Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32 Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Justin Baldoni hefur ákveðið að stefna Blake Lively og eiginmanni hennar Ryan Reynolds meðal annars vegna þess sem hann segir vera kúgun af þeirra hálfu og ófrægingarherferð. Lögmenn leikkonunnar hafa tjáð sig um stefnuna og segja að um sé að ræða annan kafla í „handbók ofbeldismannsins.“ Lífið 17.1.2025 14:31 Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eru í rómantísku fríi á Ítalíu. Parið eyddi fyrsta degi ferðalagsins í Flórens og eru nú komin til Rómaborgar þar sem þau drekka í sig ítalska menningu. Lífið 17.1.2025 13:30 Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hélt að læknarnir væru að grínast þegar þeir sögðu honum að hann hefði verið í dái í tuttugu daga þegar hann vaknaði loksins á spítala í apríl 2023. Hann segist ekkert muna frá þessu tímabili. Lífið 17.1.2025 11:18 Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31 Joan Plowright er látin Breska stórleikkonan Joan Plowright er látin 95 ára að aldri. Hún starfaði sem leikkona í sextíu ár bæði á sviði og á skjánum í kvikmyndum og sjónvarpi. Lífið 17.1.2025 10:18 Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Dóttir Ernu Mistar Yamagata listakonu og Þorleifs Arnar Arnarssonar er nú fædd. Parið greinir frá því á Instagram í dag. „Bjóðum þessa fögru dömu velkomna í heiminn,“ segir Þorleifur við færsluna. Lífið 16.1.2025 22:48 Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Mikill fjöldi kom saman í Guðríðarkirkju í kvöld til að minnast þess að 30 ár eru frá því að snjóflóð féll í Súðavík 1995. Lífið 16.1.2025 22:38 Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Adam Sandler leikari heimsótti í gær sirkussýninguna Atomic en María Birta Bjarnadóttir Fox er ein leikara. Í sýningunni er dans, leikur, sirkusatriði og kabarett. Atomic er sýnt í Las Vegas þar sem María Birta hefur verið búsett síðustu ár ásamt eiginmanni sínum, Ella Egilssyni, og börnum þeirra. Í sýningunni hefur hún leikið nunnu og glímukappa. Lífið 16.1.2025 22:25 Nicola Sturgeon orðin einhleyp Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Lífið 16.1.2025 21:50 Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Þriðja og nýjasta myndin um krúttlega marmelaði- elskandinn björninn Paddington, Paddington í Perú, var frumsýnd með fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Myndin er fyrir alla fjölskylduna og voru því börn í miklum meirihluta á meðal áhorfenda. Lífið 16.1.2025 20:45 David Lynch er látinn David Lynch, einn áhrifamesti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna, er látinn 78 ára að aldri. Hann hafði glímt við alvarlega lungnaþembu undanfarin fimm ár. Lífið 16.1.2025 18:30 Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Leik- og söngkonan Katrína Halldóra Sigurðardóttir vakti mikla athygli í vikunni þegar hún lýsti ferð fjölskyldu sinnar til Tenerife hér um árið með afar kómískum hætti, þar sem karíókíbarir og svefnlausar nætur lituðu ferðina. Hún sagði upplifunina efni í gott leikrit. Lífið 16.1.2025 17:25 Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Vel fór á með leikkonunni Sofiu Vergara og ökuþórnum Lewis Hamilton á stefnumóti í New York á þriðjudag. Lífið 16.1.2025 16:27 Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Erótíska hommablaðið Elska ætlar að setja sérstakan fókus á Akureyri í 54. tölublaði sínu. Nafn tímaritsins ber íslenskt heiti sem ræðst af Íslandsáhuga helsta aðstandenda. Lífið 16.1.2025 16:22 Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sléttum fjörutíu árum eftir að þau komu, sáu og sigruðu Eurovision söngvakeppnina með La de swinge! stefnir hljómsveitin á endurkomu í keppnina. Sveitin ætlar að taka þátt í norsku undankeppninni Melodi Grand Prix en athygli vekur að þar er einnig að finna hljómsveitina Wig Wam sem keppti fyrir hönd Noregs í keppninni árið 2005 og sló í gegn hér á landi. Lífið 16.1.2025 15:43 Sagði engum frá nema fjölskyldunni Alexandra Helga Ívarsdóttir athafnakona og eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns segist hafa fundið á sér að það væri eitthvað sem hún þyrfti að athuga þegar þau hjónin hugðu á barneignir. Alexandra segir skrítið að vera tilbúin í barneignir en upplifa það svo mánuð eftir mánuð að ekkert gerist. Lífið 16.1.2025 14:37 Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04 Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44 „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Agnes Helga Maria Ferro var 28 ára gömul, ung móðir í blóma lífsins, þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Í kjölfarið tók við löng og erfið barátta sem átti eftir að standa yfir í átta ár. Baráttunni lauk þann 10.janúar síðastliðinn en þá lést Agnes, einungis 36 ára að aldri. Lífið 16.1.2025 07:02 Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Fjölskylduvæn hæð á besta stað í Reykjavík á Sogavegi er komin á sölu. Um er að ræða 178,5 fermetra íbúð með bílskúr sem hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum. Lífið 15.1.2025 17:31 Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Þó að kynferðisleg stífla í byggingu sé sennilega ekki vandamál á mörgum húsfélagsfundum, er það samt helsta umræðuefnið á húsfélagsfundi hjá þeim sem voru í þriðja þætti af Draumahöllinni á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 16:03 Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hallgrímssyni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu. Parið var á leið inn á eitt hættulegasta svæði borgarinnar í gærmorgun þegar hópur manna á mótorhjólum skipaði þeim að snúa við. Lífið 15.1.2025 15:01 Linda Nolan látin Írska söngkonan Linda Nolan er látin, 65 ára að aldri. Hún gerði garðinn frægan með sveitinni The Nolans sem átti fjölda smella á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Lífið 15.1.2025 13:54 Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lögmaður bandaríska leikstjórans Justin Baldoni hefur farið fram á það við Marvel kvikmyndaverið að það varðveiti öll gögn sem það á um persónuna „Nicepool“ í ofurhetjumyndinni Deadpool & Wolverine. Svo virðist vera sem Baldoni telji að persónan sé byggð á honum. Lífið 15.1.2025 13:41 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31 Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Að vera með flottan rass snýst ekki bara um útlit. Sérfræðingur í hreyfingu og líkamsbeitingu hvetur fólk til þess að virkja rassvöðvana. Vanvirkir rassvöðvar hafi víðtæk áhrif á stoðkerfið, hreyfigetu og andlega heilsu. Lífið 15.1.2025 07:00 Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Katrín Middleton prinsessa af Wales segist á batavegi eftir að hafa greinst með krabbamein í byrjun síðasta árs. Hún segist nú einbeita sér að því að ná fullum bata. Lífið 14.1.2025 21:05 Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Spurning barst frá lesenda: „Maðurinn minn hélt framhjá mér, við erum að reyna að vinna úr þessu en ég get ekki fyrirgefið eða horft framhjá þessu. Það er komið heilt ár og ég er enn í sárum og get stundum ekki talað við hann. Er von að þetta lagist eða er þetta dauðadæmt?“ - 45 ára kona. Lífið 14.1.2025 20:01 Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Árshátíð borgarstjórnar Reykjavíkur var haldin með miklum glæsibrag á Kjarvalsstöðum um liðna helgi. Um er ræða fyrstu árshátíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra. Lífið 14.1.2025 16:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32
Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Justin Baldoni hefur ákveðið að stefna Blake Lively og eiginmanni hennar Ryan Reynolds meðal annars vegna þess sem hann segir vera kúgun af þeirra hálfu og ófrægingarherferð. Lögmenn leikkonunnar hafa tjáð sig um stefnuna og segja að um sé að ræða annan kafla í „handbók ofbeldismannsins.“ Lífið 17.1.2025 14:31
Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eru í rómantísku fríi á Ítalíu. Parið eyddi fyrsta degi ferðalagsins í Flórens og eru nú komin til Rómaborgar þar sem þau drekka í sig ítalska menningu. Lífið 17.1.2025 13:30
Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hélt að læknarnir væru að grínast þegar þeir sögðu honum að hann hefði verið í dái í tuttugu daga þegar hann vaknaði loksins á spítala í apríl 2023. Hann segist ekkert muna frá þessu tímabili. Lífið 17.1.2025 11:18
Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31
Joan Plowright er látin Breska stórleikkonan Joan Plowright er látin 95 ára að aldri. Hún starfaði sem leikkona í sextíu ár bæði á sviði og á skjánum í kvikmyndum og sjónvarpi. Lífið 17.1.2025 10:18
Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Dóttir Ernu Mistar Yamagata listakonu og Þorleifs Arnar Arnarssonar er nú fædd. Parið greinir frá því á Instagram í dag. „Bjóðum þessa fögru dömu velkomna í heiminn,“ segir Þorleifur við færsluna. Lífið 16.1.2025 22:48
Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Mikill fjöldi kom saman í Guðríðarkirkju í kvöld til að minnast þess að 30 ár eru frá því að snjóflóð féll í Súðavík 1995. Lífið 16.1.2025 22:38
Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Adam Sandler leikari heimsótti í gær sirkussýninguna Atomic en María Birta Bjarnadóttir Fox er ein leikara. Í sýningunni er dans, leikur, sirkusatriði og kabarett. Atomic er sýnt í Las Vegas þar sem María Birta hefur verið búsett síðustu ár ásamt eiginmanni sínum, Ella Egilssyni, og börnum þeirra. Í sýningunni hefur hún leikið nunnu og glímukappa. Lífið 16.1.2025 22:25
Nicola Sturgeon orðin einhleyp Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Lífið 16.1.2025 21:50
Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Þriðja og nýjasta myndin um krúttlega marmelaði- elskandinn björninn Paddington, Paddington í Perú, var frumsýnd með fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Myndin er fyrir alla fjölskylduna og voru því börn í miklum meirihluta á meðal áhorfenda. Lífið 16.1.2025 20:45
David Lynch er látinn David Lynch, einn áhrifamesti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna, er látinn 78 ára að aldri. Hann hafði glímt við alvarlega lungnaþembu undanfarin fimm ár. Lífið 16.1.2025 18:30
Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Leik- og söngkonan Katrína Halldóra Sigurðardóttir vakti mikla athygli í vikunni þegar hún lýsti ferð fjölskyldu sinnar til Tenerife hér um árið með afar kómískum hætti, þar sem karíókíbarir og svefnlausar nætur lituðu ferðina. Hún sagði upplifunina efni í gott leikrit. Lífið 16.1.2025 17:25
Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Vel fór á með leikkonunni Sofiu Vergara og ökuþórnum Lewis Hamilton á stefnumóti í New York á þriðjudag. Lífið 16.1.2025 16:27
Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Erótíska hommablaðið Elska ætlar að setja sérstakan fókus á Akureyri í 54. tölublaði sínu. Nafn tímaritsins ber íslenskt heiti sem ræðst af Íslandsáhuga helsta aðstandenda. Lífið 16.1.2025 16:22
Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sléttum fjörutíu árum eftir að þau komu, sáu og sigruðu Eurovision söngvakeppnina með La de swinge! stefnir hljómsveitin á endurkomu í keppnina. Sveitin ætlar að taka þátt í norsku undankeppninni Melodi Grand Prix en athygli vekur að þar er einnig að finna hljómsveitina Wig Wam sem keppti fyrir hönd Noregs í keppninni árið 2005 og sló í gegn hér á landi. Lífið 16.1.2025 15:43
Sagði engum frá nema fjölskyldunni Alexandra Helga Ívarsdóttir athafnakona og eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns segist hafa fundið á sér að það væri eitthvað sem hún þyrfti að athuga þegar þau hjónin hugðu á barneignir. Alexandra segir skrítið að vera tilbúin í barneignir en upplifa það svo mánuð eftir mánuð að ekkert gerist. Lífið 16.1.2025 14:37
Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04
Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44
„Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Agnes Helga Maria Ferro var 28 ára gömul, ung móðir í blóma lífsins, þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Í kjölfarið tók við löng og erfið barátta sem átti eftir að standa yfir í átta ár. Baráttunni lauk þann 10.janúar síðastliðinn en þá lést Agnes, einungis 36 ára að aldri. Lífið 16.1.2025 07:02
Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Fjölskylduvæn hæð á besta stað í Reykjavík á Sogavegi er komin á sölu. Um er að ræða 178,5 fermetra íbúð með bílskúr sem hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum. Lífið 15.1.2025 17:31
Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Þó að kynferðisleg stífla í byggingu sé sennilega ekki vandamál á mörgum húsfélagsfundum, er það samt helsta umræðuefnið á húsfélagsfundi hjá þeim sem voru í þriðja þætti af Draumahöllinni á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 16:03
Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hallgrímssyni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu. Parið var á leið inn á eitt hættulegasta svæði borgarinnar í gærmorgun þegar hópur manna á mótorhjólum skipaði þeim að snúa við. Lífið 15.1.2025 15:01
Linda Nolan látin Írska söngkonan Linda Nolan er látin, 65 ára að aldri. Hún gerði garðinn frægan með sveitinni The Nolans sem átti fjölda smella á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Lífið 15.1.2025 13:54
Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lögmaður bandaríska leikstjórans Justin Baldoni hefur farið fram á það við Marvel kvikmyndaverið að það varðveiti öll gögn sem það á um persónuna „Nicepool“ í ofurhetjumyndinni Deadpool & Wolverine. Svo virðist vera sem Baldoni telji að persónan sé byggð á honum. Lífið 15.1.2025 13:41
„Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31
Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Að vera með flottan rass snýst ekki bara um útlit. Sérfræðingur í hreyfingu og líkamsbeitingu hvetur fólk til þess að virkja rassvöðvana. Vanvirkir rassvöðvar hafi víðtæk áhrif á stoðkerfið, hreyfigetu og andlega heilsu. Lífið 15.1.2025 07:00
Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Katrín Middleton prinsessa af Wales segist á batavegi eftir að hafa greinst með krabbamein í byrjun síðasta árs. Hún segist nú einbeita sér að því að ná fullum bata. Lífið 14.1.2025 21:05
Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Spurning barst frá lesenda: „Maðurinn minn hélt framhjá mér, við erum að reyna að vinna úr þessu en ég get ekki fyrirgefið eða horft framhjá þessu. Það er komið heilt ár og ég er enn í sárum og get stundum ekki talað við hann. Er von að þetta lagist eða er þetta dauðadæmt?“ - 45 ára kona. Lífið 14.1.2025 20:01
Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Árshátíð borgarstjórnar Reykjavíkur var haldin með miklum glæsibrag á Kjarvalsstöðum um liðna helgi. Um er ræða fyrstu árshátíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra. Lífið 14.1.2025 16:31