Árni Steinn og Einar í Selfoss Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2016 17:46 Árni Steinn og Einar ásamt Magnúsi Matthíassyni, formanni Selfoss. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Selfoss komst upp í Olís-deildina í vikunni eftir rosalegt einvígi við Fjölni. Árni kemur til liðsins frá Sönderjyske í Danmörku þar sem hann hefur verið í eitt ár, en áður var hann í fjögur ár í röðum Hauka. Einar hefur verið á láni hjá ÍBV undanfarin tvö ár. „Hún er ástæðan fyrir því að ég ákvað að koma heim, fara í skólann, fá meðhöndlun hjá Jónda og ná mér alveg. Svo þegar Selfoss komst upp á miðvikudaginn þá breyttust plönin aðeins, og ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur heim. Það er miðað við að ég geti verið kominn í fullan kontakt um miðjan október en ég get ekki sagt nákvæmlega til um það hvenær ég spila fyrsta leik. Það verður fyrir jól," segir Árni í samtali við sunnlenska.is. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi leiktíð og mjög glaður að þetta hafi gengið í gegn. Það var stuttur fyrirvari á þessu og ég er búinn að eiga tvö frábær tímabil hjá ÍBV. Fyrir mér var þetta alltaf annað hvort ÍBV eða Selfoss. Ég kann ótrúlega vel að meta allt sem Eyjamenn hafa gert fyrir mig og ég hef bætt mig sem handboltamaður og lært mikið þar. Ég kveð þá með sorg og söknuði því ég vildi gjarnan vera þar áfram. Ég átti mjög erfitt með mig í dag og í gær en á endanum tel ég að ég hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Einar í samtali við sunnlenska.is. „Ég var mjög ánægður fyrir hönd Selfoss þegar liðið fór upp og það er ánægjulegt að liðið sé komið aftur í efstu deild þar sem það á heima. Það skiptir máli núna að fara ekki aftur niður, halda liðinu uppi. Það hlýtur að vera fyrsta markmið liðsins. Það er klárlega mikill munur á deildunum þannig að við verðum að leggja okkur alla fram.“ Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Selfoss komst upp í Olís-deildina í vikunni eftir rosalegt einvígi við Fjölni. Árni kemur til liðsins frá Sönderjyske í Danmörku þar sem hann hefur verið í eitt ár, en áður var hann í fjögur ár í röðum Hauka. Einar hefur verið á láni hjá ÍBV undanfarin tvö ár. „Hún er ástæðan fyrir því að ég ákvað að koma heim, fara í skólann, fá meðhöndlun hjá Jónda og ná mér alveg. Svo þegar Selfoss komst upp á miðvikudaginn þá breyttust plönin aðeins, og ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur heim. Það er miðað við að ég geti verið kominn í fullan kontakt um miðjan október en ég get ekki sagt nákvæmlega til um það hvenær ég spila fyrsta leik. Það verður fyrir jól," segir Árni í samtali við sunnlenska.is. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi leiktíð og mjög glaður að þetta hafi gengið í gegn. Það var stuttur fyrirvari á þessu og ég er búinn að eiga tvö frábær tímabil hjá ÍBV. Fyrir mér var þetta alltaf annað hvort ÍBV eða Selfoss. Ég kann ótrúlega vel að meta allt sem Eyjamenn hafa gert fyrir mig og ég hef bætt mig sem handboltamaður og lært mikið þar. Ég kveð þá með sorg og söknuði því ég vildi gjarnan vera þar áfram. Ég átti mjög erfitt með mig í dag og í gær en á endanum tel ég að ég hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Einar í samtali við sunnlenska.is. „Ég var mjög ánægður fyrir hönd Selfoss þegar liðið fór upp og það er ánægjulegt að liðið sé komið aftur í efstu deild þar sem það á heima. Það skiptir máli núna að fara ekki aftur niður, halda liðinu uppi. Það hlýtur að vera fyrsta markmið liðsins. Það er klárlega mikill munur á deildunum þannig að við verðum að leggja okkur alla fram.“
Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira