Lögreglumál Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma. Innlent 21.9.2020 08:01 80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út Málið verður sent barnavernd. Innlent 20.9.2020 10:29 Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Innlent 20.9.2020 07:17 Sóttvarnir til fyrirmyndar á samkomustöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að sóttvarnir hafi verið til fyrirmyndar á þeim veitingahúsum sem lögregluþjónar komu við á í gærkvöldi Innlent 19.9.2020 08:43 Ákæra mann vegna brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar. Þrennt lést í brunanum sem maðurinn er talinn hafa valdið. Innlent 18.9.2020 13:37 Sannfærð um að bíllinn myndi stoppa þangað til hún sá framan í ökumanninn Kona sem forðaði sér og tæplega þriggja ára syni sínum naumlega undan bíl sem ekið var á miklum hraða niður göngugötu á Laugavegi um helgina segir atvikið hafa verið erfiða lífsreynslu. Innlent 18.9.2020 07:01 Börðu par með keðju og rændu snjallúri Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu. Innlent 17.9.2020 06:18 Síbrotamaður í umferðinni taldi lögreglu leggja sig í einelti Karlmaður sem dæmdur hefur verið í fangelsi fyrir að hafa ekið tíu sinnum sviptur ökuréttindum og einu sinni undir áhrifum áfengis taldi að lögreglumenn væru að leggja hann í einelti fyrir ítrekuð afskipti af honum. Innlent 16.9.2020 14:19 Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. Innlent 16.9.2020 06:52 Enginn komið við sögu lögreglu fyrr en þeir voru gripnir með barnaklám Enginn þeirra fjögurra íslensku karla sem hafa verið til rannsóknar vegna vörslu barnaníðsefnis hafði komið við sögu lögreglu fyrr en málin komu upp. Innlent 15.9.2020 18:32 Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Innlent 15.9.2020 13:01 Eyðilögðu ærslabelg við 88 húsið í Reykjanesbæ Ærslabelgur í félagsmiðstöðinni 88 húsinu í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum á dögunum. Innlent 15.9.2020 09:52 Tveir brutu reglur um sóttkví og tóku strætó heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. Innlent 15.9.2020 07:03 Strætóbílstjóri hyggst kæra farþega sem hrækti framan í hann Eiríkur Barkarson, vagnstjóri hjá Strætó, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að maður sem er smitaður af HIV og lifrarbólgu C hrækti framan í hann. Innlent 15.9.2020 06:31 Fíkniefni fundust í sumarbústað sem leigjendur unnu skemmdarverk á Fjórir ungir menn, sem tóku sumarbústað við Kirkjufell á Snæfellsnesi á leigu og talið er að hafi unnið mikil skemmdarverk á bústaðnum, virðast hafa haft fíkniefni við hönd á meðan dvöl þeirra stóð. Innlent 14.9.2020 22:12 Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41 Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Innlent 14.9.2020 18:15 „Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42 Tjáði neyðarlínu að hann væri fangi félaga sinna og þeir ætluðu að meiða hann Maðurinn sem fannst eftir leit björgunarsveita í Þjórsárdal í gærmorgun hringdi á neyðarlínu um nóttina og sagði að ferðafélagar hans hefðu numið hann á brott og hygðust vinna honum mein. Innlent 14.9.2020 11:11 Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Innlent 14.9.2020 06:24 Hlaut ellefu skurði og stungusár í lífshættulegri hnífaárás Karlmaður á fertugsaldri sem réðst að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Leigusalinn hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Innlent 13.9.2020 18:30 Ók niður göngugötu á Laugavegi undir áhrifum fíkniefna Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók undir áhrifum fíkniefna í miðborginni í dag. Innlent 13.9.2020 17:29 Leituðu manns í Þjórsárdal Maðurinn fannst heill á húfi. Innlent 13.9.2020 10:40 Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir. Innlent 13.9.2020 07:59 Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi. Innlent 12.9.2020 17:21 Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 12.9.2020 07:41 Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00 Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. Innlent 11.9.2020 20:30 Sérsveit og lögregla kölluð til vegna vopnaðs manns Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 11.9.2020 19:03 Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 279 ›
Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma. Innlent 21.9.2020 08:01
80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út Málið verður sent barnavernd. Innlent 20.9.2020 10:29
Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Innlent 20.9.2020 07:17
Sóttvarnir til fyrirmyndar á samkomustöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að sóttvarnir hafi verið til fyrirmyndar á þeim veitingahúsum sem lögregluþjónar komu við á í gærkvöldi Innlent 19.9.2020 08:43
Ákæra mann vegna brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar. Þrennt lést í brunanum sem maðurinn er talinn hafa valdið. Innlent 18.9.2020 13:37
Sannfærð um að bíllinn myndi stoppa þangað til hún sá framan í ökumanninn Kona sem forðaði sér og tæplega þriggja ára syni sínum naumlega undan bíl sem ekið var á miklum hraða niður göngugötu á Laugavegi um helgina segir atvikið hafa verið erfiða lífsreynslu. Innlent 18.9.2020 07:01
Börðu par með keðju og rændu snjallúri Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu. Innlent 17.9.2020 06:18
Síbrotamaður í umferðinni taldi lögreglu leggja sig í einelti Karlmaður sem dæmdur hefur verið í fangelsi fyrir að hafa ekið tíu sinnum sviptur ökuréttindum og einu sinni undir áhrifum áfengis taldi að lögreglumenn væru að leggja hann í einelti fyrir ítrekuð afskipti af honum. Innlent 16.9.2020 14:19
Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. Innlent 16.9.2020 06:52
Enginn komið við sögu lögreglu fyrr en þeir voru gripnir með barnaklám Enginn þeirra fjögurra íslensku karla sem hafa verið til rannsóknar vegna vörslu barnaníðsefnis hafði komið við sögu lögreglu fyrr en málin komu upp. Innlent 15.9.2020 18:32
Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Innlent 15.9.2020 13:01
Eyðilögðu ærslabelg við 88 húsið í Reykjanesbæ Ærslabelgur í félagsmiðstöðinni 88 húsinu í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum á dögunum. Innlent 15.9.2020 09:52
Tveir brutu reglur um sóttkví og tóku strætó heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. Innlent 15.9.2020 07:03
Strætóbílstjóri hyggst kæra farþega sem hrækti framan í hann Eiríkur Barkarson, vagnstjóri hjá Strætó, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að maður sem er smitaður af HIV og lifrarbólgu C hrækti framan í hann. Innlent 15.9.2020 06:31
Fíkniefni fundust í sumarbústað sem leigjendur unnu skemmdarverk á Fjórir ungir menn, sem tóku sumarbústað við Kirkjufell á Snæfellsnesi á leigu og talið er að hafi unnið mikil skemmdarverk á bústaðnum, virðast hafa haft fíkniefni við hönd á meðan dvöl þeirra stóð. Innlent 14.9.2020 22:12
Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41
Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Innlent 14.9.2020 18:15
„Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42
Tjáði neyðarlínu að hann væri fangi félaga sinna og þeir ætluðu að meiða hann Maðurinn sem fannst eftir leit björgunarsveita í Þjórsárdal í gærmorgun hringdi á neyðarlínu um nóttina og sagði að ferðafélagar hans hefðu numið hann á brott og hygðust vinna honum mein. Innlent 14.9.2020 11:11
Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Innlent 14.9.2020 06:24
Hlaut ellefu skurði og stungusár í lífshættulegri hnífaárás Karlmaður á fertugsaldri sem réðst að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Leigusalinn hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Innlent 13.9.2020 18:30
Ók niður göngugötu á Laugavegi undir áhrifum fíkniefna Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók undir áhrifum fíkniefna í miðborginni í dag. Innlent 13.9.2020 17:29
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir. Innlent 13.9.2020 07:59
Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi. Innlent 12.9.2020 17:21
Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 12.9.2020 07:41
Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00
Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. Innlent 11.9.2020 20:30
Sérsveit og lögregla kölluð til vegna vopnaðs manns Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 11.9.2020 19:03
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14