Gott kvöld

Fréttamynd

Þekkja Kringlugestir borgar­stjórann?

Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Sveppi sér í Kringluna með borgarstjóranum Heiðu Björgu Hilmisdóttur til þess eins að athuga hvort almenningur viti hver hún er.

Lífið
Fréttamynd

Sól­veig Anna greinir woke-ið

Í síðasta þætti af Gott kvöld mætti Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og greindi allskyns hluti, hvort þeir væru woke eða ekki.

Lífið
Fréttamynd

Fannar leitaði lengi að transbrauði

Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. 

Lífið
Fréttamynd

Góð fjölskyldustund öll föstu­dags­kvöld

„Ef það er ekki tilefni til að segja, þetta getur ekki klikkað, þá veit ég ekki hvenær það er tilefni til þess. Þetta verður bullandi fjör og mikið stuð,“ segir Benedikt Valsson, einn af þáttastjórnendum skemmtiþáttarins Gott kvöld sem hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Sýn í næstu viku.

Lífið