Bakþankar Heil eilífð í helvíti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef örugglega ekki verið deginum eldri en ellefu ára þegar bekkjarpartíin hættu að snúast um skotbolta, stólaleik og lakkrísrör. Bakþankar 21.10.2014 09:00 Lifum í núinu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins Bakþankar 20.10.2014 00:00 Með tengdó í skuggasundi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það var um miðnætti í skuggalegu stræti í úthverfi Malagaborgar. Ég er að leiða aldraðan tengdaföður minn gegnum ljóslaust öngstrætið þegar maður birtist, svo ógæfulegur að hann minnir helst á Mörtu Maríu í mannfræðirannsókn. Bakþankar 18.10.2014 07:00 To be grateful Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar Bakþankar 17.10.2014 00:00 Næs í rassinn Atli Fannar Bjarkason skrifar Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis. Bakþankar 16.10.2014 07:00 Snjallsímaleysið Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni). Bakþankar 15.10.2014 07:00 Nú legg ég á, og mæli ég um Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni). Bakþankar 14.10.2014 07:00 Hundakúkur Berglind Pétursdóttir skrifar Bakþankar 13.10.2014 00:01 Rúnturinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum. Bakþankar 11.10.2014 09:00 Knús eða kjaftshögg Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar dóttir mín varð eins árs á dögunum uppgötvaði hún kærleikann. Bakþankar 10.10.2014 15:44 Ekki eyðileggja "góðu stundirnar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar "Heyrðu, hvernig gekk með þessa píu í gær?“ "Æi, ég tók eitthvað í hana og reyndi að kyssa hana. Þá bara brjálaðist hún og sagðist ætla að hringja á lögguna ef ég hætti ekki!“ "Oh, alltaf þarf löggan að eyðileggja góðu stundirnar.“ Bakþankar 10.10.2014 09:50 Föðurlegir ráðherrar Frosti Logason skrifar Nú er ég staddur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Það er mikil upplifun að dvelja í þessum heimshluta og hverfið sem ég bý í er gerólíkt öllu því sem ég á að venjast á Íslandi. Bakþankar 9.10.2014 07:00 Háhraða hugarró Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég ók eins og fjandinn væri á hælunum á mér. Sveiflaðist milli akreina eins og ég væri að sikksakka buxnaskálm með spori 4. Skipti niður, gaf í, bremsaði snögglega og skaut mér inn á milli. Bakþankar 8.10.2014 07:00 Traustur, einhleypur – og læknir! Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það er vissulega eitthvað við lækna. Góðlegt augnatillit og traust handaband. Metnaðarfullir og agaðir eftir trilljón ára háskólanám. Bakþankar 7.10.2014 09:05 Rekinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí. Bakþankar 6.10.2014 06:30 Hið leiðinlega norræna fólk Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur. Bakþankar 4.10.2014 07:00 Vika er langur tími fyrir smáfólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel. Bakþankar 3.10.2014 07:00 Fyrirvari á lækin Atli Fannar Bjarkason skrifar Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. Bakþankar 2.10.2014 07:00 Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur Viktoría Hermannsdóttir skrifar Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir. Bakþankar 1.10.2014 07:00 Býrð. Þú. Langt. Upp. Coonagh? Sara McMahon skrifar Fyrir óralöngu síðan flutti ég til föðurlandsins. Ég fékk inni hjá föðurbróður mínum og fjölskyldu hans í heimaborginni Limerick og ég var nokkuð fljót að aðlagast nýjum háttum og lífi. Það er að segja fyrir utan tvennt Bakþankar 30.9.2014 07:00 Rassatónlist Berglind Pétursdóttir skrifar Ég hlusta stundum á tónlist. Ég er bara þannig gerð. Ég hef gaman af alls konar tónlist og þar sem ég var alin upp af jazz-geggjara er rytminn í mér ríkjandi. Verð bara að dilla mér þið skiljið. Bakþankar 29.9.2014 00:00 Dúllumýsnar með valdið Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni. Bakþankar 27.9.2014 00:01 Hvíl í friði, unga Lilja Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri fylgdist ég með fullorðna fólkinu í kringum mig og myndaði mér afar fastmótaðar hugmyndir um hvernig lífið yrði þegar maður yrði gamall (lesist: skriði yfir þrítugt). Bakþankar 26.9.2014 11:22 Titrandi smáblóm sem deyr Frosti Logason skrifar Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi? Bakþankar 25.9.2014 07:00 Hvernig tölvuleikir tengja mann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 24.9.2014 07:00 Sveitaþrælasæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér. Bakþankar 23.9.2014 08:00 Ástarjátning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir. Bakþankar 22.9.2014 07:00 Wu-Tang kynslóðin Kjartan Atli Kjartansson skrifar Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. Bakþankar 20.9.2014 07:00 Lausnin er fundin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í draumi mínum syngja tíu þúsund manns á Laugardalsvelli að allt sé bjart fyrir okkur tveim því ég sé kominn heim, til Íslands – ekki guðs. Bakþankar 19.9.2014 07:00 Áburðarverksmiðja taka tvö Atli Fannar Bjarkason skrifar Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð. Bakþankar 18.9.2014 07:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 111 ›
Heil eilífð í helvíti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef örugglega ekki verið deginum eldri en ellefu ára þegar bekkjarpartíin hættu að snúast um skotbolta, stólaleik og lakkrísrör. Bakþankar 21.10.2014 09:00
Lifum í núinu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins Bakþankar 20.10.2014 00:00
Með tengdó í skuggasundi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það var um miðnætti í skuggalegu stræti í úthverfi Malagaborgar. Ég er að leiða aldraðan tengdaföður minn gegnum ljóslaust öngstrætið þegar maður birtist, svo ógæfulegur að hann minnir helst á Mörtu Maríu í mannfræðirannsókn. Bakþankar 18.10.2014 07:00
To be grateful Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar Bakþankar 17.10.2014 00:00
Næs í rassinn Atli Fannar Bjarkason skrifar Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis. Bakþankar 16.10.2014 07:00
Snjallsímaleysið Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni). Bakþankar 15.10.2014 07:00
Nú legg ég á, og mæli ég um Sara McMahon skrifar Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni). Bakþankar 14.10.2014 07:00
Rúnturinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum. Bakþankar 11.10.2014 09:00
Knús eða kjaftshögg Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar dóttir mín varð eins árs á dögunum uppgötvaði hún kærleikann. Bakþankar 10.10.2014 15:44
Ekki eyðileggja "góðu stundirnar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar "Heyrðu, hvernig gekk með þessa píu í gær?“ "Æi, ég tók eitthvað í hana og reyndi að kyssa hana. Þá bara brjálaðist hún og sagðist ætla að hringja á lögguna ef ég hætti ekki!“ "Oh, alltaf þarf löggan að eyðileggja góðu stundirnar.“ Bakþankar 10.10.2014 09:50
Föðurlegir ráðherrar Frosti Logason skrifar Nú er ég staddur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Það er mikil upplifun að dvelja í þessum heimshluta og hverfið sem ég bý í er gerólíkt öllu því sem ég á að venjast á Íslandi. Bakþankar 9.10.2014 07:00
Háhraða hugarró Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég ók eins og fjandinn væri á hælunum á mér. Sveiflaðist milli akreina eins og ég væri að sikksakka buxnaskálm með spori 4. Skipti niður, gaf í, bremsaði snögglega og skaut mér inn á milli. Bakþankar 8.10.2014 07:00
Traustur, einhleypur – og læknir! Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það er vissulega eitthvað við lækna. Góðlegt augnatillit og traust handaband. Metnaðarfullir og agaðir eftir trilljón ára háskólanám. Bakþankar 7.10.2014 09:05
Rekinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí. Bakþankar 6.10.2014 06:30
Hið leiðinlega norræna fólk Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur. Bakþankar 4.10.2014 07:00
Vika er langur tími fyrir smáfólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel. Bakþankar 3.10.2014 07:00
Fyrirvari á lækin Atli Fannar Bjarkason skrifar Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. Bakþankar 2.10.2014 07:00
Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur Viktoría Hermannsdóttir skrifar Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir. Bakþankar 1.10.2014 07:00
Býrð. Þú. Langt. Upp. Coonagh? Sara McMahon skrifar Fyrir óralöngu síðan flutti ég til föðurlandsins. Ég fékk inni hjá föðurbróður mínum og fjölskyldu hans í heimaborginni Limerick og ég var nokkuð fljót að aðlagast nýjum háttum og lífi. Það er að segja fyrir utan tvennt Bakþankar 30.9.2014 07:00
Rassatónlist Berglind Pétursdóttir skrifar Ég hlusta stundum á tónlist. Ég er bara þannig gerð. Ég hef gaman af alls konar tónlist og þar sem ég var alin upp af jazz-geggjara er rytminn í mér ríkjandi. Verð bara að dilla mér þið skiljið. Bakþankar 29.9.2014 00:00
Dúllumýsnar með valdið Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni. Bakþankar 27.9.2014 00:01
Hvíl í friði, unga Lilja Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri fylgdist ég með fullorðna fólkinu í kringum mig og myndaði mér afar fastmótaðar hugmyndir um hvernig lífið yrði þegar maður yrði gamall (lesist: skriði yfir þrítugt). Bakþankar 26.9.2014 11:22
Titrandi smáblóm sem deyr Frosti Logason skrifar Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi? Bakþankar 25.9.2014 07:00
Hvernig tölvuleikir tengja mann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 24.9.2014 07:00
Sveitaþrælasæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér. Bakþankar 23.9.2014 08:00
Ástarjátning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir. Bakþankar 22.9.2014 07:00
Wu-Tang kynslóðin Kjartan Atli Kjartansson skrifar Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. Bakþankar 20.9.2014 07:00
Lausnin er fundin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í draumi mínum syngja tíu þúsund manns á Laugardalsvelli að allt sé bjart fyrir okkur tveim því ég sé kominn heim, til Íslands – ekki guðs. Bakþankar 19.9.2014 07:00
Áburðarverksmiðja taka tvö Atli Fannar Bjarkason skrifar Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð. Bakþankar 18.9.2014 07:00
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun