Bakþankar Spektir Davíð Þór Jónsson skrifar Að kasta eggjum og tómötum er góð skemmtun. Það er löng hefð fyrir því að það sé táknræn athöfn til að láta í ljós megna óánægju. Enginn meiðist og ekkert skemmist og því er hvorki hægt að flokka það sem ofbeldi né skemmdarverk. Bakþankar 23.11.2008 06:00 Dagar víns og prósaks Gerður Kristný skrifar Ég sakna góðærisins. Það var skemmtilegt. Maður gat farið í helgarferðir til útlanda og keypt sér trefil og stundum buxur líka án þess að gengið sveiflaðist upp og niður eins og maníu-depressívu-sjúklingur. Bakþankar 22.11.2008 06:00 Tilraunaeldhúsið Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ilmur af íslenskri kjötsúpu tók á móti mér þegar ég kom heim úr skólanum í gær. Ég brosti út í annað enda benti lyktin til þess að atvinnulausi bankamaðurinn á heimilinu hefði ekki setið auðum höndum þann daginn. Sú var líka raunin. Bakþankar 21.11.2008 06:00 Listin að pirra fólk Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Það er orðið ljóst, ef það var það ekki fyrir löngu, að hefðbundnar mótmælaaðgerðir skila engu á Íslandi. Borgaraleg óhlýðni er marklaust hugtak ef óhlýðnin veldur engum ama nema í besta falli nokkrum blaðamönnum sem fá yfir sig endurkast af jógúrtsulli á Alþingishúsið. Í gær kom fólk svo saman og myndaði skjaldborg utan um þinghúsið. Gallinn var sá að enginn var staddur í húsinu nema hópur skólabarna í kynnisferð. Bakþankar 20.11.2008 06:00 Skorpuþjóðin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Á sjöunda áratugnum gekk síldin um Íslandsmið sem aldrei fyrr. Búinn ASDIC-fiskleitartækjum og kraftblökkum mætti íslenski flotinn henni og hreinsaði hana upp. Með öllu. Veiðin fór úr 770 þúsund tonnum árið 1966 í síldveiðibann árið 1972. En síldin var í okkar lögsögu og við vorum því í fullum rétti. Bakþankar 19.11.2008 06:00 Blind og geld Karen D. Kjartansdóttir skrifar í október var Davíð Oddsson seðlabankastjóri spurður að því í Kastljósi hvort til greina kæmi að hann léti af embætti. Því svaraði Davíð: „Það hefur enginn nefnt það við mig en ég hef bara svona séð þetta en ef ég teldi mig hafa unnið til þess þá væri það sjálfsagt." Bakþankar 18.11.2008 06:00 Með strætó í sumarfrí Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Hversvegna eru ekki jólin sérhvern dag, sérhvert andartak, eins og fallegt lag?" söng Björgvin Halldórsson svo eftirminnilega um árið og svaraði eigin spurningu í næstu andrá: „Þá yrðu jólin bara hversdagsleg og sljó, engin hátíðarblær, enginn friður og ró". Bakþankar 17.11.2008 06:00 Litlir sigrar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sú ákvörðun að segja Bretum að við kærum okkur ekki um þeirra nærveru hér á landi með svokölluðu loftrýmiseftirliti var góð og reyndar nauðsynleg. Þó að þessi yfirlýsing sé kannski í sjálfu sér ekki stóra málið í okkar miklu og þungu vandamálum er þetta engu að síður atriði fyrir sálartetrið. Bakþankar 16.11.2008 06:00 Finnska leiðin og heilbrigðisþjónusta María Bragadóttir skrifar Ísland er lítið land. Við erum stolt þjóð og dugleg, en þurfum engu að síður að vera raunsæ. Við getum einfaldlega ekki verið best í öllu. Við verðum að greina styrkleika okkar og ákveða hvert við viljum beina kröftum okkar. Bakþankar 15.11.2008 06:00 Núna Guðmundur Steingrímsson skrifar Sá erkisnillingur Barack Obama fékk mig til þess að fá undarlegt ofnæmi í augun - vil ég meina - um miðja nótt nú í byrjun nóvember, þannig að ég táraðist óhóflega. Þetta gerðist rétt í þann mund þegar