Verðfall þekkingar í heimi gervigreindar
Viðsnúningurinn sem þarf í viðskiptum felst því ekki í því að slökkva á gervigreindinni, heldur í því að kveikja á nýrri umræðu um þekkingu: Hvaða þekkingu viljum við rækta, hvernig nýtum við nýja tækni til að magna hana upp og hvaða ákvörðunum erum við tilbúin að bera ábyrgð á?