Sund

Fréttamynd

Metin falla í Laugardalslaug

Sundmenn hafa verið að ná fínum árangri í Laugardalslauginni á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur verið sérstaklega sterk. Rennum yfir það helsta sem gerðist í dag.

Sport
Fréttamynd

Þrjú Íslandsmet á fyrsta degi

Þrjú Íslandsmet féllu á ÍM50 í sundi í kvöld. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti eina einstaklingsmetið en tvö met féllu í liðakeppni.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Íslandsmótið í 50 metra laug hófst í Laugardalnum í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir sló fyrsta Íslandsmet helgarinnar í gær en fleiri met eiga eflaust eftir að falla.

Sport
Fréttamynd

Thorpe mun halda handleggnum

Ástralska sundgoðsögnin Ian Thorpe er á fínum batavegi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í öxl. Um tíma var óttast að hann gæti misst handlegg.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í úrslit á lokamóti NCAA

Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, tryggði sér í dag sæti í úrslitasundi í 200 jarda bringusundi á lokamótinu í bandaríska háskólasundinu en úrslitamót NCAA fer fram um helgina í Austin í Texas.

Sport
Fréttamynd

Thorpe kominn í meðferð

Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk og Kristinn sigursæl

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna.

Sport
Fréttamynd

Eygló í sjöunda sæti

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í sjöunda sæti í 200 m baksundi á EM í 25 laug sem lýkur í Danmörku nú síðdegis.

Sport
Fréttamynd

Eygló komst í úrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanrásum 200 m baksunds á EM í 25 m laug í dag og syndir því til úrslita í greininni síðdegis.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk varð fimmtánda

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, komst ekki áfram í úrslit í 50 m baksundi á EM í 25 m laug sem nú fer fram í Herning í Danmörku.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet bætt í Herning

Blönduð sveit Íslands bætti nokkurra vikna gamalt Íslandsmet SH í 4x50 m skriðsundi á EM í 25 m laug í Danmörku í morgun.

Sport
Fréttamynd

Enginn bætti sig í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig.

Sport
Fréttamynd

Eygló byrjar vel í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi.

Sport