Bjarni: Þurftum að spila meiri fótbolta Guðmundur Tómas Sigfússon á Hásteinsvelli skrifar 4. júní 2016 19:23 „Mér fannst fyrri hálfleikur spilast alveg ágætlega, við spiluðum á móti sterkum vindi og komumst í fínar stöður skipti eftir skipti. „Seinni hálfleikur var þannig að við settum boltann ekki nógu mikið á jörðina og þegar við reyndum það voru sendingarnar ekki nógu góðar,“ sagði Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, eftir tapið fyrir ÍBV í dag. „Við unnum ekki annan boltann í dag og spilið gekk illa, það kostaði okkur í seinni hálfleik að skapa ekki fleiri færi og skora ekki mark.“ Hvað fer úrskeiðis í dag hjá KR þegar ÍBV skorar markið? „Við fórum of geyst af stað í sóknina og töpum boltanum illa úti á hægri kantinum. Þeir koma á okkur og við vorum komnir hátt með bakvörðinn og kantana og reyndum að fara út hægra megin.“ KR-ingar fylgdu ekki sterkum sigri á Valsmönnum eftir en hverjar eru skýringarnar á því? „Við sköpum ekki nægilega mikið af færum í seinni hálfleik, það gekk betur í fyrri hálfleik. En með vindinum gekk okkur verr að halda boltanum, við töpum baráttunni um annan boltann í seinni hálfleiknum, en það þarf að vinna hana á móti Eyjaliðinu eins og það spilaði með vindinum.“ „Þeir voru klókir í því, þéttir til baka og beittu skyndisóknum, við þurftum meira á því að halda að spila meiri fótbolta og betri fótbolta heldur en við gerðum hér í seinni hálfleik.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur spilast alveg ágætlega, við spiluðum á móti sterkum vindi og komumst í fínar stöður skipti eftir skipti. „Seinni hálfleikur var þannig að við settum boltann ekki nógu mikið á jörðina og þegar við reyndum það voru sendingarnar ekki nógu góðar,“ sagði Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, eftir tapið fyrir ÍBV í dag. „Við unnum ekki annan boltann í dag og spilið gekk illa, það kostaði okkur í seinni hálfleik að skapa ekki fleiri færi og skora ekki mark.“ Hvað fer úrskeiðis í dag hjá KR þegar ÍBV skorar markið? „Við fórum of geyst af stað í sóknina og töpum boltanum illa úti á hægri kantinum. Þeir koma á okkur og við vorum komnir hátt með bakvörðinn og kantana og reyndum að fara út hægra megin.“ KR-ingar fylgdu ekki sterkum sigri á Valsmönnum eftir en hverjar eru skýringarnar á því? „Við sköpum ekki nægilega mikið af færum í seinni hálfleik, það gekk betur í fyrri hálfleik. En með vindinum gekk okkur verr að halda boltanum, við töpum baráttunni um annan boltann í seinni hálfleiknum, en það þarf að vinna hana á móti Eyjaliðinu eins og það spilaði með vindinum.“ „Þeir voru klókir í því, þéttir til baka og beittu skyndisóknum, við þurftum meira á því að halda að spila meiri fótbolta og betri fótbolta heldur en við gerðum hér í seinni hálfleik.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira