Sund

Fréttamynd

Hrafnhildur komst í undanúrslitin í Berlín

Hrafnhildur Lúthersdóttir hóf leik á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Berlín í dag og tryggði sæti sitt í undanúrslitum er hún kom í mark á 1:09,12 mínútu.

Sport
Fréttamynd

Ingibjörg reið á vaðið

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, stakk sér fyrst til sunds af íslensku keppendunum á EM í 50 metra laug í Berlín í morgun.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir varð sjötti

Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg með tvö Íslandsmet

Thelma Björg Björnsdóttir heldur áfram að gera það gott á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum

Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt

Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir sjöundi

Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg með brons í Eindhoven

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn bætti metið aftur og vann

Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt 200 metra bringusundi öðru sinni í morgun þegar hann vann sundið á sterku boðsmóti í Los Angeles með 14. besta tíma ársins í greininni.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn aftur með met

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee bætti í nótt annað Íslandsmet sitt á jafn mörgum dögum. Anton Sveinn keppir á sterku boðsmóti í Los Angeles og tryggði sig inn í A-úrslit í 200 metra bringusundi á besta tímanum.

Sport
Fréttamynd

Thorpe kominn út úr skápnum

"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í 200 m bringusundi á sterku sundmóti í Rómarborg.

Sport
Fréttamynd

Phelps snýr aftur í laugina

Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur vildi passa upp á að gleymast ekki

Hrafnhildur Lúthersdóttir nýtti Íslandsheimsóknina og vann sjö gullverðlaun á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina en hún gaf sér smá tíma frá náminu í Flórída. Hápunkturinn var Íslandsmetið í 100 metra bringusundi sem hún bætti um tæpa sekúndu.

Sport