Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Enn einn sigur Mo Farah

Breski hlauparinn Mo Farah sigraði í 5000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich, en þetta er annað gullið hans á mótinu í ár.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn í 34. sæti

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr ÍR, lenti í 34. sæti, í maraþonhlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich.

Sport
Fréttamynd

Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt

Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti.

Sport
Fréttamynd

Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38

Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu.

Sport
Fréttamynd

Hafdís komst ekki í úrslitin í Zürich

Hafdísi Sigurðardóttur tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt í úrslitum í langstökki kvenna í Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Zürich þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Ásdís aðeins einu sæti frá úrslitunum

Spjótkastaranum Ásdísi Hjálmsdóttur tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í spjótkastkeppni Evrópumótsins í Zürich í Sviss. Hún endaði í 13. sæti í undankeppninni en tólf efstu fóru í úrslit.

Sport
Fréttamynd

Ásdís er á áttunda stórmótinu í röð

Ásdís Hjálmsdóttir keppir fyrst íslensku keppendanna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í dag en seinna í kvöld keppir Hafdís Sigurðardóttir í undankeppni í langstökki kvenna en hennar riðill byrjar klukkan 18.07 að íslenskum tíma.

Sport