Obama gekk ásamt konu sinni og börnum inn á sviðið í Chicago, nýkjörinn forseti frammi fyrir tugþúsundum stuðningsmanna sinna. Bakþankar 15.11.2008 06:00 Lífið er einfalt Dr. Gunni skrifar Ég hef hugsað alltof mikið undarnfarnar vikur. Ég hef satt að segja hugsað mig í spað. Það væri kannski allt í lagi ef ég hefði verið að hugsa um eitthvað skemmtilegt, en svo er nú aldeilis ekki. Hugsanirnar snúast flestar um fjármál, leiðinlegasta umhugsunarefni í heimi. Bakþankar 13.11.2008 06:00 Heimska leiðin Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur verið lífsins ómögulegt að opna nokkurn miðil án þess að úr hellist kreppan með öllum sínum fylgifiskum: Yfirvofandi atvinnuleysi fjölda fólks, ókleifum skuldahamrinum, gjaldþroti fyrirtækjanna, vöruskorti, gjaldeyrisskorti og gleðiskorti. Bakþankar 12.11.2008 06:30 Froskastríðið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Er þessari ólíkindaþjóð viðbjargandi? Hún stekkur á hvert agn sem heimsbyggðin dregur yfir Atlantshafið, hvort sem það er Soda Stream eða flatskjáir og síðan þegar hún hefur kokgleypt það skammast hún sín fyrir bitann. Bakþankar 11.11.2008 05:00 Gókunningjar lögreglunnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lögreglumenn á mótorhjólum er eitt þeirra fyrirbrigða sem fimm ára syni mínum þykir mikið til koma í veröldinni. Vikuleg gönguferð okkar mæðginanna úr Vesturbænum og niður í miðbæ um helgina var því alveg sérlega ánægjuleg. Bakþankar 10.11.2008 11:30 Reiði Davíð Þór Jónsson skrifar Þjóðin er reið. Eðlilega. Það væri ljóta samansafnið af geðluðrum sem ekki reiddist ástandinu sem okkur hefur verið steypt í. Gallinn við reiði er hins vegar sá að hún er í eðli sínu hvorki kærleikur né skynsemi og það er alltaf óhollt að stjórnast af öðru en því. Bakþankar 9.11.2008 06:00 Póstkort frá brúninni Gerður Kristný skrifar Allt í einu var ástandið farið að minna mig á verkfallið mikla haustið 1984. Þá bárust mér spurnir af því að nýtt lag með Kate Bush trónaði í efsta sæti breska vinsældalistans, „Running Up That Hill". Ég hafði aldrei heyrt það en það skipti nú minnstu því það var þegar orðið uppáhaldslagið mitt. Bakþankar 8.11.2008 07:00 Litlir kassar Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhvern tíma las ég að ástæða þess að allar flugstöðvar í heiminum eru nánast eins væri sú að fólki ætti að líða eins og það kannaðist við sig án þess þó að finnast það vera heima hjá sér. Umhverfið mætti sum sé hvorki vera of heimilislegt né of framandi. Það sama á við um verslana- og veitingahúsakeðjur. Engu skiptir hvort þú rambar inn á McDonalds í Reykjavík eða í Shanghai. Innréttingarnar eru þær sömu og bragðið af matnum eins. Í því felst ákveðin öryggistilfinning en þú veist líka að þig langar ekkert að hanga á McDonalds lengur en tekur að sporðrenna einum hamborgara. Bakþankar 7.11.2008 06:00 Blóð Busi Davi Dóri Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sama dag og síðustu fjöldamótmæli voru haldin á Austurvelli vegna hins hörmulega efnahagsástands átti ég leið um Langholtsveginn. Á horninu við Holtaveg stóð einmitt Helgi Hóseasson, mótmælandi Íslands, með prikið sitt og spjaldið. Óhagganlegur, friðsamur og svo dásamlega ómótstæðilegur að mig langaði mest að stökkva út úr bílnum og taka mér stöðu þarna hjá honum. Bakþankar 5.11.2008 06:00 Styttur bæjarins Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Allt fram í lok september snerist helsta þrætuefni þjóðarinnar um það hvort reisa ætti styttu af Tómasi Guðmundssyni Reykjavíkurskáldi. Sjálfstæðismaðurinn Kjartan Magnússon, Bakþankar 4.11.2008 06:00 „Eigi skal gráta …“ Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. Bakþankar 3.11.2008 06:00 Frændur góðir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. Bakþankar 2.11.2008 06:00 Nóg komið Guðmundur Steingrímsson skrifar Á fimmtudag hlýddi ég í sjónvarpi á skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál og umræður um hana. Ég var búinn að ákveða að ef ég þyrfti enn eina ferðina að hlusta á sömu gömlu tuggurnar um traustar stoðir þjóðarbúsins og storm hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu og annað slíkt, yrði þolinmæði mín á þrotum. Bakþankar 1.11.2008 06:00 Eftir atvikum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Sem betur fer þurfum við ekki að halda sönsum til að líkaminn sinni grunnskyldum sínum; hjartað heldur áfram að slá og lungun að draga andann jafnvel þótt við missum meðvitund. Þá ríður hins vegar á að skrúfa ekki fyrir súrefnið. Bakþankar 31.10.2008 06:00 Ég, auðkýfingur Gunnar Lárus Hjálmarsson skrifar Það er sannarlega ömurlegt að góðærið sé búið. Ég var nefnilega búinn að sjá pottþétta leið til að koma sjálfum mér í hóp 20-30 ríkustu auðkýfinga landsins. Nú verð ég bara að bíða af mér storminn og koma sterkur inn næst. Ég er með pottþétt plan. Bakþankar 30.10.2008 06:30 Reservoir Dogs Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sannarlega var að óreyndu útilokað að spá þeirri almennu fíkn í tíðindi af efnahagsmálum sem raunin hefur verið. Á meðan flest lék í lyndi svæfði mig að minnsta kosti umfjöllun um verðbréf og vísitölur ætíð á augabragði. Bakþankar 29.10.2008 06:00 Töffarinn og nördinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þetta líf er svo skrykkjótt og ófyrirsjáanlegt að jafnvel gengi krónunnar virðist vera taminn flokksgæðingur í samanburði. En samt sem áður hefði ég átt að hafa séð fyrir hvernig færi fyrir bönkunum. Lífið var nefnilega búið að kenna mér eina lexíu en svo hef ég greinilega fallið þegar spurt var út í hana til prófs. Bakþankar 28.10.2008 06:30 Get ég fengið reikninginn? Þráinn Bertelsson skrifar Ráðvillt ríkisstjórn hefur nú stjáklað fram og aftur í nokkrar vikur eins og kvíga með kálfssótt. Ástæðan er að gullgerðin brást en bullgerð tók við. Gullgerðarmenn eru flúnir úr landi en bullgerðarmennirnir sitja eftir. Bakþankar 27.10.2008 05:30 Prinsessan á bauninni Gerður Kristný skrifar Tölvupósturinn sem erlendir vinir mínir hafa sent mér að undanförnu ber það með sér að þeir hafi áhyggjur af mér. Bakþankar 25.10.2008 08:00 Íslenskt, já takk! Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Akureyri mátti muna sinn fífil fegurri þegar ég var að alast þar upp. Ég er því ekki ein þeirra sem geta kallað fram bragðið af Valash-drykknum víðfræga með því einu að loka augunum og aldrei var ég svo heppin að eiga Duffys-buxur frá Gefjun. Hins vegar rámar mig í að hafa fengið Act-spariskó frá Iðunni tvenn jól í röð og á gelgjunni dró ég fram gamla mokkajakkann hennar mömmu, akureyrska framleiðslu frá gullaldarárum verksmiðjanna, sem var aftur kominn í tísku. Bakþankar 24.10.2008 08:00 Veðrið Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Íslendingar kunna að lifa við knappan kost. Sú list hefur ekki tapast á þessum fáu góðærisárum. Ekki frekar en að við gleymum hvernig elda skal kjötbollur þó við förum á jólahlaðborð eitt kvöld. Bakþankar 23.10.2008 06:00 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 111 ›
Spektir Davíð Þór Jónsson skrifar Að kasta eggjum og tómötum er góð skemmtun. Það er löng hefð fyrir því að það sé táknræn athöfn til að láta í ljós megna óánægju. Enginn meiðist og ekkert skemmist og því er hvorki hægt að flokka það sem ofbeldi né skemmdarverk. Bakþankar 23.11.2008 06:00
Dagar víns og prósaks Gerður Kristný skrifar Ég sakna góðærisins. Það var skemmtilegt. Maður gat farið í helgarferðir til útlanda og keypt sér trefil og stundum buxur líka án þess að gengið sveiflaðist upp og niður eins og maníu-depressívu-sjúklingur. Bakþankar 22.11.2008 06:00
Tilraunaeldhúsið Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ilmur af íslenskri kjötsúpu tók á móti mér þegar ég kom heim úr skólanum í gær. Ég brosti út í annað enda benti lyktin til þess að atvinnulausi bankamaðurinn á heimilinu hefði ekki setið auðum höndum þann daginn. Sú var líka raunin. Bakþankar 21.11.2008 06:00
Listin að pirra fólk Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Það er orðið ljóst, ef það var það ekki fyrir löngu, að hefðbundnar mótmælaaðgerðir skila engu á Íslandi. Borgaraleg óhlýðni er marklaust hugtak ef óhlýðnin veldur engum ama nema í besta falli nokkrum blaðamönnum sem fá yfir sig endurkast af jógúrtsulli á Alþingishúsið. Í gær kom fólk svo saman og myndaði skjaldborg utan um þinghúsið. Gallinn var sá að enginn var staddur í húsinu nema hópur skólabarna í kynnisferð. Bakþankar 20.11.2008 06:00
Skorpuþjóðin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Á sjöunda áratugnum gekk síldin um Íslandsmið sem aldrei fyrr. Búinn ASDIC-fiskleitartækjum og kraftblökkum mætti íslenski flotinn henni og hreinsaði hana upp. Með öllu. Veiðin fór úr 770 þúsund tonnum árið 1966 í síldveiðibann árið 1972. En síldin var í okkar lögsögu og við vorum því í fullum rétti. Bakþankar 19.11.2008 06:00
Blind og geld Karen D. Kjartansdóttir skrifar í október var Davíð Oddsson seðlabankastjóri spurður að því í Kastljósi hvort til greina kæmi að hann léti af embætti. Því svaraði Davíð: „Það hefur enginn nefnt það við mig en ég hef bara svona séð þetta en ef ég teldi mig hafa unnið til þess þá væri það sjálfsagt." Bakþankar 18.11.2008 06:00
Með strætó í sumarfrí Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Hversvegna eru ekki jólin sérhvern dag, sérhvert andartak, eins og fallegt lag?" söng Björgvin Halldórsson svo eftirminnilega um árið og svaraði eigin spurningu í næstu andrá: „Þá yrðu jólin bara hversdagsleg og sljó, engin hátíðarblær, enginn friður og ró". Bakþankar 17.11.2008 06:00
Litlir sigrar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sú ákvörðun að segja Bretum að við kærum okkur ekki um þeirra nærveru hér á landi með svokölluðu loftrýmiseftirliti var góð og reyndar nauðsynleg. Þó að þessi yfirlýsing sé kannski í sjálfu sér ekki stóra málið í okkar miklu og þungu vandamálum er þetta engu að síður atriði fyrir sálartetrið. Bakþankar 16.11.2008 06:00
Finnska leiðin og heilbrigðisþjónusta María Bragadóttir skrifar Ísland er lítið land. Við erum stolt þjóð og dugleg, en þurfum engu að síður að vera raunsæ. Við getum einfaldlega ekki verið best í öllu. Við verðum að greina styrkleika okkar og ákveða hvert við viljum beina kröftum okkar. Bakþankar 15.11.2008 06:00
Núna Guðmundur Steingrímsson skrifar Sá erkisnillingur Barack Obama fékk mig til þess að fá undarlegt ofnæmi í augun - vil ég meina - um miðja nótt nú í byrjun nóvember, þannig að ég táraðist óhóflega. Þetta gerðist rétt í þann mund þegar Obama gekk ásamt konu sinni og börnum inn á sviðið í Chicago, nýkjörinn forseti frammi fyrir tugþúsundum stuðningsmanna sinna. Bakþankar 15.11.2008 06:00
