Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 20:10 Guðmundur flutti stutta ræðu. vísir/stefán Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán Íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán
Íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum