Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 20:54 Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu. vísir/getty Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið. EM 2020 í handbolta Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana gerðu jafntefli við Ungverja, 24-24, í seinni leik dagsins í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Íslendingar eru komnir áfram í milliriðil. Til að komast áfram þurfa Danir að vinna Rússa á miðvikudaginn og treysta á að Íslendingar vinni Ungverja. Jafntefli dugir Ungverjalandi hins vegar til að komast áfram í milliriðla. Ungverjar leiddu allan nær tímann í leiknum og Danir komust aðeins einu sinni yfir í leiknum, 24-23. Zoltan Zsita skoraði jöfnunarmark Ungverjalands þegar ein og hálf mínúta var eftir. Niklas Landin átti frábæran leik í danska markinu og varði 20 skot (45%) og Danir geta öðrum fremur þakkað honum stigið. Zsolt Balogh var markahæstur Ungverja með sjö mörk. Magnus Bramming skoraði sex mörk fyrir Dani. Hollensku strákarnir hans Erlings Richardssonar áttu litla möguleika gegn Evrópumeisturum Spánar í C-riðli og töpuðu, 25-36. Spánn vann riðilinn og fer með tvö stig í milliriðil. Holland er hins vegar úr leik. Hollendingar töpuðu tveimur leikjum og unnu einn. Það var jafnframt fyrsti sigur Hollendinga á EM frá upphafi. Króatar unnu Serba, 21-24, í A-riðli. Króatía vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og fer með tvö stig í milliriðil. Serbía tapaði öllum leikjum sínum og er á heimleið.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Sjá meira