Enski boltinn Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Enski boltinn 7.11.2022 12:55 Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. Enski boltinn 7.11.2022 09:30 Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. Enski boltinn 7.11.2022 07:31 Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Enski boltinn 6.11.2022 18:25 Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Enski boltinn 6.11.2022 16:45 Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2022 16:00 Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. Enski boltinn 6.11.2022 13:55 Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. Enski boltinn 6.11.2022 12:45 Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. Enski boltinn 6.11.2022 09:01 „Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. Enski boltinn 6.11.2022 07:00 Leicester upp úr fallsæti með sigri í Bítlaborginni Leicester City vann 2-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyfti Leicester upp úr fallsæti. Enski boltinn 5.11.2022 20:15 Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. Enski boltinn 5.11.2022 18:00 Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. Enski boltinn 5.11.2022 17:15 Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. Enski boltinn 5.11.2022 09:00 Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 4.11.2022 15:46 Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Enski boltinn 4.11.2022 14:30 Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Enski boltinn 4.11.2022 10:30 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30 Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. Enski boltinn 3.11.2022 13:31 Umboðsmaður þýska stjórans: Klopp er ekki að fara að hætta með Liverpool Liverpool vann 2-0 sigur á Napoli í Meistaradeildinni í gær og létti aðeins af pressunni á liðinu eftir tvö vandræðaleg töp í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðum í fallsæti. Enski boltinn 2.11.2022 13:00 Sprengdu flugelda fyrir utan hótelið hjá Tottenham Það var mikil spenna fyrir leik Tottenham og Marseille í Meistaradeildinni í gær enda sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði. Enski boltinn 2.11.2022 10:31 Grétar Rafn og Conte fögnuðu saman í stúkunni Grétar Rafn Steinsson. fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, var mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi. Enski boltinn 2.11.2022 08:01 Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Enski boltinn 1.11.2022 16:01 „Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. Enski boltinn 1.11.2022 14:30 Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 1.11.2022 13:00 Velta fyrir sér hvort Guardiola ætli að gera Arteta einn greiða í vibót Manchester City og Arsenal sátu bæði í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en Arsenal liðið endurheimti toppsætið með 5-0 sigri á Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 31.10.2022 17:02 Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Enski boltinn 31.10.2022 13:31 Trent Alexander-Arnold: Það er augljóslega eitthvað að hjá Liverpool Trent Alexander-Arnold sagði að leikmenn Liverpool séu að efast um sjálfa sig þessa dagana en Liverpool tapaði um helgina fyrir einu neðsta liði deildarinnar og það á Anfield. Enski boltinn 31.10.2022 08:30 „Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. Enski boltinn 30.10.2022 23:00 Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Enski boltinn 30.10.2022 20:45 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Enski boltinn 7.11.2022 12:55
Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. Enski boltinn 7.11.2022 09:30
Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. Enski boltinn 7.11.2022 07:31
Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Enski boltinn 6.11.2022 18:25
Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Enski boltinn 6.11.2022 16:45
Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2022 16:00
Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. Enski boltinn 6.11.2022 13:55
Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. Enski boltinn 6.11.2022 12:45
Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. Enski boltinn 6.11.2022 09:01
„Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. Enski boltinn 6.11.2022 07:00
Leicester upp úr fallsæti með sigri í Bítlaborginni Leicester City vann 2-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyfti Leicester upp úr fallsæti. Enski boltinn 5.11.2022 20:15
Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. Enski boltinn 5.11.2022 18:00
Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. Enski boltinn 5.11.2022 17:15
Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. Enski boltinn 5.11.2022 09:00
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 4.11.2022 15:46
Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Enski boltinn 4.11.2022 14:30
Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Enski boltinn 4.11.2022 10:30
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30
Pep Guardiola um hinn sautján ára Rico Lewis: Við gefum engar gjafir hér Rico Lewis varð í gærkvöldi annar yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í sigurleik Manchester City á móti Sevilla. Enski boltinn 3.11.2022 13:31
Umboðsmaður þýska stjórans: Klopp er ekki að fara að hætta með Liverpool Liverpool vann 2-0 sigur á Napoli í Meistaradeildinni í gær og létti aðeins af pressunni á liðinu eftir tvö vandræðaleg töp í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðum í fallsæti. Enski boltinn 2.11.2022 13:00
Sprengdu flugelda fyrir utan hótelið hjá Tottenham Það var mikil spenna fyrir leik Tottenham og Marseille í Meistaradeildinni í gær enda sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði. Enski boltinn 2.11.2022 10:31
Grétar Rafn og Conte fögnuðu saman í stúkunni Grétar Rafn Steinsson. fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, var mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi. Enski boltinn 2.11.2022 08:01
Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Enski boltinn 1.11.2022 16:01
„Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. Enski boltinn 1.11.2022 14:30
Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 1.11.2022 13:00
Velta fyrir sér hvort Guardiola ætli að gera Arteta einn greiða í vibót Manchester City og Arsenal sátu bæði í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en Arsenal liðið endurheimti toppsætið með 5-0 sigri á Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 31.10.2022 17:02
Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Enski boltinn 31.10.2022 13:31
Trent Alexander-Arnold: Það er augljóslega eitthvað að hjá Liverpool Trent Alexander-Arnold sagði að leikmenn Liverpool séu að efast um sjálfa sig þessa dagana en Liverpool tapaði um helgina fyrir einu neðsta liði deildarinnar og það á Anfield. Enski boltinn 31.10.2022 08:30
„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. Enski boltinn 30.10.2022 23:00
Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Enski boltinn 30.10.2022 20:45