Frjálsar íþróttir Fjórir íslenskir keppendur á EM í frjálsum Fjórir íslenskir keppendur verða meðal keppenda á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í gær og stendur til sunnudagsins tólfta águst. Sport 6.8.2018 16:28 Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Sport 1.8.2018 09:22 ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti. Sport 28.7.2018 15:44 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. Sport 27.7.2018 09:14 Sló 36 ára gamalt met: „Var ekki einu sinni orðin hugmynd þegar það var sett“ Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Sport 20.7.2018 20:26 Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. Sport 20.7.2018 09:05 Ásdís: Fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki hvort ég fengi gull, silfur eða brons Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull og eitt silfur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. Ásdís fagnar því að fá samkeppni á íslensku mótunum og er ánægð með þá kynslóð af ungum kvenkösturum sem eru að stíga upp á stóra sviðið. Sport 17.7.2018 09:40 Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. Sport 16.7.2018 10:58 Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kom fyrst í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 15.7.2018 16:03 Tiana Ósk og Jóhann Björn tóku fyrsta sætið | Ásdís langefst Meistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram á Sauðakróki um helgina en nokkrum greinum er þegar lokið. Sport 14.7.2018 16:16 Guðbjörg Jóna: Var nóg að komast í úrslit og ætlaði bara að njóta Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð um helgina Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Sport 10.7.2018 18:53 Andrea með sitt annað Íslandsmet í sumar Andrea Kolbeinsdóttir var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á HM unglinga í Finnlandi í ár og hún náði þar besta hlaupi íslenskrar konu í sinni grein. Sport 10.7.2018 11:33 Stefnir á að bæta Íslandsmetið Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag. Sport 9.7.2018 19:48 Guðni Valur náði EM lágmarki Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason náði í kvöld lágmarki fyrir EM í frjálsum íþróttum með næst lengsta kasti Íslandssögunnar. Sport 9.7.2018 20:12 Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna „getur komist í fremstu röð“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Evrópumeistari í 100 metra hlaupi í flokki 18 ára og yngri. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Þráinn Hafsteinsson segir árangurinn hafa komið nokkuð á óvart. Sport 9.7.2018 19:04 Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. Sport 8.7.2018 21:41 Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. Sport 7.7.2018 11:59 Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Sport 6.7.2018 21:04 Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. Sport 6.7.2018 21:22 Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. Sport 6.7.2018 19:26 Elísabet, Guðbjörg og Valdimar í úrslit á EM Fyrsta keppnisdegi er lokið á EM í frjálsum íþróttum þar sem átján ára og yngri keppa en Íslendingar eiga þar nokkra keppendur. Sport 6.7.2018 09:12 Búnir að vera erfiðir mánuðir Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er nýfarin af stað á ný eftir baráttu við erfið bakmeiðsli. Ásdís fann fyrir meiðslunum á HM í fyrra og þurfti að hætta öllum kastæfingum í vor eftir að þau tóku sig upp að nýju í æfingarbúðunum. Sport 5.7.2018 22:12 Fjórir íslenskir krakkar hefja keppni á EM U18 á morgun Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Sport 4.7.2018 14:29 Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. Sport 30.6.2018 10:37 Fresta frjálsíþróttamóti um hásumar vegna veðurs FH-mótið í frjálsum íþróttum fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Mótinu hefur verið frestað í ljósi veðuraðstæðna. Sport 19.6.2018 09:54 Aníta bætir sig í hverju hlaupi þessa dagana Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er að finna taktinn sinn þessa dagana og um leið er hún að ná besta tíma ársins í hverju hlaupinu á fætur öðru. Sport 14.6.2018 09:47 Irma Norðurlandameistari í sjöþraut Irma Gunnarsdóttir er Norðurlandameistari U23 í sjöþraut en hún vann með nokkrum yfirburðum á Norðurlandamótinu í fjölþrautum um helgina. Sport 11.6.2018 10:55 Aníta hljóp á besta tíma ársins í Stokkhólmi Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamótinu. Keppt var í Stokkhólmi í dag. Sport 10.6.2018 17:14 Fjögur gull í Liechtenstein og tveggja áratuga gamalt Íslandsmet slegið Íslenska frjálsíþróttafólkið okkar nældi sér í fjögur gull á Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum en keppt var í Liechtenstein í dag. Sport 9.6.2018 17:41 Fyrrum fótboltastjarna í fagteymi Frjálsíþróttasambandsins Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason bættust við fagteymi Frjálsíþróttasambands Íslands í vikunni en annar þeirra er þekkastur fyrir frammistöðu sína inn á fótboltavellinum. Sport 5.6.2018 13:46 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 69 ›
