Bíó og sjónvarp Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6.11.2020 21:27 George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27.10.2020 14:31 Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25.10.2020 09:52 Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is. Bíó og sjónvarp 23.10.2020 13:00 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi. Bíó og sjónvarp 17.10.2020 14:30 Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október. Bíó og sjónvarp 15.10.2020 17:30 Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020 Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld. Bíó og sjónvarp 6.10.2020 21:47 Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. Bíó og sjónvarp 2.10.2020 20:43 Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1.10.2020 20:00 Skuggahverfið - Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í kvöld á RIFF Íslenska kvikmyndin Skuggahverfið verður frumsýnd í kvöld á kvikmyndahátíðinni RIFF. Jón Einar Gústafsson er annar leikstjóra myndarinnar. Bíó og sjónvarp 29.9.2020 14:43 Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.9.2020 14:55 Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23.9.2020 11:01 Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. Bíó og sjónvarp 22.9.2020 23:57 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Bíó og sjónvarp 21.9.2020 18:33 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. Bíó og sjónvarp 20.9.2020 22:12 Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15.9.2020 14:31 Tenet-tilraunin í BNA dæmd misheppnuð og Wonder Woman seinkað Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 14.9.2020 14:54 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Bíó og sjónvarp 12.9.2020 18:40 Er Borat að snúa aftur? Sacha Baron Cohen hefur að undaförnu sést víða í gervi Borats, sem hefur leitt af sér getgátur um að ný kvikmynd um kasakstanska fjölmiðlamanninn sé í tökum. Bíó og sjónvarp 11.9.2020 14:30 Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september. Bíó og sjónvarp 10.9.2020 14:30 Stjörnum prýdd stikla Dune Myndin, sem er stjörnum prýdd, byggir á bókum Frank Herbert og fjallar um Atreides fjölskylduna og baráttu hennar við Harkonnen fjölskylduna um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Bíó og sjónvarp 9.9.2020 21:10 Laddi og Jarðarförin mín keppa í Berlín Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Bíó og sjónvarp 8.9.2020 14:01 Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 15:14 Írland varð fyrir valinu sem Ísland í stórmyndinni sem Björk leikur í Tökur eru að hefjast á Írlandi á víkingamyndinni The Northman. Sögusvið myndarinnar er Ísland í kringum árið 1000 en engu að síður segja heimamenn í Donegal á Írlandi að svæðið hafi verið valið sem tökustaður þar sem það líkist Íslandi á víkingatímum. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 13:24 Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 20:48 Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 12:26 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Bíó og sjónvarp 2.9.2020 22:19 Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live. Bíó og sjónvarp 29.8.2020 14:08 Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 140 ›
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6.11.2020 21:27
George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27.10.2020 14:31
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25.10.2020 09:52
Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is. Bíó og sjónvarp 23.10.2020 13:00
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi. Bíó og sjónvarp 17.10.2020 14:30
Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október. Bíó og sjónvarp 15.10.2020 17:30
Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020 Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld. Bíó og sjónvarp 6.10.2020 21:47
Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. Bíó og sjónvarp 2.10.2020 20:43
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1.10.2020 20:00
Skuggahverfið - Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í kvöld á RIFF Íslenska kvikmyndin Skuggahverfið verður frumsýnd í kvöld á kvikmyndahátíðinni RIFF. Jón Einar Gústafsson er annar leikstjóra myndarinnar. Bíó og sjónvarp 29.9.2020 14:43
Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.9.2020 14:55
Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23.9.2020 11:01
Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. Bíó og sjónvarp 22.9.2020 23:57
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Bíó og sjónvarp 21.9.2020 18:33
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. Bíó og sjónvarp 20.9.2020 22:12
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15.9.2020 14:31
Tenet-tilraunin í BNA dæmd misheppnuð og Wonder Woman seinkað Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 14.9.2020 14:54
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Bíó og sjónvarp 12.9.2020 18:40
Er Borat að snúa aftur? Sacha Baron Cohen hefur að undaförnu sést víða í gervi Borats, sem hefur leitt af sér getgátur um að ný kvikmynd um kasakstanska fjölmiðlamanninn sé í tökum. Bíó og sjónvarp 11.9.2020 14:30
Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september. Bíó og sjónvarp 10.9.2020 14:30
Stjörnum prýdd stikla Dune Myndin, sem er stjörnum prýdd, byggir á bókum Frank Herbert og fjallar um Atreides fjölskylduna og baráttu hennar við Harkonnen fjölskylduna um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Bíó og sjónvarp 9.9.2020 21:10
Laddi og Jarðarförin mín keppa í Berlín Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín með Ladda í aðalhlutverki hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Bíó og sjónvarp 8.9.2020 14:01
Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 15:14
Írland varð fyrir valinu sem Ísland í stórmyndinni sem Björk leikur í Tökur eru að hefjast á Írlandi á víkingamyndinni The Northman. Sögusvið myndarinnar er Ísland í kringum árið 1000 en engu að síður segja heimamenn í Donegal á Írlandi að svæðið hafi verið valið sem tökustaður þar sem það líkist Íslandi á víkingatímum. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 13:24
Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 20:48
Gefa út aðra stiklu úr nýjustu James Bond myndinni vegna seinkunar á frumsýningu Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 12:26
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Bíó og sjónvarp 2.9.2020 22:19
Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live. Bíó og sjónvarp 29.8.2020 14:08
Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30