Enski boltinn Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. Enski boltinn 30.10.2022 20:01 Hundraðasta mark Rashford tryggði Man United mikilvæg þrjú stig Manchester United fær West Ham í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni eftir góða viku í Evrópu þar sem Cristiano Ronaldo sneri aftur og fann líka skotskóna. Enski boltinn 30.10.2022 18:15 Man United áfram með fullt hús stiga Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Enski boltinn 30.10.2022 16:30 Arsenal endurheimti toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 30.10.2022 15:52 „Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. Enski boltinn 30.10.2022 07:01 „Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. Enski boltinn 29.10.2022 23:00 Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. Enski boltinn 29.10.2022 20:45 Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 29.10.2022 17:30 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.10.2022 16:00 Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 29.10.2022 15:50 Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. Enski boltinn 28.10.2022 11:30 Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. Enski boltinn 27.10.2022 14:01 Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. Enski boltinn 27.10.2022 07:31 Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. Enski boltinn 26.10.2022 13:00 Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. Enski boltinn 26.10.2022 12:00 Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00 Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00 „Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31 Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31 Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00 Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32 Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02 Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01 Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00 Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13 Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28 Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28 Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06 Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24 Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. Enski boltinn 30.10.2022 20:01
Hundraðasta mark Rashford tryggði Man United mikilvæg þrjú stig Manchester United fær West Ham í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni eftir góða viku í Evrópu þar sem Cristiano Ronaldo sneri aftur og fann líka skotskóna. Enski boltinn 30.10.2022 18:15
Man United áfram með fullt hús stiga Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Enski boltinn 30.10.2022 16:30
Arsenal endurheimti toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 30.10.2022 15:52
„Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. Enski boltinn 30.10.2022 07:01
„Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. Enski boltinn 29.10.2022 23:00
Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. Enski boltinn 29.10.2022 20:45
Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 29.10.2022 17:30
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.10.2022 16:00
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 29.10.2022 15:50
Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. Enski boltinn 28.10.2022 11:30
Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. Enski boltinn 27.10.2022 14:01
Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. Enski boltinn 27.10.2022 07:31
Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. Enski boltinn 26.10.2022 13:00
Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. Enski boltinn 26.10.2022 12:00
Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00
Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00
„Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31
Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31
Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00
Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32
Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02
Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01
Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00
Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28
Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28
Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06
Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24
Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00