Fjórir íslenskir keppendur á EM í frjálsum Fjórir íslenskir keppendur verða meðal keppenda á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í gær og stendur til sunnudagsins tólfta águst. Sport 6.8.2018 16:28
Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Sport 1.8.2018 09:22
ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti. Sport 28.7.2018 15:44
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. Sport 27.7.2018 09:14
Sló 36 ára gamalt met: „Var ekki einu sinni orðin hugmynd þegar það var sett“ Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Sport 20.7.2018 20:26
Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. Sport 20.7.2018 09:05
Ásdís: Fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki hvort ég fengi gull, silfur eða brons Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull og eitt silfur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. Ásdís fagnar því að fá samkeppni á íslensku mótunum og er ánægð með þá kynslóð af ungum kvenkösturum sem eru að stíga upp á stóra sviðið. Sport 17.7.2018 09:40
Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. Sport 16.7.2018 10:58
Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kom fyrst í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 15.7.2018 16:03
Tiana Ósk og Jóhann Björn tóku fyrsta sætið | Ásdís langefst Meistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram á Sauðakróki um helgina en nokkrum greinum er þegar lokið. Sport 14.7.2018 16:16
Guðbjörg Jóna: Var nóg að komast í úrslit og ætlaði bara að njóta Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð um helgina Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Sport 10.7.2018 18:53
Andrea með sitt annað Íslandsmet í sumar Andrea Kolbeinsdóttir var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á HM unglinga í Finnlandi í ár og hún náði þar besta hlaupi íslenskrar konu í sinni grein. Sport 10.7.2018 11:33
Stefnir á að bæta Íslandsmetið Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag. Sport 9.7.2018 19:48
Guðni Valur náði EM lágmarki Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason náði í kvöld lágmarki fyrir EM í frjálsum íþróttum með næst lengsta kasti Íslandssögunnar. Sport 9.7.2018 20:12
Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna „getur komist í fremstu röð“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Evrópumeistari í 100 metra hlaupi í flokki 18 ára og yngri. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Þráinn Hafsteinsson segir árangurinn hafa komið nokkuð á óvart. Sport 9.7.2018 19:04
Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. Sport 8.7.2018 21:41
Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. Sport 7.7.2018 11:59
Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Sport 6.7.2018 21:04
Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. Sport 6.7.2018 21:22
Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. Sport 6.7.2018 19:26
Elísabet, Guðbjörg og Valdimar í úrslit á EM Fyrsta keppnisdegi er lokið á EM í frjálsum íþróttum þar sem átján ára og yngri keppa en Íslendingar eiga þar nokkra keppendur. Sport 6.7.2018 09:12
Búnir að vera erfiðir mánuðir Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er nýfarin af stað á ný eftir baráttu við erfið bakmeiðsli. Ásdís fann fyrir meiðslunum á HM í fyrra og þurfti að hætta öllum kastæfingum í vor eftir að þau tóku sig upp að nýju í æfingarbúðunum. Sport 5.7.2018 22:12
Fjórir íslenskir krakkar hefja keppni á EM U18 á morgun Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Sport 4.7.2018 14:29
Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. Sport 30.6.2018 10:37
Fresta frjálsíþróttamóti um hásumar vegna veðurs FH-mótið í frjálsum íþróttum fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Mótinu hefur verið frestað í ljósi veðuraðstæðna. Sport 19.6.2018 09:54
Aníta bætir sig í hverju hlaupi þessa dagana Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er að finna taktinn sinn þessa dagana og um leið er hún að ná besta tíma ársins í hverju hlaupinu á fætur öðru. Sport 14.6.2018 09:47
Irma Norðurlandameistari í sjöþraut Irma Gunnarsdóttir er Norðurlandameistari U23 í sjöþraut en hún vann með nokkrum yfirburðum á Norðurlandamótinu í fjölþrautum um helgina. Sport 11.6.2018 10:55
Aníta hljóp á besta tíma ársins í Stokkhólmi Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamótinu. Keppt var í Stokkhólmi í dag. Sport 10.6.2018 17:14
Fjögur gull í Liechtenstein og tveggja áratuga gamalt Íslandsmet slegið Íslenska frjálsíþróttafólkið okkar nældi sér í fjögur gull á Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum en keppt var í Liechtenstein í dag. Sport 9.6.2018 17:41
Fyrrum fótboltastjarna í fagteymi Frjálsíþróttasambandsins Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason bættust við fagteymi Frjálsíþróttasambands Íslands í vikunni en annar þeirra er þekkastur fyrir frammistöðu sína inn á fótboltavellinum. Sport 5.6.2018 13:46
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent