Til liðs við Grey‘s Anatomy Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 07:57 Peter Gallagher fór með hlutverk Sandy Cohen í þáttunum The O.C. Getty Hollywoodleikarinn Peter Gallagher mun ganga til liðs við leikaralið þáttaraðarinnar Grey‘s Anatomy og birtast í næstu þáttaröð sem verður sú átjánda í röðinni. Hinn 66 ára Gallagher hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum og er gert garðinn frægan í þáttaröðum á borð við The O.C., Californication, Law & Order: Special Victims Unit og Netflix-þáttunum Grace and Frankie. Deadline segir frá því að Gallagher muni fara með hlutverk Dr. Alan Hamilton, læknis með tengsl við Ellis Grey, móður aðalpersónu þáttanna, það er Meredith Grey. Gallagher ólst upp í New York en á rætur að rekja til Írlands. Auk þess að koma reglulega fram í sjónvarpsþáttaröðum hefur Gallagher bæði leikið í kvikmyndum á borð við While You Were Sleeping og American Beauty, sem og á sviði á Broadway. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hinn 66 ára Gallagher hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum og er gert garðinn frægan í þáttaröðum á borð við The O.C., Californication, Law & Order: Special Victims Unit og Netflix-þáttunum Grace and Frankie. Deadline segir frá því að Gallagher muni fara með hlutverk Dr. Alan Hamilton, læknis með tengsl við Ellis Grey, móður aðalpersónu þáttanna, það er Meredith Grey. Gallagher ólst upp í New York en á rætur að rekja til Írlands. Auk þess að koma reglulega fram í sjónvarpsþáttaröðum hefur Gallagher bæði leikið í kvikmyndum á borð við While You Were Sleeping og American Beauty, sem og á sviði á Broadway.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein