Pamela slær á sögusagnirnar Leikkonan Pamela Anderson gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að samband hennar og leikarans Liam Neeson sé eða hafi verið kynningarbrella. Lífið 6.9.2025 19:07
Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Lífið 6.9.2025 12:13
Haustbingó í beinni á sunnudag Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 á morgun, sunnudaginn 7. september. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 6.9.2025 10:17
Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Macaulay Culkin, ein frægasta barnastjarna allra tíma, segist þakklátur leikaranum John Candy, sem vann með honum að tveimur myndum, fyrir að taka eftir því að faðir Culkin væri „skrímsli“ og láta sig barnastjörnuna varða. Lífið 5.9.2025 13:55
Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Það jafnast fátt á við notalega samveru í sumarbústað þar sem kyrrðin og óspillt náttúran er alltumlykjandi. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt úrval sumarbústaða í öllum stærðum og gerðum. Lífið 5.9.2025 13:49
Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Ásthildur Huber er fjölhæf kona sem er allt í senn ljósmóðir, næringarráðgjafi og fasteignasali og nú einnig hótelstýra. Lífið 5.9.2025 11:58
Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Friðrik Þór Snorrason forstjóri Verna og eiginkona hans Guðrún Wium Guðbjörnsdóttir, Viðskiptastjóri hjá Straumi, hafa sett fallegt parhús við Hamrahlíð í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 5.9.2025 10:48
„Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ „Ég held framtíðarplönum og áætlunum fyrir sjálfa mig, þar sem ég skipti um skoðun eins og nærbuxur,“ segir Þórey Birgisdóttir leikkona, spurð hvar hún sjái sjálfa sig eftir tíu ár. Þegar hún var lítil dreymdi hana um að verða umhverfisráðherra eftir vettvangsferð með skólanum á Sorpu – eða leikkona, dansari eða arkitekt. Lífið 5.9.2025 08:40
Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Ég var lengi að ná mér eftir fæðinguna þar sem ég fékk það sem kallast spínal höfuðverk, sem kom í kjölfar af mænudeyfingunni. Það er þannig að það myndaðist gat á mænuhimnuna sem það að verkum að maður fær mjög slæman hausverk,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, sem eignaðist sitt annað barn í mars síðastliðnum. Lífið 4.9.2025 20:02
„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Lífið 4.9.2025 19:29
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Lífið 4.9.2025 13:53
Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Vesturbæingar sem áttu ferð um Hofsvallagötuna síðdegis í gær ráku eflaust upp stór augu þegar við blasti friðsæll fundur kattar og rottu. Kötturinn virtist saddur og rottan óhrædd. En hvað entist friðurinn lengi? Lífið 4.9.2025 13:04
Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Inga Lind Karlsdóttir, sjónvarpskona, og félagar hennar hjá framleiðslufyrirtækinu Skot Productions fögnuðu tíu ára afmæli fyrirtækisins með glæsilegri veislu á veitingastaðnum Fjallkonan á dögunum. Lífið 4.9.2025 10:12
Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Þótt ótrúlegt megi virðast eru tuttugu ár síðan að Hildur Vala Einarsdóttir vann Idol stjörnuleit. Hún varð landsþekkt nánast á einni nóttu og gerir upp þennan tuttugu ára feril á tónleikum í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld. Lífið 4.9.2025 10:03
„Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Fúkyrðin fengu að flæða í færslu Jacks Osbourne, sonar þungarokkarans Ozzy Osbourne, um Roger Waters, tónlistarmann og bassaleikara Pink Floyd, í kjölfar ummæla Waters um Ozzy heitinn. Lífið 4.9.2025 09:32
Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. Lífið 4.9.2025 07:02
Kaupir fjórða húsið við sömu götu Heimsfrægi söngvarinn Harry Styles hefur keypt fjórða húsið sitt við sömu götuna í Lundúnum. Hann hyggst sameina lóðirnar og byggja þar gríðarstórt glæsisetur. Lífið 3.9.2025 19:08
Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Thai kjúklinga salatvefjur með kókósnúðlum og fersku grænmeti eru einn af vinsælustu réttum hins margrómaða veitingastaðar Cheesecake Factory í Bandaríkjunum. Staðurinn er þekktur fyrir fjölbreyttan matseðil og ríkulega skammta. Lífið 3.9.2025 18:02
Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hlynur Sigurðsson, bifvélavirki og barnastjarna, og eiginkona hans Kelsey Howell hafa sett íbúð sína við Kambasel í Breiðholti á sölu. Eignin er 107 fermetrar að stærð, þar af 26 fermetra bílskúr. Ásett verð er 72,9 milljónir. Lífið 3.9.2025 16:12
Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Hlaðvarpið Þarf alltaf að vera grín, sem parið Tinna Björk Kristinsdóttir og Ingólfur „Gói sportrönd“ Grétarsson hefur haldið úti síðustu sjö ár með Tryggva Frey Torfasyni, hefur hætt göngu sinni. Þríeykið segir það þungt skref en tímabært af persónulegra aðstæðna. Lífið 3.9.2025 15:45
Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Við Kvisthaga í Vestubæ Reykjavíkur er að finna rúmgóða og bjarta íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi sem var byggt árið 1952. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár á vandaðan máta. Ásett verð er 124,9 milljónir. Lífið 3.9.2025 15:32
Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Leikkonan Demi Moore segir Emmu Heming Willis standa sig vel sem umönnunaraðili eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, sem greindist með framheilabilun í febrúar 2023. Heming greindi nýlega frá því að hún hafi þurft að flytja eiginmann sinn á viðeigandi stofnun. Lífið 3.9.2025 14:40
Kristján Einar leitar sér aðstoðar Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á þar sem áfengi hafi tekið yfirhöndina á lífi hans. Lífið 3.9.2025 13:30
Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Þrátt fyrir að vera aðeins sjö ára er Helgi Fannar Óðinsson þegar byrjaður að sanka að sér alþjóðlegum skákstigum. Talið er að hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig en Helgi hefur verið duglegur að mæta á mót og keppa við eldri skákmenn. Lífið 3.9.2025 12:33