

Glamourpennar
Samansafn pistla sem birst hafa í tímaritinu Glamour.

Róninn
Ég heiti Hallgerður og barnið mitt er drykkjusjúklingur.
Fréttir í tímaröð

RosaLEGar samsæriskenningar
Karlapillan situr ennþá sneypt á bekknum eins og barn sem enginn vill hafa með í sínu fótboltaliði. Á meðan er meiri peningum varið í að finna bestu leiðina til að vana hunda en að stýra frjósemi Homo sapiens.

16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar
Flestir vita að sumar konur kalla klósettgólfið í vinnunni sitt annað heimili fyrstu vikur meðgöngu (akkúrat þegar enginn má vita neitt!). Hér er sjónum beint að öllum hinum ógeðslegu smáatriðunum sem fylgja dásemdinni.

Listin að hitta í rétt gat
Hefur þú ruglast á gati nú eða lent í því að bólfélagi ruglist á gati? Er það yfirhöfuð hægt?

Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt"
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour

Kynlíf á túr
Í júlí tölublaði Glamour var fjallað um kynlíf á blæðingum og tekin smá könnun, hvað finnst fólki raunverulega um að stunda kynlíf á þessum tíma mánaðarins?

Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour.

Ertu drusla?
Í júní tölublaði Glamour var spurningunni velt upp hvað það sé að vera drusla og hvert viðmiðið sé til að teljast drusla.

Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour

Vantar ykkur krydd í kynlífið?
Það er algengt að kynlíf para gangi í sveiflu en eitt par ákvað að gera eitthvað í því og fór í kynlífsæfingarbúðir.

Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið"
Harpa Katrín Gísladóttir, sálfræðingur skrifar fasta pistla í tímarit Glamours. Fyrsti pistill Hörpu fjallar um sambandsleiða.

"Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir"
Tyrfingur Tyrfingsson er hommi úr Kópavogi og starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Hann er fastur pistlahöfundur í tímaritinu Glamour.