Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2016 23:14 Neymar gat fagnað í dag. vísir/getty Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. Neymar kom Brasilíu yfir á 27. mínútu með stórbrotnu marki, en eftir það þjörmuðu Þjóðverjar að marki Brasilíu. Boltinn fór meðal annars í þrígang í markslá Brasilíu. Staðan 1-0 í hálfleik fyrir Brasilíu. Á 59. mínútu kom jöfnunarmarkið hins vegar þegar Max Meyer skoraði jafnaði metin fyrir Þjóðverjana. Ekki urðu mörkin fleiri í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Ekkert mark var heldur skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á Maracana-leikvanginum í Ríó þar sem úrslitin réðust. Bæði lið skoruðu úr fyrstu fjórum spyrnum sínum, en það var í fimmtu og síðustu umferðinni sem Nils Petersen lét Neverton, markvörð Brassa verja frá sér. Það var við hæfi að stórstjarna Brasilíu Neymar tryggði Brasilíu sigur, en þetta var fyrsta Ólympíugull Brasilíu í knattspyrnu og nú hafa þeir því unnið allt. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. Neymar kom Brasilíu yfir á 27. mínútu með stórbrotnu marki, en eftir það þjörmuðu Þjóðverjar að marki Brasilíu. Boltinn fór meðal annars í þrígang í markslá Brasilíu. Staðan 1-0 í hálfleik fyrir Brasilíu. Á 59. mínútu kom jöfnunarmarkið hins vegar þegar Max Meyer skoraði jafnaði metin fyrir Þjóðverjana. Ekki urðu mörkin fleiri í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Ekkert mark var heldur skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á Maracana-leikvanginum í Ríó þar sem úrslitin réðust. Bæði lið skoruðu úr fyrstu fjórum spyrnum sínum, en það var í fimmtu og síðustu umferðinni sem Nils Petersen lét Neverton, markvörð Brassa verja frá sér. Það var við hæfi að stórstjarna Brasilíu Neymar tryggði Brasilíu sigur, en þetta var fyrsta Ólympíugull Brasilíu í knattspyrnu og nú hafa þeir því unnið allt.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira