Fastir pennar Horfur í stjórnarsamstarfinu Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á fundi American Enterprice Institute (AEI) í Washington í byrjun vikunnar að tekjuskattur myndi á kjörtímabilinu lækka um 4 prósent frá því sem nú er. Fastir pennar 17.6.2004 00:01 Litla heimsborgin mín Þórarinn Þórarinsson þurfti að fara á sólarströnd til að læra að elska Reykjavíkurborg Fastir pennar 15.6.2004 00:01 Stjórnmálin eru orðin á eftir Ísland hefur ýmsa sérstöðu sem örríki í Evrópu. Stjórnmálavald á Íslandi getur ekki virst ýkja fjarlægt í Reykjavík þar sem ein algengasta starfsgrein manna á vappi í miðbænum er þingmennska. Fastir pennar 15.6.2004 00:01 Frjósemi og flókin ættarmót Þóra Karítas skemmti sér með ættingjum um helgina Fastir pennar 15.6.2004 00:01 Höfundur Þjóðarþráttarinnar Þegar kom til kasta forseta Íslands var svo engu líkara en að Davíð Oddsson legði sig í framkróka við að ögra forsetanum til að skrifa ekki undir lögin. Á meðan forsetinn var að hugsa sig um steig Davíð sem sé fram í fjölmiðla og hamraði á valdaleysi forseta Íslands, hann gerði á alla lund lítið úr embættinu og manninum sem því gegnir..... Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Falinn boðskapur í tónlist? Birgir Örn Steinarsson veltir því fyrir sér hvort tónlist hafi áhrif á hegðun hans. Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Átök í átakalausum kosningum Gunnar Smári Egilsson skrifar Gagnrýni sjálfstæðismanna á Ólaf Ragnar Grímsson setur nokkra spennu í komandi forsetakosningar. - Gunnar Smári Egilsson</font /> Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Eru börn gáfaðri en fullorðnir? Smári Jósepsson rifjar upp leikskólaárin og kemst að þeirri niðurstöðu að börn eru klárari en fullorðnir.</font /></b /> Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Hver þarf tungu þegar vélar tala? Freyr Bjarnason veltir fyrir sér framtíðarhorfum mannkyns Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Soðinn laukur Kristján Hjálmarsson hefur áhyggjur af heimilisbókhaldinu Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Lágmarksverð á kjöti Fólk kaupir sem sagt ekki nóg af lambakjöti og þá finna spekingar náttúrlega gott úrræði, það er einfaldlega að setja lágmarksverð á allt hitt kjötið. Landbúnaðarráðherrann fékk meira að segja tvo mikilsvirta lögfræðinga til að kanna þetta fyrir sig og þeir komust að þeirri niðurstöðu að hægt væri að setja lög sem gætu bjargað þessum vandræðum á matvælamarkaðnum.. Fastir pennar 14.6.2004 00:01 Gaman að vera fyndin? Stuð milli stríða - Þóra Karítas rifjar upp erfiðar bernskuminningar. Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Forsetinn stendur af sér gagnrýni Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong><em>Fylgi við forsetann minnkar í könnunum en er enn traust - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Viljugir aðilar að vondri dagskrá Tæplega þrjú þúsund manns fórust í árásinni á turnana tvo í New York en síðan hafa þrjár milljónir manna dáið fyrir þá ástæðu eina að ekki hefur tekst að safna saman peningaupphæð sem nemur þriggja daga útgjöldum Bandaríkjahers. Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Þátttökulágmark í þingkosningum? Hver er þá eðlismunurinn á því að kjósa til þings og að taka ákvörðun um að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu? Hví skyldi það skipta meira máli hvort kjósandi sitji heima eða í sumarbústað eða hvar sem er og sjái ekki ástæðu til að fara á kjörstað þegar um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ræða heldur en þegar um þingkosningu er að ræða? Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Um hvað verður kosið? Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong>Mikill meirihluti vill greiða atkvæði gegn fjölmiðlalögum - Gunnar Smári Egilsson</strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Dauðadjúpar sprungur Fjölmiðlalögin hafa með líku lagi svipt hulunni af djúpri sprungu hér heima. Menn og flokkar, sem hafa skipzt á um að stjórna landinu á víxl allan lýðveldistímann, yfirleitt í býsna keimlíkum samsteypustjórnum, takast nú á af meiri hörku en áður, svo að nærri lætur, að landið logi nú í ófriði. Fastir pennar 13.6.2004 00:01 Lækkun skatta bætir samfélagið Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong>Skattalækkanir komnar til umræðu aftur en á skrítnum forsendum - Gunnar Smári Egilsson</strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01 « ‹ 242 243 244 245 ›
Horfur í stjórnarsamstarfinu Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á fundi American Enterprice Institute (AEI) í Washington í byrjun vikunnar að tekjuskattur myndi á kjörtímabilinu lækka um 4 prósent frá því sem nú er. Fastir pennar 17.6.2004 00:01
Litla heimsborgin mín Þórarinn Þórarinsson þurfti að fara á sólarströnd til að læra að elska Reykjavíkurborg Fastir pennar 15.6.2004 00:01
Stjórnmálin eru orðin á eftir Ísland hefur ýmsa sérstöðu sem örríki í Evrópu. Stjórnmálavald á Íslandi getur ekki virst ýkja fjarlægt í Reykjavík þar sem ein algengasta starfsgrein manna á vappi í miðbænum er þingmennska. Fastir pennar 15.6.2004 00:01
Frjósemi og flókin ættarmót Þóra Karítas skemmti sér með ættingjum um helgina Fastir pennar 15.6.2004 00:01
Höfundur Þjóðarþráttarinnar Þegar kom til kasta forseta Íslands var svo engu líkara en að Davíð Oddsson legði sig í framkróka við að ögra forsetanum til að skrifa ekki undir lögin. Á meðan forsetinn var að hugsa sig um steig Davíð sem sé fram í fjölmiðla og hamraði á valdaleysi forseta Íslands, hann gerði á alla lund lítið úr embættinu og manninum sem því gegnir..... Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Falinn boðskapur í tónlist? Birgir Örn Steinarsson veltir því fyrir sér hvort tónlist hafi áhrif á hegðun hans. Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Átök í átakalausum kosningum Gunnar Smári Egilsson skrifar Gagnrýni sjálfstæðismanna á Ólaf Ragnar Grímsson setur nokkra spennu í komandi forsetakosningar. - Gunnar Smári Egilsson</font /> Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Eru börn gáfaðri en fullorðnir? Smári Jósepsson rifjar upp leikskólaárin og kemst að þeirri niðurstöðu að börn eru klárari en fullorðnir.</font /></b /> Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Hver þarf tungu þegar vélar tala? Freyr Bjarnason veltir fyrir sér framtíðarhorfum mannkyns Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Soðinn laukur Kristján Hjálmarsson hefur áhyggjur af heimilisbókhaldinu Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Lágmarksverð á kjöti Fólk kaupir sem sagt ekki nóg af lambakjöti og þá finna spekingar náttúrlega gott úrræði, það er einfaldlega að setja lágmarksverð á allt hitt kjötið. Landbúnaðarráðherrann fékk meira að segja tvo mikilsvirta lögfræðinga til að kanna þetta fyrir sig og þeir komust að þeirri niðurstöðu að hægt væri að setja lög sem gætu bjargað þessum vandræðum á matvælamarkaðnum.. Fastir pennar 14.6.2004 00:01
Gaman að vera fyndin? Stuð milli stríða - Þóra Karítas rifjar upp erfiðar bernskuminningar. Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Forsetinn stendur af sér gagnrýni Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong><em>Fylgi við forsetann minnkar í könnunum en er enn traust - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Viljugir aðilar að vondri dagskrá Tæplega þrjú þúsund manns fórust í árásinni á turnana tvo í New York en síðan hafa þrjár milljónir manna dáið fyrir þá ástæðu eina að ekki hefur tekst að safna saman peningaupphæð sem nemur þriggja daga útgjöldum Bandaríkjahers. Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Þátttökulágmark í þingkosningum? Hver er þá eðlismunurinn á því að kjósa til þings og að taka ákvörðun um að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu? Hví skyldi það skipta meira máli hvort kjósandi sitji heima eða í sumarbústað eða hvar sem er og sjái ekki ástæðu til að fara á kjörstað þegar um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ræða heldur en þegar um þingkosningu er að ræða? Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Um hvað verður kosið? Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong>Mikill meirihluti vill greiða atkvæði gegn fjölmiðlalögum - Gunnar Smári Egilsson</strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Dauðadjúpar sprungur Fjölmiðlalögin hafa með líku lagi svipt hulunni af djúpri sprungu hér heima. Menn og flokkar, sem hafa skipzt á um að stjórna landinu á víxl allan lýðveldistímann, yfirleitt í býsna keimlíkum samsteypustjórnum, takast nú á af meiri hörku en áður, svo að nærri lætur, að landið logi nú í ófriði. Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Lækkun skatta bætir samfélagið Gunnar Smári Egilsson skrifar <strong>Skattalækkanir komnar til umræðu aftur en á skrítnum forsendum - Gunnar Smári Egilsson</strong> Fastir pennar 13.6.2004 00:01
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun