Sumir spá því að það auki möguleikana á að hægristjórn taki við eftir næstu kosningar.</font /></b /> Erlent 13.10.2005 19:00 Vilja kanna einkaframkvæmd Borgarstjóri og samgönguráðherra vilja báðir skoða möguleika á að setja Sundabraut í einkaframkvæmd. Borgarstjóri þvertekur fyrir vegagjöld en samgönguráðherra hefur ekki tekið afstöðu til þess. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:00 Boðað til kosninga í Bretlandi Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til þingkosninga í landinu 5. maí næstkomandi. Blair gekk á fund Elísabetar Bretlandsdrottningar í morgun og bað hana um að leysa upp þingið svo hægt yrði að ganga til kosninga. Erlent 13.10.2005 19:00 Stefnir í spennandi kosningar Það stefnir í spennandi kosningar í Bretlandi í næsta mánuði en Tony Blair boðaði í dag að gengið yrði til þingkosninga 5. maí. Síðustu fylgiskannanir sýna að ekki hefur verið jafnmjótt á mununum á milli Verkamannaflokksins og Íhaldsflokksins í þrettán ár. Erlent 13.10.2005 19:00 Segir söluferli Símans gagnsætt Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Innlent 13.10.2005 19:00 Árangur í kjarnorkuviðræðunum Mohammad Khatami, forseti Írans, segir árangur hafa náðst í viðræðum sínum og Jacques Chiracs, forseta Frakklands, um kjarnorkumál í dag. Tilefni viðræðannna var fyrst og fremst kjarnorkustefna Írana sem valdið hefur mörgum ríkjum heims áhyggjum. Erlent 13.10.2005 19:00 Meirihlutinn óstarfhæfur Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar er óstarfhæfur eftir að Bjarni Maronsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir að upp væri kominn trúnaðarbrestur milli sín og forseta sveitarstjórnar, Gísla Gunnarssonar Sjálfstæðisflokki. Innlent 13.10.2005 19:00 Aflýsir fundi með Davíð Robert B. Zoellick, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, aflýsti fundi með Davíð Oddssyni utanríkisráðherra, sem fram átti að fara í gær. </font /> Innlent 13.10.2005 19:00 Vantrauststillaga á ráðherra Karl I. Hagen, formaður Framfaraflokksins í Noregi sem veitir minnihlutastjórninni þar stuðning án þess að eiga aðild að henni, ætlar í dag að legga fram vantrauststillögu á Kristínu Kron Bevald varnarmálaráðherra. Erlent 13.10.2005 19:00 Skerða framlög ganganna Samkvæmt nýkynntri samgönguáætlun fara 85 milljarðar króna til samgöngumála næstu fjögur árin en af því fara 60 milljarðar í vegakerfið. Verkefni í grunneti, en svo kallast allir stofn-, tengi- og landsvegir í vegakerfinu, skiptast þannig að tæpar tíu milljarðar króna fara til verkefna á landsbyggðinni en 6,3 milljarðar til verkefna á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:00 Meirihlutasamstarfið í hættu Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og Vinstrihreyfingarinnar - græns Framboðs í sveitarstjórn Skagafjarðar er í hættu. Þar er komin upp pattstaða eftir að einn fulltrúi Sjálfstæðisflokksins hætti þátttöku í meirihlutasamstarfinu. Innlent 13.10.2005 19:00 Berlusconi beið afhroð Flokkur Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, beið afhroð í sveitastjórnarkosningum sem fram fóru á Ítalíu í gær. Berlusconi tapaði í ellefu af þrettán héruðum en bandalag miðju- og vinstrimanna, undir stjórn Romano Prodis, vann stórsigur. Þrátt fyrir andlát páfa náði kosningaþátttaka rúmlega sjötíu prósentum. Erlent 13.10.2005 19:00 Búið að ákveða kaupendur? Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Innlent 13.10.2005 19:00 Símafyrirtækjum gert að hlera Síminn býr yfir búnaði til að hlera og taka upp símtöl. Samkvæmt frumvarpi um breytingar á fjarskiptalögum skulu öll fjarskiptafyrirtæki á Íslandi koma sér upp slíkum búnaði. Var frumvarpið rætt á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudaginn. Innlent 13.10.2005 19:00 Fleiri andvígir álveri "Þetta eru svipaðar niðurstöður og ég átti von á og mótstaða Skagfirðinga við álver kemur ekkert á óvart," segir Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri Skagafjarðar, en á fundi sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt á Sauðárkróki í gærkvöldi kom fram að 45 prósent Skagfirðinga eru á móti álversframkvæmdum á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:00 Færanleg sjúkrastöð í Palestínu Fimm þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um kaup og rekstur á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu. Þingmennirnir ferðuðust til Palestínu og Ísrael um páskana þar sem þeir kynntu sér ástandið. Innlent 13.10.2005 19:00 Deilt á stjórnina vegna Símasölu "Ákveðið hefur verið að selja hlut ríkisins í Símanum í einu og heilu lagi einum hóp kjölfestufjárfesta," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á Alþingi í gær er hann kynnti skýrslu framkvæmdanefndar um einkavæðingu varðandi sölu á Símanum. Innlent 13.10.2005 19:00 Símakort tengd farsímanotanda Skylt verður að skrá alla notendur svokallaðra frelsiskorta, sem eru fyrirframgreidd farsímakort, verði frumvarp um breytingar á fjarskiptalögum samþykkt á Alþingi óbreytt. Innlent 13.10.2005 19:00 Yfirgefa Líbanon fyrir apríllok Sýrlendingar hafa heitið því að hverfa með allan herafla sinn burt frá Líbanon fyrir apríllok. Þá verði eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna leyft að fara til Sýrlands í því augnamiði að staðfesta brotfluttninginn. Erlent 13.10.2005 19:00 Akayev sagði af sér Askar Akayev, forseti Kirgistans, er sagður hafa sagt af sér í Moskvu í morgun þar sem hann er í eins konar útlegð vega víðtækrar andstöðu við hann og stjórn hans í heimalandinu. Þar með er hægt að hefja undirbúning fyrir kosningar í landinu sem haldnar verða þann 26. júní. Erlent 13.10.2005 19:00 Milljarðaframkvæmdum frestað Fjárveitingar til vegaframkvæmda á landsvísu verða lækkaðar um tæpa fjóra milljarða króna næstu tvö árin en gert er ráð fyrir að sú upphæð bætist við framkvæmdaféð árin 2007 og 2008. Sé mið tekið af því að fresta varð fjárveitingum til sama málefnis um 1.8 milljarð króna á síðasta ári verða ýmsar tafir á mörgum brýnum verkefnum í samgöngumálum. Innlent 13.10.2005 19:00 Salan snupruð af stjórnarandstöðu Hrossakaup, baktjaldamakk og foringjalýðræði voru einkunnirnar sem stjórnarandstaðan gaf undirbúningi að sölu Landssímans á Alþingi í dag. Innlent 13.10.2005 19:00 Sænskur kvennalisti Nýr femínistaflokkur mun bjóða fram til þings í næstu þingkosningum í Svíþjóð. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær. Fremst í flokki fyrir framboðinu fara Gudrun Schyman, fyrrverandi formaður sænska Vinstriflokksins, og samherjar hennar. Erlent 13.10.2005 19:00 ESB vill undanþágur Evrópusambandið áskilur sér rétt til þess að í væntanlegum aðildarsamningum við Tyrki verði kveðið á um varanlegar undanþágur, þar á meðal varðandi frjálsa för launafólks yfir innri landamæri. Þessa kröfu segir tyrkneski lögfræðiprófessorinn Haluk Günugur vera ósanngjarna; hún standist ekki Evrópurétt eins og hann hafi verið útlagður hingað til. Erlent 13.10.2005 19:00 Blaðamannafundur vegna Símans Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 í dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefnið er fyrirkomulag sölu á hlut ríkisins í Landssímanum. Innlent 13.10.2005 19:00 Talsmaður þingsins loks valinn Talsmaður írakska þingsins hefur loks verið valinn eftir margra daga samningaviðræður. Súnnítinn Hajim Al-Hassani varð fyrir valinu og þar með hefur verið staðið við það loforð að súnnítar fengju með einhverjum hætti að koma að myndun nýrrar ríkisstjórnar í landinu. Erlent 13.10.2005 19:00 Sölu Símans verði lokið í júlí Allur eignarhlutur ríkisins í Símanum verður seldur í einu lagi til hóps fjárfesta í júlí í sumar. Enginn fjárfestir í hópnum má eiga meira en 45 prósent hlut í fyrirtækinu og verða því að minnsta kosti þrír aðilar að vera á bak við hvert tilboð. Fyrir árslok 2007 verður að bjóða almenningi og öðrum fjárfestum að kaupa 30 prósent af heildarhlutafé. Innlent 13.10.2005 19:00 Sundabraut ekki á vegaáætlun Engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna Sundabrautar í nýrri samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem kynnt verður á næstunni. Gert er ráð fyrir að verkhönnun hefjist þegar lega brautarinnar hefur verið ákveðin, auk þess sem ákveða skal tilhögun fjármögnunar verksins en um frekari aðgerðir verður ekki að ræða. Innlent 13.10.2005 19:00 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 187 ›
Hafna Frakkar stjórnarskrá ESB? Fimm nýlegar skoðanakannanir benda allar til þess að meirihluti Frakka ætli að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Stuðningur við stjórnarskrána hefur hægt og bítandi farið minnkandi og varð það til þess að kosningu um hana, sem fram átti að fara í haust, var flýtt til 29. maí. Erlent 13.10.2005 19:00
Vildi ekki verða veðurtepptur Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem ætlaði að eiga fund með Davíð Oddssyni utanríkisráðherra í dag, hætti við komu sína til Íslands á síðustu stundu þar sem hann var hræddur um að verða innlyksa á Íslandi vegna veðurs. Innlent 13.10.2005 19:00
Sagt auka líkur á hægristjórn Nýtt kvennaframboð veldur titringi í sænskum stjórnmálum. Sumir spá því að það auki möguleikana á að hægristjórn taki við eftir næstu kosningar.</font /></b /> Erlent 13.10.2005 19:00
Vilja kanna einkaframkvæmd Borgarstjóri og samgönguráðherra vilja báðir skoða möguleika á að setja Sundabraut í einkaframkvæmd. Borgarstjóri þvertekur fyrir vegagjöld en samgönguráðherra hefur ekki tekið afstöðu til þess. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:00
Boðað til kosninga í Bretlandi Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til þingkosninga í landinu 5. maí næstkomandi. Blair gekk á fund Elísabetar Bretlandsdrottningar í morgun og bað hana um að leysa upp þingið svo hægt yrði að ganga til kosninga. Erlent 13.10.2005 19:00
Stefnir í spennandi kosningar Það stefnir í spennandi kosningar í Bretlandi í næsta mánuði en Tony Blair boðaði í dag að gengið yrði til þingkosninga 5. maí. Síðustu fylgiskannanir sýna að ekki hefur verið jafnmjótt á mununum á milli Verkamannaflokksins og Íhaldsflokksins í þrettán ár. Erlent 13.10.2005 19:00
Segir söluferli Símans gagnsætt Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Innlent 13.10.2005 19:00
Árangur í kjarnorkuviðræðunum Mohammad Khatami, forseti Írans, segir árangur hafa náðst í viðræðum sínum og Jacques Chiracs, forseta Frakklands, um kjarnorkumál í dag. Tilefni viðræðannna var fyrst og fremst kjarnorkustefna Írana sem valdið hefur mörgum ríkjum heims áhyggjum. Erlent 13.10.2005 19:00
Meirihlutinn óstarfhæfur Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar er óstarfhæfur eftir að Bjarni Maronsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir að upp væri kominn trúnaðarbrestur milli sín og forseta sveitarstjórnar, Gísla Gunnarssonar Sjálfstæðisflokki. Innlent 13.10.2005 19:00
Aflýsir fundi með Davíð Robert B. Zoellick, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, aflýsti fundi með Davíð Oddssyni utanríkisráðherra, sem fram átti að fara í gær. </font /> Innlent 13.10.2005 19:00
Vantrauststillaga á ráðherra Karl I. Hagen, formaður Framfaraflokksins í Noregi sem veitir minnihlutastjórninni þar stuðning án þess að eiga aðild að henni, ætlar í dag að legga fram vantrauststillögu á Kristínu Kron Bevald varnarmálaráðherra. Erlent 13.10.2005 19:00
Skerða framlög ganganna Samkvæmt nýkynntri samgönguáætlun fara 85 milljarðar króna til samgöngumála næstu fjögur árin en af því fara 60 milljarðar í vegakerfið. Verkefni í grunneti, en svo kallast allir stofn-, tengi- og landsvegir í vegakerfinu, skiptast þannig að tæpar tíu milljarðar króna fara til verkefna á landsbyggðinni en 6,3 milljarðar til verkefna á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:00
Meirihlutasamstarfið í hættu Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og Vinstrihreyfingarinnar - græns Framboðs í sveitarstjórn Skagafjarðar er í hættu. Þar er komin upp pattstaða eftir að einn fulltrúi Sjálfstæðisflokksins hætti þátttöku í meirihlutasamstarfinu. Innlent 13.10.2005 19:00
Berlusconi beið afhroð Flokkur Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, beið afhroð í sveitastjórnarkosningum sem fram fóru á Ítalíu í gær. Berlusconi tapaði í ellefu af þrettán héruðum en bandalag miðju- og vinstrimanna, undir stjórn Romano Prodis, vann stórsigur. Þrátt fyrir andlát páfa náði kosningaþátttaka rúmlega sjötíu prósentum. Erlent 13.10.2005 19:00
Búið að ákveða kaupendur? Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir þrálátan orðróm í viðskiptalífinu um að búið sé að ákveða fyrirfram hverjir kaupi Landssímann og að fráleit skilyrði til kaupenda virðist heimatilbúin til að koma verðmætum til vildarvina. Innlent 13.10.2005 19:00
Símafyrirtækjum gert að hlera Síminn býr yfir búnaði til að hlera og taka upp símtöl. Samkvæmt frumvarpi um breytingar á fjarskiptalögum skulu öll fjarskiptafyrirtæki á Íslandi koma sér upp slíkum búnaði. Var frumvarpið rætt á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudaginn. Innlent 13.10.2005 19:00
Fleiri andvígir álveri "Þetta eru svipaðar niðurstöður og ég átti von á og mótstaða Skagfirðinga við álver kemur ekkert á óvart," segir Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri Skagafjarðar, en á fundi sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt á Sauðárkróki í gærkvöldi kom fram að 45 prósent Skagfirðinga eru á móti álversframkvæmdum á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:00
Færanleg sjúkrastöð í Palestínu Fimm þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um kaup og rekstur á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu. Þingmennirnir ferðuðust til Palestínu og Ísrael um páskana þar sem þeir kynntu sér ástandið. Innlent 13.10.2005 19:00
Deilt á stjórnina vegna Símasölu "Ákveðið hefur verið að selja hlut ríkisins í Símanum í einu og heilu lagi einum hóp kjölfestufjárfesta," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á Alþingi í gær er hann kynnti skýrslu framkvæmdanefndar um einkavæðingu varðandi sölu á Símanum. Innlent 13.10.2005 19:00
