Bárðarbunga Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. Innlent 10.10.2014 08:12 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. Innlent 9.10.2014 09:10 Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. Innlent 9.10.2014 08:06 Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. Innlent 8.10.2014 20:48 Eldarnir dragi nafn sitt af nornahárinu Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, gerir það að tillögu sinni að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri sem mikið fer fyrir við eldstöðina. Fái tillagan hljómgrunn gæti nafnið Nornaeldar öðlast þegnrétt. Innlent 8.10.2014 16:47 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. Innlent 8.10.2014 17:29 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. News in english 8.10.2014 15:40 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. Innlent 8.10.2014 15:31 Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. Innlent 8.10.2014 10:07 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. Innlent 7.10.2014 16:49 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. Innlent 7.10.2014 19:18 Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06 Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59 450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41 Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. Innlent 5.10.2014 19:20 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45 Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00 Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25 Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29 Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34 Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55 Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 22 ›
Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. Innlent 10.10.2014 08:12
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. Innlent 9.10.2014 09:10
Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. Innlent 9.10.2014 08:06
Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. Innlent 8.10.2014 20:48
Eldarnir dragi nafn sitt af nornahárinu Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, gerir það að tillögu sinni að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri sem mikið fer fyrir við eldstöðina. Fái tillagan hljómgrunn gæti nafnið Nornaeldar öðlast þegnrétt. Innlent 8.10.2014 16:47
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. Innlent 8.10.2014 17:29
Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. News in english 8.10.2014 15:40
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. Innlent 8.10.2014 15:31
Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. Innlent 8.10.2014 10:07
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. Innlent 7.10.2014 16:49
Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. Innlent 7.10.2014 19:18
Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33
Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59
450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41
Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45
Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00
Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25
Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29
Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34
Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55
Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55