Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 21:07
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 20:53
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. Íslenski boltinn 3.10.2025 17:01
Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið FH sigraði Stjörnuna 3-4 í frábærum knattspyrnuleik á Samsungvellinum í Garðabænum í kvöld. FH liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn, en torsóttur var hann gegn öflugum Stjörnukonum sem hefur svo sannarlega vaxið ásmegin eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Íslenski boltinn 1.10.2025 17:16
Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1.10.2025 15:25
Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Fótboltaþjálfarinn Ólafur Kristjánsson færir sig um set í Laugardalnum eftir tímabilið. Hann hættir sem þjálfari kvennaliðs Þróttar og tekur við starfi aðstoðarþjálfara kvennalandsliðsins. Ólafur segir að það hafi verið erfitt að ákveða að hætta hjá Þrótti en starfið hjá KSÍ hafi verið of heillandi til að hafna því. Íslenski boltinn 1.10.2025 14:33
„Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, fór yfir stöðu mála í Vesturbænum og þá stöðu sem KR finnur sig í þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 23:01
„Það er allt mögulegt“ Þróttur kom í veg fyrir að Breiðablik myndi tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld á AVIS-vellinum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Þróttar sem styrkir stöðu sína í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 30.9.2025 20:49
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Víkingur vann 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir í fyrri hálfleik en Ashley Jordan Clark kom inn á í seinni hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 30.9.2025 18:31
Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Þróttur sigraði Breiðablik 3-2 í æsispennandi markaleik á AVIS-vellinum í kvöld. Breiðablik gat með sigri unnið Íslandsmeistaratitilinn en það gekk ekki eftir. Íslenski boltinn 30.9.2025 17:16
Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30.9.2025 13:30
Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30
Hans Viktor framlengir við KA Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðnundsson hefur staðið sig vel hjá KA og hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:01
Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir. Íslenski boltinn 30.9.2025 09:31
Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50
Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31
Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
„Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48
Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32
Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01
Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta, er allt annað en sáttur með þann aðila sem sér um samfélagsmiðla Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17