Tennis Meistarinn úr leik í fyrstu umferð Titilvörn hinnar ensku Emma Raducanu lauk strax í fyrstu umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Hún tapaði fyrir hinni frönsku Alize Cornet. Sport 31.8.2022 09:30 Serena áfram á Opna bandaríska: „Maður veit aldrei hvað gerist“ Tennisdrottningin Serena Williams hefur gefið út að hún gæti lagt spaðann á hilluna að loknu Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hin fertuga Serena vann sigur í fyrstu umferð en gaf lítið fyrir spurningar blaðamanna um hvað framtíðin bæri í skauti sér. Sport 30.8.2022 11:00 Serena Williams endar ferilinn með systur sinni Serena Williams, ein besta tenniskona sögunnar, mun enda ferilinn með eldri systur sinni, Venus Williams, í tvíliðaleik á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Sport 28.8.2022 11:01 Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. Sport 25.8.2022 19:47 Meghan Markle gerist hlaðvarpsstjarna Hertogaynjan Meghan Markle hefur ákveðið að stíga inn í hlaðvarpsheiminn með þáttunum sínum Archetypes. Fyrsti viðmælandi hennar er tennisstjarnan Serena Williams sem nýlega tilkynnti að hún væri að fara að setjast í helgan stein eftir stórfenglegan feril. Lífið 25.8.2022 07:30 Kærir Kyrgios fyrir meiðyrði: „Lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki“ Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur verið ákærður fyrir meiðyrði eftir að hann bað dómara í leik hans gegn Novak Djokovic í úrslitum Wimbeldon mótsins að láta fjarlægja konu úr áhorfendastúkunni. Kyrgios var orðinn þreyttur á sífellum hrópum í konunni og bað dómarann að láta fjarlægja „þessa sem lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki.“ Sport 24.8.2022 07:01 Gott gengi Emmu Raducanu á enda eftir alltof mörg mistök gegn Jessicu Pegula Emma Raducanu var á fljúgandi ferð á Southern Open tennismótinu sem fram fer í Cincinnati. Hún sló Serenu Williams og Victoriu Azarenka, sem trónir á toppi heimslistans, úr leik áður hún laut í gras gegn Jessicu Pegula. Sport 19.8.2022 15:31 Lék sér að fyrrum bestu konu heims daginn eftir sigur á þeirri bestu í sögunni Breska tenniskonan Emma Raducanu er í miklu stuði þessa dagana og slær hverja stórstjörnuna út með sannfærandi hætti. Sport 18.8.2022 13:01 Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Sport 17.8.2022 12:31 Serena Williams hættir Tennisstjarnan Serena Williams greinir frá því í grein sem Vogue birtir í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir nokkrar vikur. Sport 9.8.2022 13:24 Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Sport 25.7.2022 13:13 Fjölnir og Hafna- og Mjúkbolgafélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar Um helgina var keppt í liðakeppni á Íslandsmótinu í tennis á Víkingsvelli í Reykjavík. Fór það svo að Fjölnir vann í meistaraflokki kvenna og Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur í meistaraflokki karla. Sport 11.7.2022 16:30 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Sport 11.7.2022 08:31 Djokovic vann Wimbledon í sjöunda skipti á ferlinum Serbinn Novak Djokovic varð í dag Wimbledon-meistari í tennis karla en hann lagði Ástralan Nick Kyrgios að velli í úrsltaleik mótsins. Sport 10.7.2022 16:20 Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Sport 7.7.2022 19:01 Nadal komst í undanúrslit þrátt fyrir að spila meiddur Spænski tenniskappinn Rafael Nadal nældi sér í sæti í undanúrslitum Wimbeldon-mótsins í gær, þrátt fyrir að spila meiddur gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. Sport 7.7.2022 08:00 Braut reglurnar með því að vera í Jordan skóm: Geri bara það sem mér sýnist Tenniskappinn Nick Kyrgios er oftar en ekki í fréttum vegna hegðunar sinnar en ekki vegna góðrar spilamennsku. Meira segja á dögum þar sem hann hegðar sér vel þá er hann líka með uppsteyt. Sport 5.7.2022 12:30 Świątek jafnaði 25 ára gamalt met Tenniskonan Iga Świątek er vægast sagt að spila vel um þessar mundir. Hún lagði Lesley Pattinama Kerkhove í annarri umferð á Wimbledon-mótinu sem nú fer fram í Lundúnum. Hefur hún nú unnið síðustu 37 viðureignir sínar á tennisvellinum. Sport 30.6.2022 20:31 Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. Sport 30.6.2022 10:31 Murray aldrei fallið jafn snemma úr leik Enski tennsikappinn Andy Murray er fallinn úr leik á Wimbeldon-mótinu í tennis eftir að hann laut í lægra haldi gegn John Isner í annarri umferð í kvöld. Sport 29.6.2022 23:00 Stutt gaman hjá Serenu Williams á Wimbledon: Ég gaf allt sem ég átti Endurkoma Serenu Williams endaði strax í fyrsta leik þegar goðsögnin tapaði í nótt á móti Harmony Tan í fyrstu umferð Wimbledon risamótsins í tennis. Sport 29.6.2022 07:30 Sofia Sóley og Rafn Kumar vörðu Íslandsmeistaratitla sína Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis á sunnudag. Sport 20.6.2022 16:00 Osaka dregur sig úr keppni á Wimbledon-mótinu Tenniskonan Naomi Osaka, sem unnið hefur fjögur risamót á ferli sínum, getur ekki tekið þátt í Wimbledon-mótinu sem hefst 27. júní næstkomandi vegna meiðsla. Sport 18.6.2022 18:45 Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. Sport 14.6.2022 23:30 Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Sport 13.6.2022 15:01 Tapaði tveimur úrslitaleikjum á jafnmörgum dögum Bandaríska tenniskonan Coco Gauff leitar enn síns fyrsta titils á risamóti en komst nálægt því um helgina. Þar tapaði hún í úrslitum í bæði einliðaleik og tvíliðaleik. Sport 5.6.2022 22:31 Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. Sport 5.6.2022 17:01 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Sport 4.6.2022 15:18 Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. Sport 4.6.2022 12:45 Kallar eftir breytingum í kjölfar enn einnar skotárásarinnar Bandaríska ungstirnið Coco Gauff hvetur til þess að íþróttafólk nýti aðstöðu sína í sviðsljósinu til að berjast fyrir mannréttindum og félagslegum breytingum. Hún kallaði eftir breytingum á byssulöggjöf í Bandaríkjunum á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 3.6.2022 14:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 36 ›
Meistarinn úr leik í fyrstu umferð Titilvörn hinnar ensku Emma Raducanu lauk strax í fyrstu umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Hún tapaði fyrir hinni frönsku Alize Cornet. Sport 31.8.2022 09:30
Serena áfram á Opna bandaríska: „Maður veit aldrei hvað gerist“ Tennisdrottningin Serena Williams hefur gefið út að hún gæti lagt spaðann á hilluna að loknu Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hin fertuga Serena vann sigur í fyrstu umferð en gaf lítið fyrir spurningar blaðamanna um hvað framtíðin bæri í skauti sér. Sport 30.8.2022 11:00
Serena Williams endar ferilinn með systur sinni Serena Williams, ein besta tenniskona sögunnar, mun enda ferilinn með eldri systur sinni, Venus Williams, í tvíliðaleik á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Sport 28.8.2022 11:01
Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. Sport 25.8.2022 19:47
Meghan Markle gerist hlaðvarpsstjarna Hertogaynjan Meghan Markle hefur ákveðið að stíga inn í hlaðvarpsheiminn með þáttunum sínum Archetypes. Fyrsti viðmælandi hennar er tennisstjarnan Serena Williams sem nýlega tilkynnti að hún væri að fara að setjast í helgan stein eftir stórfenglegan feril. Lífið 25.8.2022 07:30
Kærir Kyrgios fyrir meiðyrði: „Lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki“ Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur verið ákærður fyrir meiðyrði eftir að hann bað dómara í leik hans gegn Novak Djokovic í úrslitum Wimbeldon mótsins að láta fjarlægja konu úr áhorfendastúkunni. Kyrgios var orðinn þreyttur á sífellum hrópum í konunni og bað dómarann að láta fjarlægja „þessa sem lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki.“ Sport 24.8.2022 07:01
Gott gengi Emmu Raducanu á enda eftir alltof mörg mistök gegn Jessicu Pegula Emma Raducanu var á fljúgandi ferð á Southern Open tennismótinu sem fram fer í Cincinnati. Hún sló Serenu Williams og Victoriu Azarenka, sem trónir á toppi heimslistans, úr leik áður hún laut í gras gegn Jessicu Pegula. Sport 19.8.2022 15:31
Lék sér að fyrrum bestu konu heims daginn eftir sigur á þeirri bestu í sögunni Breska tenniskonan Emma Raducanu er í miklu stuði þessa dagana og slær hverja stórstjörnuna út með sannfærandi hætti. Sport 18.8.2022 13:01
Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Sport 17.8.2022 12:31
Serena Williams hættir Tennisstjarnan Serena Williams greinir frá því í grein sem Vogue birtir í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir nokkrar vikur. Sport 9.8.2022 13:24
Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Sport 25.7.2022 13:13
Fjölnir og Hafna- og Mjúkbolgafélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar Um helgina var keppt í liðakeppni á Íslandsmótinu í tennis á Víkingsvelli í Reykjavík. Fór það svo að Fjölnir vann í meistaraflokki kvenna og Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur í meistaraflokki karla. Sport 11.7.2022 16:30
Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Sport 11.7.2022 08:31
Djokovic vann Wimbledon í sjöunda skipti á ferlinum Serbinn Novak Djokovic varð í dag Wimbledon-meistari í tennis karla en hann lagði Ástralan Nick Kyrgios að velli í úrsltaleik mótsins. Sport 10.7.2022 16:20
Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Sport 7.7.2022 19:01
Nadal komst í undanúrslit þrátt fyrir að spila meiddur Spænski tenniskappinn Rafael Nadal nældi sér í sæti í undanúrslitum Wimbeldon-mótsins í gær, þrátt fyrir að spila meiddur gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. Sport 7.7.2022 08:00
Braut reglurnar með því að vera í Jordan skóm: Geri bara það sem mér sýnist Tenniskappinn Nick Kyrgios er oftar en ekki í fréttum vegna hegðunar sinnar en ekki vegna góðrar spilamennsku. Meira segja á dögum þar sem hann hegðar sér vel þá er hann líka með uppsteyt. Sport 5.7.2022 12:30
Świątek jafnaði 25 ára gamalt met Tenniskonan Iga Świątek er vægast sagt að spila vel um þessar mundir. Hún lagði Lesley Pattinama Kerkhove í annarri umferð á Wimbledon-mótinu sem nú fer fram í Lundúnum. Hefur hún nú unnið síðustu 37 viðureignir sínar á tennisvellinum. Sport 30.6.2022 20:31
Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. Sport 30.6.2022 10:31
Murray aldrei fallið jafn snemma úr leik Enski tennsikappinn Andy Murray er fallinn úr leik á Wimbeldon-mótinu í tennis eftir að hann laut í lægra haldi gegn John Isner í annarri umferð í kvöld. Sport 29.6.2022 23:00
Stutt gaman hjá Serenu Williams á Wimbledon: Ég gaf allt sem ég átti Endurkoma Serenu Williams endaði strax í fyrsta leik þegar goðsögnin tapaði í nótt á móti Harmony Tan í fyrstu umferð Wimbledon risamótsins í tennis. Sport 29.6.2022 07:30
Sofia Sóley og Rafn Kumar vörðu Íslandsmeistaratitla sína Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis á sunnudag. Sport 20.6.2022 16:00
Osaka dregur sig úr keppni á Wimbledon-mótinu Tenniskonan Naomi Osaka, sem unnið hefur fjögur risamót á ferli sínum, getur ekki tekið þátt í Wimbledon-mótinu sem hefst 27. júní næstkomandi vegna meiðsla. Sport 18.6.2022 18:45
Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. Sport 14.6.2022 23:30
Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Sport 13.6.2022 15:01
Tapaði tveimur úrslitaleikjum á jafnmörgum dögum Bandaríska tenniskonan Coco Gauff leitar enn síns fyrsta titils á risamóti en komst nálægt því um helgina. Þar tapaði hún í úrslitum í bæði einliðaleik og tvíliðaleik. Sport 5.6.2022 22:31
Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. Sport 5.6.2022 17:01
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Sport 4.6.2022 15:18
Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. Sport 4.6.2022 12:45
Kallar eftir breytingum í kjölfar enn einnar skotárásarinnar Bandaríska ungstirnið Coco Gauff hvetur til þess að íþróttafólk nýti aðstöðu sína í sviðsljósinu til að berjast fyrir mannréttindum og félagslegum breytingum. Hún kallaði eftir breytingum á byssulöggjöf í Bandaríkjunum á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 3.6.2022 14:31