Tveir brutu reglur um sóttkví og tóku strætó heim Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2020 07:03 Í dagbók lögreglunnar segir að þau hafi verið kærð og flutt aftur í sóttvarnarhúsið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. Fólkið átti að vera í skimunarsóttkví til 24. september en þau skráðu sig úr sóttvarnarhúsi og tóku strætó heim til sín. Í dagbók lögreglunnar segir að þau hafi verið kærð og flutt aftur í sóttvarnarhúsið. Lögreglunni barst einnig tilkynning um umferðaróhapp á Reykjanesbraut í gærkvöldi. Þar hafði bíl verið ekið á ljósastaur en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og hafði hann í hótunum við lögregluþjóna. Maðurinn var þó fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar og síðan vistaður í fangageymslu. Kona var handtekin vegna gruns um nytjastuld bíls og þjófnaðar. Bíllinn sem konan er grunuð um að hafa stolið var komin á önnur skráningarnúmer, sem höfðu einnig verið tilkynnt stolin. Sömuleiðis var ökumaður stöðvaður á númeralausum og ótryggðum bíl í gær. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og um að keyra ítrekað án réttinda. Nokkur sambærileg mál komu upp í gær. Í dagbók lögreglunnar segir einnig að tilkynning hafi borist um þjófnað þar sem maður skildi bíl sinn eftir í gangi meðan hann hljóp inn í hús til að sækja hlut. Þegar hann kom út aftur var búið að keyra bílnum að húsi hinu megin við götuna og taka lyklana úr honum. Þá var ekið á hjólandi konu á Hverfisgötu í gær. Hún var með verki í mjöðm og ætlaði að koma sér á Bráðadeild. Lögreglumál Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. Fólkið átti að vera í skimunarsóttkví til 24. september en þau skráðu sig úr sóttvarnarhúsi og tóku strætó heim til sín. Í dagbók lögreglunnar segir að þau hafi verið kærð og flutt aftur í sóttvarnarhúsið. Lögreglunni barst einnig tilkynning um umferðaróhapp á Reykjanesbraut í gærkvöldi. Þar hafði bíl verið ekið á ljósastaur en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og hafði hann í hótunum við lögregluþjóna. Maðurinn var þó fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar og síðan vistaður í fangageymslu. Kona var handtekin vegna gruns um nytjastuld bíls og þjófnaðar. Bíllinn sem konan er grunuð um að hafa stolið var komin á önnur skráningarnúmer, sem höfðu einnig verið tilkynnt stolin. Sömuleiðis var ökumaður stöðvaður á númeralausum og ótryggðum bíl í gær. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og um að keyra ítrekað án réttinda. Nokkur sambærileg mál komu upp í gær. Í dagbók lögreglunnar segir einnig að tilkynning hafi borist um þjófnað þar sem maður skildi bíl sinn eftir í gangi meðan hann hljóp inn í hús til að sækja hlut. Þegar hann kom út aftur var búið að keyra bílnum að húsi hinu megin við götuna og taka lyklana úr honum. Þá var ekið á hjólandi konu á Hverfisgötu í gær. Hún var með verki í mjöðm og ætlaði að koma sér á Bráðadeild.
Lögreglumál Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði