Lögreglumál Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30 Sextán ára ökumaður tekinn á rúntinum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið á Miklubraut seint á öðrum tímanum í nótt. Innlent 27.12.2019 06:47 Handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar og frelsissviptingu Karlmaður á sextugsaldri var á aðfangadag úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til nauðgunar og frelsissviptingar á heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 26.12.2019 19:54 Lögreglan varar við stolnum klippikortum frá Löðri Klippikort sem stolið var úr bílaþvottastöð Löðurs á Granda hafa verið gerð ógild. Lögregla varar fólk við því að kaupa slík kort frá þriðja aðila. Innlent 26.12.2019 17:46 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40 Lögreglan óskar að ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 25.12.2019 21:48 Grunaður um innbrot og vörslu fíkniefna Það var heldur tíðindalítið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 25.12.2019 09:12 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03 Grunuð um ölvunarakstur með ungt barn í bílnum Umferðaróhapp varð síðdegis í gær, Þorláksmessu, í hverfi 108 í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var annar ökumaðurinn að brjóstfæða ungt barn sitt, er konan grunuð um ölvun við akstur. Innlent 24.12.2019 08:33 Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15 Grunaður um að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga Lögreglan á Suðurnesjum handtók karlmann um helgina sem er grunaður um að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 23.12.2019 16:26 Vinnu lokið á vettvangi í Vesturbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk í dag vinnu á vettvangi bruna sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi á föstudag. Innlent 23.12.2019 15:12 Festi bílnum á grjóti á hringtorgi Ökumaður ók bíl upp á hringtorg við Njarðarbraut í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 23.12.2019 14:13 Nokkur innbrot á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tilkynningar um nokkur innbrot nú í morgun. Innlent 23.12.2019 11:24 Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15 Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.12.2019 07:35 Fundu ætlað barnaklám á heimili manns sem áreitti ungar stúlkur Karlmaður var handtekinn í vikunni, grunaður um kynferðislega áreitni gagnvart nokkrum ungum stúlkum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar. Innlent 21.12.2019 09:22 Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 21.12.2019 07:44 Hræðilegt að milljónaverðmætum hafi verið stolið svona rétt fyrir jól Maður var handtekinn snemma í morgun grunaður um að hafa brotist inn í gullsmíðaverslun Hjálmars Torfasonar á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna. Innlent 20.12.2019 12:56 Ók rútu utan í bílkrana en flúði af vettvangi Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni en engin alvarleg slys á fólki. Innlent 20.12.2019 08:50 Byrja að sekta ökumenn fyrir að leggja öfugt Um áramótin mun lögregla geta lagt stöðubrotsgjald á þá sem leggja öfugt miðað við aktursstefnu. Yfirlögregluþjónn segir það allt of algengt. Innlent 19.12.2019 22:17 Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hafnarfirði Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi. Innlent 19.12.2019 17:19 Hinn grunaði áfram í fjögurra vikna gæsluvarðhaldi Karlmaður um fimmtugt, sem grunaður er um aðkomu að andláti manns sem féll fram af svölum við Skyggnisbraut í Grafarholti þann 8. desember, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 19.12.2019 14:54 Spænsk kona tekin með kókaín í Leifsstöð: „Þetta er algjör sprenging“ Sjö eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum í sjö aðskildum málum fyrir smygl á hörðum fíkniefnum til landsins. Embættið hefur aldrei lagt hald á eins mikið af sterkum efnum og í ár, eða 63 kíló. Innlent 17.12.2019 18:24 Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54 Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23 Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37 Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 275 ›
Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30
Sextán ára ökumaður tekinn á rúntinum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið á Miklubraut seint á öðrum tímanum í nótt. Innlent 27.12.2019 06:47
Handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar og frelsissviptingu Karlmaður á sextugsaldri var á aðfangadag úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til nauðgunar og frelsissviptingar á heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 26.12.2019 19:54
Lögreglan varar við stolnum klippikortum frá Löðri Klippikort sem stolið var úr bílaþvottastöð Löðurs á Granda hafa verið gerð ógild. Lögregla varar fólk við því að kaupa slík kort frá þriðja aðila. Innlent 26.12.2019 17:46
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40
Lögreglan óskar að ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 25.12.2019 21:48
Grunaður um innbrot og vörslu fíkniefna Það var heldur tíðindalítið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 25.12.2019 09:12
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03
Grunuð um ölvunarakstur með ungt barn í bílnum Umferðaróhapp varð síðdegis í gær, Þorláksmessu, í hverfi 108 í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var annar ökumaðurinn að brjóstfæða ungt barn sitt, er konan grunuð um ölvun við akstur. Innlent 24.12.2019 08:33
Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15
Grunaður um að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga Lögreglan á Suðurnesjum handtók karlmann um helgina sem er grunaður um að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 23.12.2019 16:26
Vinnu lokið á vettvangi í Vesturbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk í dag vinnu á vettvangi bruna sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi á föstudag. Innlent 23.12.2019 15:12
Festi bílnum á grjóti á hringtorgi Ökumaður ók bíl upp á hringtorg við Njarðarbraut í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 23.12.2019 14:13
Nokkur innbrot á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tilkynningar um nokkur innbrot nú í morgun. Innlent 23.12.2019 11:24
Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15
Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.12.2019 07:35
Fundu ætlað barnaklám á heimili manns sem áreitti ungar stúlkur Karlmaður var handtekinn í vikunni, grunaður um kynferðislega áreitni gagnvart nokkrum ungum stúlkum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar. Innlent 21.12.2019 09:22
Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 21.12.2019 07:44
Hræðilegt að milljónaverðmætum hafi verið stolið svona rétt fyrir jól Maður var handtekinn snemma í morgun grunaður um að hafa brotist inn í gullsmíðaverslun Hjálmars Torfasonar á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna. Innlent 20.12.2019 12:56
Ók rútu utan í bílkrana en flúði af vettvangi Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni en engin alvarleg slys á fólki. Innlent 20.12.2019 08:50
Byrja að sekta ökumenn fyrir að leggja öfugt Um áramótin mun lögregla geta lagt stöðubrotsgjald á þá sem leggja öfugt miðað við aktursstefnu. Yfirlögregluþjónn segir það allt of algengt. Innlent 19.12.2019 22:17
Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hafnarfirði Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi. Innlent 19.12.2019 17:19
Hinn grunaði áfram í fjögurra vikna gæsluvarðhaldi Karlmaður um fimmtugt, sem grunaður er um aðkomu að andláti manns sem féll fram af svölum við Skyggnisbraut í Grafarholti þann 8. desember, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 19.12.2019 14:54
Spænsk kona tekin með kókaín í Leifsstöð: „Þetta er algjör sprenging“ Sjö eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum í sjö aðskildum málum fyrir smygl á hörðum fíkniefnum til landsins. Embættið hefur aldrei lagt hald á eins mikið af sterkum efnum og í ár, eða 63 kíló. Innlent 17.12.2019 18:24
Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54
Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23
Banaslys á Suðurlandsvegi: Ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður Ökumaður sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi í apríl 2018 ók yfir hámarkshraða og alltof hratt miðað við aðstæður. Innlent 17.12.2019 09:37
Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59