Símakort tengd farsímanotanda Skylt verður að skrá alla notendur svokallaðra frelsiskorta, sem eru fyrirframgreidd farsímakort, verði frumvarp um breytingar á fjarskiptalögum samþykkt á Alþingi óbreytt. Innlent 13.10.2005 19:00
Yfirgefa Líbanon fyrir apríllok Sýrlendingar hafa heitið því að hverfa með allan herafla sinn burt frá Líbanon fyrir apríllok. Þá verði eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna leyft að fara til Sýrlands í því augnamiði að staðfesta brotfluttninginn. Erlent 13.10.2005 19:00
Akayev sagði af sér Askar Akayev, forseti Kirgistans, er sagður hafa sagt af sér í Moskvu í morgun þar sem hann er í eins konar útlegð vega víðtækrar andstöðu við hann og stjórn hans í heimalandinu. Þar með er hægt að hefja undirbúning fyrir kosningar í landinu sem haldnar verða þann 26. júní. Erlent 13.10.2005 19:00
Milljarðaframkvæmdum frestað Fjárveitingar til vegaframkvæmda á landsvísu verða lækkaðar um tæpa fjóra milljarða króna næstu tvö árin en gert er ráð fyrir að sú upphæð bætist við framkvæmdaféð árin 2007 og 2008. Sé mið tekið af því að fresta varð fjárveitingum til sama málefnis um 1.8 milljarð króna á síðasta ári verða ýmsar tafir á mörgum brýnum verkefnum í samgöngumálum. Innlent 13.10.2005 19:00
Salan snupruð af stjórnarandstöðu Hrossakaup, baktjaldamakk og foringjalýðræði voru einkunnirnar sem stjórnarandstaðan gaf undirbúningi að sölu Landssímans á Alþingi í dag. Innlent 13.10.2005 19:00
Sænskur kvennalisti Nýr femínistaflokkur mun bjóða fram til þings í næstu þingkosningum í Svíþjóð. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær. Fremst í flokki fyrir framboðinu fara Gudrun Schyman, fyrrverandi formaður sænska Vinstriflokksins, og samherjar hennar. Erlent 13.10.2005 19:00
ESB vill undanþágur Evrópusambandið áskilur sér rétt til þess að í væntanlegum aðildarsamningum við Tyrki verði kveðið á um varanlegar undanþágur, þar á meðal varðandi frjálsa för launafólks yfir innri landamæri. Þessa kröfu segir tyrkneski lögfræðiprófessorinn Haluk Günugur vera ósanngjarna; hún standist ekki Evrópurétt eins og hann hafi verið útlagður hingað til. Erlent 13.10.2005 19:00
Blaðamannafundur vegna Símans Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 í dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefnið er fyrirkomulag sölu á hlut ríkisins í Landssímanum. Innlent 13.10.2005 19:00
Talsmaður þingsins loks valinn Talsmaður írakska þingsins hefur loks verið valinn eftir margra daga samningaviðræður. Súnnítinn Hajim Al-Hassani varð fyrir valinu og þar með hefur verið staðið við það loforð að súnnítar fengju með einhverjum hætti að koma að myndun nýrrar ríkisstjórnar í landinu. Erlent 13.10.2005 19:00
Sölu Símans verði lokið í júlí Allur eignarhlutur ríkisins í Símanum verður seldur í einu lagi til hóps fjárfesta í júlí í sumar. Enginn fjárfestir í hópnum má eiga meira en 45 prósent hlut í fyrirtækinu og verða því að minnsta kosti þrír aðilar að vera á bak við hvert tilboð. Fyrir árslok 2007 verður að bjóða almenningi og öðrum fjárfestum að kaupa 30 prósent af heildarhlutafé. Innlent 13.10.2005 19:00
Sundabraut ekki á vegaáætlun Engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna Sundabrautar í nýrri samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem kynnt verður á næstunni. Gert er ráð fyrir að verkhönnun hefjist þegar lega brautarinnar hefur verið ákveðin, auk þess sem ákveða skal tilhögun fjármögnunar verksins en um frekari aðgerðir verður ekki að ræða. Innlent 13.10.2005 19:00