Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2017 12:40 Óttar Magnús og Kjartan Henry eru báðir í hópnum. vísir/getty Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira