Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 13:45 FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. Eins og tölurnar gefa til kynna voru FH-ingar miklu sterkari aðilinn í leiknum og voru komnir með 15 marka forskot í hálfleik, 8-23. FH-ingar léku við hvern sinn fingur, þá sérstaklega Ísak Rafnsson sem átti fullkominn leik þegar litið er á tölfræðisamantekt HBStatz. Ísak skoraði 10 mörk úr jafn mörgum skotum, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Hann var einnig frábær í vörninni; varði sex skot, var með fimm löglegar stöðvanir og stal boltanum einu sinni. Þess má geta að Ísak varði fleiri skot í hávörn FH en Viktor Gísli Hallgrímsson í marki Fram. Ísak fékk 10 í varnar- og sóknareinkunn hjá HBStatz og þ.a.l. 10 í heildareinkunn. Hann er fyrsti leikmaðurinn í Olís-deild karla sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz á tímabilinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá frammistöðu Ísaks í gær.Nánar verður fjallað um Ísak og leik FH og Fram í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:00. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Sjá meira
FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. Eins og tölurnar gefa til kynna voru FH-ingar miklu sterkari aðilinn í leiknum og voru komnir með 15 marka forskot í hálfleik, 8-23. FH-ingar léku við hvern sinn fingur, þá sérstaklega Ísak Rafnsson sem átti fullkominn leik þegar litið er á tölfræðisamantekt HBStatz. Ísak skoraði 10 mörk úr jafn mörgum skotum, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Hann var einnig frábær í vörninni; varði sex skot, var með fimm löglegar stöðvanir og stal boltanum einu sinni. Þess má geta að Ísak varði fleiri skot í hávörn FH en Viktor Gísli Hallgrímsson í marki Fram. Ísak fékk 10 í varnar- og sóknareinkunn hjá HBStatz og þ.a.l. 10 í heildareinkunn. Hann er fyrsti leikmaðurinn í Olís-deild karla sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz á tímabilinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá frammistöðu Ísaks í gær.Nánar verður fjallað um Ísak og leik FH og Fram í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:00.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00