Lífið er einfalt Dr. Gunni skrifar Ég hef hugsað alltof mikið undarnfarnar vikur. Ég hef satt að segja hugsað mig í spað. Það væri kannski allt í lagi ef ég hefði verið að hugsa um eitthvað skemmtilegt, en svo er nú aldeilis ekki. Hugsanirnar snúast flestar um fjármál, leiðinlegasta umhugsunarefni í heimi. Bakþankar 13.11.2008 06:00
Heimska leiðin Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur verið lífsins ómögulegt að opna nokkurn miðil án þess að úr hellist kreppan með öllum sínum fylgifiskum: Yfirvofandi atvinnuleysi fjölda fólks, ókleifum skuldahamrinum, gjaldþroti fyrirtækjanna, vöruskorti, gjaldeyrisskorti og gleðiskorti. Bakþankar 12.11.2008 06:30
Froskastríðið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Er þessari ólíkindaþjóð viðbjargandi? Hún stekkur á hvert agn sem heimsbyggðin dregur yfir Atlantshafið, hvort sem það er Soda Stream eða flatskjáir og síðan þegar hún hefur kokgleypt það skammast hún sín fyrir bitann. Bakþankar 11.11.2008 05:00
Gókunningjar lögreglunnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lögreglumenn á mótorhjólum er eitt þeirra fyrirbrigða sem fimm ára syni mínum þykir mikið til koma í veröldinni. Vikuleg gönguferð okkar mæðginanna úr Vesturbænum og niður í miðbæ um helgina var því alveg sérlega ánægjuleg. Bakþankar 10.11.2008 11:30
Reiði Davíð Þór Jónsson skrifar Þjóðin er reið. Eðlilega. Það væri ljóta samansafnið af geðluðrum sem ekki reiddist ástandinu sem okkur hefur verið steypt í. Gallinn við reiði er hins vegar sá að hún er í eðli sínu hvorki kærleikur né skynsemi og það er alltaf óhollt að stjórnast af öðru en því. Bakþankar 9.11.2008 06:00
Póstkort frá brúninni Gerður Kristný skrifar Allt í einu var ástandið farið að minna mig á verkfallið mikla haustið 1984. Þá bárust mér spurnir af því að nýtt lag með Kate Bush trónaði í efsta sæti breska vinsældalistans, „Running Up That Hill". Ég hafði aldrei heyrt það en það skipti nú minnstu því það var þegar orðið uppáhaldslagið mitt. Bakþankar 8.11.2008 07:00
Litlir kassar Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Einhvern tíma las ég að ástæða þess að allar flugstöðvar í heiminum eru nánast eins væri sú að fólki ætti að líða eins og það kannaðist við sig án þess þó að finnast það vera heima hjá sér. Umhverfið mætti sum sé hvorki vera of heimilislegt né of framandi. Það sama á við um verslana- og veitingahúsakeðjur. Engu skiptir hvort þú rambar inn á McDonalds í Reykjavík eða í Shanghai. Innréttingarnar eru þær sömu og bragðið af matnum eins. Í því felst ákveðin öryggistilfinning en þú veist líka að þig langar ekkert að hanga á McDonalds lengur en tekur að sporðrenna einum hamborgara. Bakþankar 7.11.2008 06:00
Blóð Busi Davi Dóri Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sama dag og síðustu fjöldamótmæli voru haldin á Austurvelli vegna hins hörmulega efnahagsástands átti ég leið um Langholtsveginn. Á horninu við Holtaveg stóð einmitt Helgi Hóseasson, mótmælandi Íslands, með prikið sitt og spjaldið. Óhagganlegur, friðsamur og svo dásamlega ómótstæðilegur að mig langaði mest að stökkva út úr bílnum og taka mér stöðu þarna hjá honum. Bakþankar 5.11.2008 06:00
Styttur bæjarins Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Allt fram í lok september snerist helsta þrætuefni þjóðarinnar um það hvort reisa ætti styttu af Tómasi Guðmundssyni Reykjavíkurskáldi. Sjálfstæðismaðurinn Kjartan Magnússon, Bakþankar 4.11.2008 06:00
„Eigi skal gráta …“ Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. Bakþankar 3.11.2008 06:00
Frændur góðir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. Bakþankar 2.11.2008 06:00
Nóg komið Guðmundur Steingrímsson skrifar Á fimmtudag hlýddi ég í sjónvarpi á skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál og umræður um hana. Ég var búinn að ákveða að ef ég þyrfti enn eina ferðina að hlusta á sömu gömlu tuggurnar um traustar stoðir þjóðarbúsins og storm hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu og annað slíkt, yrði þolinmæði mín á þrotum. Bakþankar 1.11.2008 06:00
Eftir atvikum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Sem betur fer þurfum við ekki að halda sönsum til að líkaminn sinni grunnskyldum sínum; hjartað heldur áfram að slá og lungun að draga andann jafnvel þótt við missum meðvitund. Þá ríður hins vegar á að skrúfa ekki fyrir súrefnið. Bakþankar 31.10.2008 06:00
Ég, auðkýfingur Gunnar Lárus Hjálmarsson skrifar Það er sannarlega ömurlegt að góðærið sé búið. Ég var nefnilega búinn að sjá pottþétta leið til að koma sjálfum mér í hóp 20-30 ríkustu auðkýfinga landsins. Nú verð ég bara að bíða af mér storminn og koma sterkur inn næst. Ég er með pottþétt plan. Bakþankar 30.10.2008 06:30
Reservoir Dogs Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sannarlega var að óreyndu útilokað að spá þeirri almennu fíkn í tíðindi af efnahagsmálum sem raunin hefur verið. Á meðan flest lék í lyndi svæfði mig að minnsta kosti umfjöllun um verðbréf og vísitölur ætíð á augabragði. Bakþankar 29.10.2008 06:00
Töffarinn og nördinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þetta líf er svo skrykkjótt og ófyrirsjáanlegt að jafnvel gengi krónunnar virðist vera taminn flokksgæðingur í samanburði. En samt sem áður hefði ég átt að hafa séð fyrir hvernig færi fyrir bönkunum. Lífið var nefnilega búið að kenna mér eina lexíu en svo hef ég greinilega fallið þegar spurt var út í hana til prófs. Bakþankar 28.10.2008 06:30
Get ég fengið reikninginn? Þráinn Bertelsson skrifar Ráðvillt ríkisstjórn hefur nú stjáklað fram og aftur í nokkrar vikur eins og kvíga með kálfssótt. Ástæðan er að gullgerðin brást en bullgerð tók við. Gullgerðarmenn eru flúnir úr landi en bullgerðarmennirnir sitja eftir. Bakþankar 27.10.2008 05:30
Prinsessan á bauninni Gerður Kristný skrifar Tölvupósturinn sem erlendir vinir mínir hafa sent mér að undanförnu ber það með sér að þeir hafi áhyggjur af mér. Bakþankar 25.10.2008 08:00
Íslenskt, já takk! Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Akureyri mátti muna sinn fífil fegurri þegar ég var að alast þar upp. Ég er því ekki ein þeirra sem geta kallað fram bragðið af Valash-drykknum víðfræga með því einu að loka augunum og aldrei var ég svo heppin að eiga Duffys-buxur frá Gefjun. Hins vegar rámar mig í að hafa fengið Act-spariskó frá Iðunni tvenn jól í röð og á gelgjunni dró ég fram gamla mokkajakkann hennar mömmu, akureyrska framleiðslu frá gullaldarárum verksmiðjanna, sem var aftur kominn í tísku. Bakþankar 24.10.2008 08:00
Veðrið Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Íslendingar kunna að lifa við knappan kost. Sú list hefur ekki tapast á þessum fáu góðærisárum. Ekki frekar en að við gleymum hvernig elda skal kjötbollur þó við förum á jólahlaðborð eitt kvöld. Bakþankar 23.10.2008 06:00
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun