Sund

Fréttamynd

Lét hinar halda að þær þyrftu ekki að hræðast mig

Það var rosalega gaman að hitta á sundkonuna Eygló Ósk Gústafsdóttur eftir undanúrslitin í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í fyrrinótt því þessi 21 árs gamli Ægiringur gat örugglega ekki verið glaðari þegar hún hitti undirritaðan.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta

Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða.

Sport
Fréttamynd

Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee.

Sport