Gríðarlegir yfirburðir Man City gegn West Brom | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 00:01 Neil Swarbrick rekur Gareth McAuley út af á 2. mínútu. Vísir/Getty Englandsmeistarar Manchester City komust aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu West Brom að velli, 3-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.Mörkin úr leiknum og rauða spjaldið má sjá hér að neðan. Lærisveinar Tony Pulis, knattspyrnustjóra febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni, urðu fyrir miklu áfalli strax á 2. mínútu þegar Gareth McAuley fékk að líta rauða spjaldið. Neil Swarbrick, dómari leiksins, var hins vegar ekki alveg með á nótunum því hann rak rangan mann af velli. Craig Dawson, ekki McAuley, gerðist brotlegur og hefði með réttu átt að fá rauða spjaldið í stað samherja síns. Einum fleiri höfðu City-menn mikla yfirburði og til marks um þá áttu þeir 24 marktilraunir gegn engri hjá West Brom í fyrri hálfleik. Tvö þessara skota fóru í markið. Wilfried Bony kom City yfir á 27. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir Englandsmeistaranna og Fernando kom City í 2-0 á 40. mínútu. Þannig var staðan fram á 77. mínútu þegar David Silva skoraði þriðja og síðasta markið eftir sendingu frá Stevan Jovetic. Alls átti City 43 marktilraunir gegn aðeins þremur. Manchester City er í 2. sæti deildarinnar með 58 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. West Brom er hins vegar í ágætis málum í 13. sæti með 33 stig, átta stigum frá fallsæti.Rauða spjaldið Man City 1-0 West Brom Man City 2-0 West Brom Man City 3-0 West Brom Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City komust aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu West Brom að velli, 3-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.Mörkin úr leiknum og rauða spjaldið má sjá hér að neðan. Lærisveinar Tony Pulis, knattspyrnustjóra febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni, urðu fyrir miklu áfalli strax á 2. mínútu þegar Gareth McAuley fékk að líta rauða spjaldið. Neil Swarbrick, dómari leiksins, var hins vegar ekki alveg með á nótunum því hann rak rangan mann af velli. Craig Dawson, ekki McAuley, gerðist brotlegur og hefði með réttu átt að fá rauða spjaldið í stað samherja síns. Einum fleiri höfðu City-menn mikla yfirburði og til marks um þá áttu þeir 24 marktilraunir gegn engri hjá West Brom í fyrri hálfleik. Tvö þessara skota fóru í markið. Wilfried Bony kom City yfir á 27. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir Englandsmeistaranna og Fernando kom City í 2-0 á 40. mínútu. Þannig var staðan fram á 77. mínútu þegar David Silva skoraði þriðja og síðasta markið eftir sendingu frá Stevan Jovetic. Alls átti City 43 marktilraunir gegn aðeins þremur. Manchester City er í 2. sæti deildarinnar með 58 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. West Brom er hins vegar í ágætis málum í 13. sæti með 33 stig, átta stigum frá fallsæti.Rauða spjaldið Man City 1-0 West Brom Man City 2-0 West Brom Man City 3-0 West Brom
Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira