Fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Þingmenn Framsóknarflokksins og Miðflokksins vilja að reglur um veiðar á nokkrum fuglategundum verði rýmkaðar í því skini að takmarka ágang fuglanna á tún og kornakra. Þá leggja þingmennirnir til að ráðherra geri stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi í samvinnu við hagsmunaaðila og Náttúrufræðistofnun. Innlent 3.11.2025 07:44 Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Tvímenningar komu ítrekað við sögu á vaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Sjö gistu fangageymslur í morgunsárið. Innlent 3.11.2025 07:34 Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Víðáttumikil lægð suður af landinu beinir norðaustlægri átt að landinu í dag. Víða verður kaldi eða strekkingur, en hægari norðaustantil. Veður 3.11.2025 07:09 Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Yfir 735 þúsund íbúar New York hafa kosið utan kjörfundar í borgarstjórakosningunum sem fara fram á morgun, þar af 151 þúsund manns sem greiddu atkvæði í gær. Erlent 3.11.2025 07:07 Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir 6,3 stiga jarðskjálfta í norðurhluta Afganistan. Búist er við því að fleiri finnist látnir og þá eru hundruð særð. Erlent 3.11.2025 06:37 Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Maður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu í þrígang í herbergi hennar á gistiheimili. Innlent 2.11.2025 23:02 „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ljóst að fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru verði að hafa afleiðingar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Innlent 2.11.2025 22:02 Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Talsmaður Nígeríuforseta segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn í Nígeríu vegna ásakana um að þar í landi standi yfir umfangsmikil dráp á kristnum mönnum af hálfu íslamskra öfgamanna. Hann segir Trump, sem sagðist í gær undirbúa Stríðsmálaráðuneyti Bandaríkjanna undir innrás í Nígeríu, byggja hótanir sínar á misvísandi fréttaflutningi. Erlent 2.11.2025 21:38 Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Fjölskyldu í Hveragerði finnst fátt skemmtilegra en að fara saman út að hjóla og ekki síst í útlöndum. Fjölskyldan er nýkomin heim úr hjólaferð meðfram Dóná, næst lengstu á í Evrópu en í ferðinni voru hjólaðir um þrettán hundruð kílómetrar og fjölskyldan gisti átján nætur í tjaldi. Innlent 2.11.2025 20:05 „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í fyrsta skipti hér á landi í gær. Rauða regnhlífin sem stóð fyrir ráðstefnunni kallar eftir því að umræðan verði opnuð og reglur og lög varðandi kynlífsverkafólk endurskoðað. Innlent 2.11.2025 20:01 Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Annar tveggja manna sem handteknir voru í kjölfar stunguárásar í lest í Cambridge-skíri í Bretlandi í gærkvöldi hefur verið látinn laus. Hinn þeirra er grunaður um tilraun til manndráps. Erlent 2.11.2025 18:16 Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru þurfa að hafa afleiðingar, segir formaður stjórnskipunar- og eftirlistnefndar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Innlent 2.11.2025 18:12 Moskítóflugan lifði kuldakastið af Moskítóflugan virðist hafa lifað af kuldakastið sem reið yfir landið í vikunni. Skordýraáhugamaður rak augun í flugu í gærkvöldi. Innlent 2.11.2025 17:01 „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Stjórnarformaður Ríkisútvarpsins telur að þorsti Ríkisútvarpsins í auglýsingafé sé of mikill en í stóra samhenginu myndi brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði ekki gjöbreyta stöðu einkarekinna fjölmiðla. Deilt var um hvort í raun væri þörf á ríkisreknum fjölmiðli í Sprengisandi í morgun. Innlent 2.11.2025 16:47 Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Fulltrúar verslunar og þjónustu hvetja stjórnvöld til að grípa til ráðstafana til að tryggja rekstur kjörbúða í minni bæjarstæðum á landsbyggðinni. Um félagslegt byggðarmál sé að ræða. Án þessar grunnþjónustu sé hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki. Innlent 2.11.2025 15:48 Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Velunnarar hafa hrint af stað söfnun fyrir Brynju Þrastardóttur, ekkju Hjörleifs Hauks Guðmundssonar sem var myrtur í Gufunesmálinu fyrr á þessu ári. Innlent 2.11.2025 14:56 Þúsundir hafi orðið af milljónum Bætur fyrir líkamstjón samkvæmt skaðabótalögum hafa ekki verið uppfærðar í 26 ár og halda ekki lengur í við launaþróun á vinnumarkaði. Fyrir vikið hafa þúsundir slasaðra einstaklinga fengið bætur sem endurspegla ekki raunverulegt fjártjón þeirra. Innlent 2.11.2025 14:52 Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. Erlent 2.11.2025 13:20 Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Íslensku sauðkindinni hefur fækkað um hundrað þúsund á síðustu tíu árum og líst formanni stjórnar sauðfjárbænda ekkert á stöðuna og segir nauðsynlegt að fjölga kindum aftur af miklum krafti í landinu. Innlent 2.11.2025 13:05 Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Samtök iðnaðarins segja útlitið hjá byggingariðnaðnum vera svart í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Söguleg óvissa grafi undan markaðnum. Hver dagur skipti máli í núverandi ástandi sem er ekki hægt að lifa við til lengri tíma. Innlent 2.11.2025 11:51 Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Ellefu manns fengu aðhlynningu á spítala í kjölfar stunguárásar um borð í lest á Bretlandi í gær. Fjórir eru útskrifaðir af spítalanum en tveir eru enn í lífshættu. Erlent 2.11.2025 11:37 Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Samfélagsleg losun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík jókst um 1,5 prósent á milli ára. Árið 2024 losnuðu 614 þúsund tonn. Aukningin er meðal annars vegna meiri losunar við meðhöndlun úrgangs. Innlent 2.11.2025 10:53 Drónaumferð við herstöð í Belgíu Tvö kvöld í röð hafa drónar sést fljúga yfir herstöð í norðurhluta Belgíu. Lögreglan hefur málið til rannsóknar. Fjöldi dróna hefur sést yfir evrópskum flugvöllum síðustu mánuði. Erlent 2.11.2025 10:01 Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sprengisandur er á sínum stað klukkan á Bylgjunni klukkan tíu í dag. Kristján Kristján stýrir þar kröftugri þjóðfélagsumræðu að vanda. Innlent 2.11.2025 09:47 Hvassast á Vestfjörðum Allhvass norðaustan vindstrengur liggur yfir Vestfjörðum í dag og má þar einnig búast við slyddu. Annars staðar er útlit fyrir mun hægari vind. Veður 2.11.2025 08:52 Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Samstaðan, sem náðist milli stjórnmálaflokkanna í Færeyjum í síðustu viku um veglínu Suðureyjarganga, virðist ekki eins víðtæk og ætla mátti. Náttúru- og umhverfissamtök hafa risið upp og mótmælt og íbúar Sandeyjar virðast afar ósáttir. Deildir flokkanna á Sandey leggjast hart gegn niðurstöðunni. Þá lýsa lykilmenn í efnahagsmálum eyjanna þeirri skoðun að jarðgöngin séu fjárhagslegt glapræði. Færeyingar muni ekki hafa ráð á göngunum. Erlent 2.11.2025 08:08 Níu í lífshættu eftir stunguárásina Tíu manns eru særðir, þar af níu lífshættulega, eftir stunguárás um borð í lest á leið til Cambridge-skíris á Bretlandi í gær. Tveir menn sem grunaðir eru um verknaðinn voru handteknir á Huntingdon lestarstöðinni í gær. Erlent 2.11.2025 08:00 Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Ölvaður ökumaður var stöðvaður við akstur í Garðabæ í gærkvöldi með tvö börn í bíl sínum. Var málið afgreitt með aðkomu barnaverndar. Innlent 2.11.2025 07:43 Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Margir eru sagðir særðir eftir stunguárás um borð í lest á leið til Cambridge-skíris á Bretlandi. Erlent 1.11.2025 22:27 Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa fyrirskipað hernaðarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að undirbúa mögulega árás á Nígeríu. Þar vilji hann gjöreyða Íslömskum öfgamönnum sem séu að drepa kristna menn þar í landi. Erlent 1.11.2025 22:15 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Þingmenn Framsóknarflokksins og Miðflokksins vilja að reglur um veiðar á nokkrum fuglategundum verði rýmkaðar í því skini að takmarka ágang fuglanna á tún og kornakra. Þá leggja þingmennirnir til að ráðherra geri stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi í samvinnu við hagsmunaaðila og Náttúrufræðistofnun. Innlent 3.11.2025 07:44
Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Tvímenningar komu ítrekað við sögu á vaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Sjö gistu fangageymslur í morgunsárið. Innlent 3.11.2025 07:34
Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Víðáttumikil lægð suður af landinu beinir norðaustlægri átt að landinu í dag. Víða verður kaldi eða strekkingur, en hægari norðaustantil. Veður 3.11.2025 07:09
Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Yfir 735 þúsund íbúar New York hafa kosið utan kjörfundar í borgarstjórakosningunum sem fara fram á morgun, þar af 151 þúsund manns sem greiddu atkvæði í gær. Erlent 3.11.2025 07:07
Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir 6,3 stiga jarðskjálfta í norðurhluta Afganistan. Búist er við því að fleiri finnist látnir og þá eru hundruð særð. Erlent 3.11.2025 06:37
Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Maður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu í þrígang í herbergi hennar á gistiheimili. Innlent 2.11.2025 23:02
„Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ljóst að fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru verði að hafa afleiðingar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Innlent 2.11.2025 22:02
Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Talsmaður Nígeríuforseta segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn í Nígeríu vegna ásakana um að þar í landi standi yfir umfangsmikil dráp á kristnum mönnum af hálfu íslamskra öfgamanna. Hann segir Trump, sem sagðist í gær undirbúa Stríðsmálaráðuneyti Bandaríkjanna undir innrás í Nígeríu, byggja hótanir sínar á misvísandi fréttaflutningi. Erlent 2.11.2025 21:38
Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Fjölskyldu í Hveragerði finnst fátt skemmtilegra en að fara saman út að hjóla og ekki síst í útlöndum. Fjölskyldan er nýkomin heim úr hjólaferð meðfram Dóná, næst lengstu á í Evrópu en í ferðinni voru hjólaðir um þrettán hundruð kílómetrar og fjölskyldan gisti átján nætur í tjaldi. Innlent 2.11.2025 20:05
„Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í fyrsta skipti hér á landi í gær. Rauða regnhlífin sem stóð fyrir ráðstefnunni kallar eftir því að umræðan verði opnuð og reglur og lög varðandi kynlífsverkafólk endurskoðað. Innlent 2.11.2025 20:01
Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Annar tveggja manna sem handteknir voru í kjölfar stunguárásar í lest í Cambridge-skíri í Bretlandi í gærkvöldi hefur verið látinn laus. Hinn þeirra er grunaður um tilraun til manndráps. Erlent 2.11.2025 18:16
Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru þurfa að hafa afleiðingar, segir formaður stjórnskipunar- og eftirlistnefndar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Innlent 2.11.2025 18:12
Moskítóflugan lifði kuldakastið af Moskítóflugan virðist hafa lifað af kuldakastið sem reið yfir landið í vikunni. Skordýraáhugamaður rak augun í flugu í gærkvöldi. Innlent 2.11.2025 17:01
„Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Stjórnarformaður Ríkisútvarpsins telur að þorsti Ríkisútvarpsins í auglýsingafé sé of mikill en í stóra samhenginu myndi brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði ekki gjöbreyta stöðu einkarekinna fjölmiðla. Deilt var um hvort í raun væri þörf á ríkisreknum fjölmiðli í Sprengisandi í morgun. Innlent 2.11.2025 16:47
Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Fulltrúar verslunar og þjónustu hvetja stjórnvöld til að grípa til ráðstafana til að tryggja rekstur kjörbúða í minni bæjarstæðum á landsbyggðinni. Um félagslegt byggðarmál sé að ræða. Án þessar grunnþjónustu sé hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki. Innlent 2.11.2025 15:48
Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Velunnarar hafa hrint af stað söfnun fyrir Brynju Þrastardóttur, ekkju Hjörleifs Hauks Guðmundssonar sem var myrtur í Gufunesmálinu fyrr á þessu ári. Innlent 2.11.2025 14:56
Þúsundir hafi orðið af milljónum Bætur fyrir líkamstjón samkvæmt skaðabótalögum hafa ekki verið uppfærðar í 26 ár og halda ekki lengur í við launaþróun á vinnumarkaði. Fyrir vikið hafa þúsundir slasaðra einstaklinga fengið bætur sem endurspegla ekki raunverulegt fjártjón þeirra. Innlent 2.11.2025 14:52
Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. Erlent 2.11.2025 13:20
Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Íslensku sauðkindinni hefur fækkað um hundrað þúsund á síðustu tíu árum og líst formanni stjórnar sauðfjárbænda ekkert á stöðuna og segir nauðsynlegt að fjölga kindum aftur af miklum krafti í landinu. Innlent 2.11.2025 13:05
Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Samtök iðnaðarins segja útlitið hjá byggingariðnaðnum vera svart í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Söguleg óvissa grafi undan markaðnum. Hver dagur skipti máli í núverandi ástandi sem er ekki hægt að lifa við til lengri tíma. Innlent 2.11.2025 11:51
Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Ellefu manns fengu aðhlynningu á spítala í kjölfar stunguárásar um borð í lest á Bretlandi í gær. Fjórir eru útskrifaðir af spítalanum en tveir eru enn í lífshættu. Erlent 2.11.2025 11:37
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Samfélagsleg losun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík jókst um 1,5 prósent á milli ára. Árið 2024 losnuðu 614 þúsund tonn. Aukningin er meðal annars vegna meiri losunar við meðhöndlun úrgangs. Innlent 2.11.2025 10:53
Drónaumferð við herstöð í Belgíu Tvö kvöld í röð hafa drónar sést fljúga yfir herstöð í norðurhluta Belgíu. Lögreglan hefur málið til rannsóknar. Fjöldi dróna hefur sést yfir evrópskum flugvöllum síðustu mánuði. Erlent 2.11.2025 10:01
Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sprengisandur er á sínum stað klukkan á Bylgjunni klukkan tíu í dag. Kristján Kristján stýrir þar kröftugri þjóðfélagsumræðu að vanda. Innlent 2.11.2025 09:47
Hvassast á Vestfjörðum Allhvass norðaustan vindstrengur liggur yfir Vestfjörðum í dag og má þar einnig búast við slyddu. Annars staðar er útlit fyrir mun hægari vind. Veður 2.11.2025 08:52
Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Samstaðan, sem náðist milli stjórnmálaflokkanna í Færeyjum í síðustu viku um veglínu Suðureyjarganga, virðist ekki eins víðtæk og ætla mátti. Náttúru- og umhverfissamtök hafa risið upp og mótmælt og íbúar Sandeyjar virðast afar ósáttir. Deildir flokkanna á Sandey leggjast hart gegn niðurstöðunni. Þá lýsa lykilmenn í efnahagsmálum eyjanna þeirri skoðun að jarðgöngin séu fjárhagslegt glapræði. Færeyingar muni ekki hafa ráð á göngunum. Erlent 2.11.2025 08:08
Níu í lífshættu eftir stunguárásina Tíu manns eru særðir, þar af níu lífshættulega, eftir stunguárás um borð í lest á leið til Cambridge-skíris á Bretlandi í gær. Tveir menn sem grunaðir eru um verknaðinn voru handteknir á Huntingdon lestarstöðinni í gær. Erlent 2.11.2025 08:00
Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Ölvaður ökumaður var stöðvaður við akstur í Garðabæ í gærkvöldi með tvö börn í bíl sínum. Var málið afgreitt með aðkomu barnaverndar. Innlent 2.11.2025 07:43
Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Margir eru sagðir særðir eftir stunguárás um borð í lest á leið til Cambridge-skíris á Bretlandi. Erlent 1.11.2025 22:27
Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa fyrirskipað hernaðarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að undirbúa mögulega árás á Nígeríu. Þar vilji hann gjöreyða Íslömskum öfgamönnum sem séu að drepa kristna menn þar í landi. Erlent 1.11.2025 22:15