Enski boltinn Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 14.5.2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. Enski boltinn 14.5.2021 07:30 Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Enski boltinn 14.5.2021 07:01 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. Enski boltinn 13.5.2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 21:15 Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 18:55 Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Enski boltinn 13.5.2021 10:00 Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. Enski boltinn 12.5.2021 21:10 Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. Enski boltinn 12.5.2021 10:30 Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30 Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. Enski boltinn 12.5.2021 08:30 Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. Enski boltinn 11.5.2021 20:30 Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. Enski boltinn 11.5.2021 20:01 Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 11.5.2021 18:55 Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 11.5.2021 13:30 Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. Enski boltinn 11.5.2021 10:01 Framherji Sheffield United réðst á mann sem tók myndband af honum Sheffield United rannsakar nú myndband þar sem leikmaður liðsins, Oli McBurnie, ræðst á mann úti á götu. Enski boltinn 11.5.2021 08:31 Rashford útskýrir erfiðleikana undir stjórn Mourinho Marcus Rashford, ein af stjörnum Manchester United, segist hafa átt erfitt undir stjórn Jose Mourinho því allt var meitlað í stein; hvernig liðið hefði átt að spila. Enski boltinn 11.5.2021 07:00 Jóhann Berg og félagar felldu Fulham Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Burnley á heimavelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 10.5.2021 20:51 Cavani búinn að framlengja og Solskjær himinlifandi Edinson Cavani hefur framlengt samning sinn við Manchester United og verður í Manchester í það minnsta til sumarsins 2022. Enski boltinn 10.5.2021 16:57 Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10.5.2021 07:02 WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.5.2021 20:04 Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. Enski boltinn 9.5.2021 17:21 Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 9.5.2021 15:00 Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. Enski boltinn 9.5.2021 11:31 Meistararnir endurheimtu 6.sætið með sigri á Dýrlingunum Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með Southampton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2021 21:03 Man City mistókst að tryggja sér titilinn Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.5.2021 18:27 Beneteke og Eze sáu um botnliðið Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2021 15:52 Rooney og Derby héldu sér uppi eftir dramatík Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby leika í B-deildinni á næsta ári eftir dramatíska lokaumferð í Championship í dag. Enski boltinn 8.5.2021 13:37 Högg fyrir Tottenham í Meistaradeildarbaráttunni Leeds vann fyrsta leik dagsins í enska boltanum er þeir unnu 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 8.5.2021 13:29 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 14.5.2021 08:01
Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. Enski boltinn 14.5.2021 07:30
Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Enski boltinn 14.5.2021 07:01
Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. Enski boltinn 13.5.2021 23:01
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 21:15
Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 18:55
Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Enski boltinn 13.5.2021 10:00
Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. Enski boltinn 12.5.2021 21:10
Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. Enski boltinn 12.5.2021 10:30
Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30
Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. Enski boltinn 12.5.2021 08:30
Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. Enski boltinn 11.5.2021 20:30
Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. Enski boltinn 11.5.2021 20:01
Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 11.5.2021 18:55
Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 11.5.2021 13:30
Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. Enski boltinn 11.5.2021 10:01
Framherji Sheffield United réðst á mann sem tók myndband af honum Sheffield United rannsakar nú myndband þar sem leikmaður liðsins, Oli McBurnie, ræðst á mann úti á götu. Enski boltinn 11.5.2021 08:31
Rashford útskýrir erfiðleikana undir stjórn Mourinho Marcus Rashford, ein af stjörnum Manchester United, segist hafa átt erfitt undir stjórn Jose Mourinho því allt var meitlað í stein; hvernig liðið hefði átt að spila. Enski boltinn 11.5.2021 07:00
Jóhann Berg og félagar felldu Fulham Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Burnley á heimavelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 10.5.2021 20:51
Cavani búinn að framlengja og Solskjær himinlifandi Edinson Cavani hefur framlengt samning sinn við Manchester United og verður í Manchester í það minnsta til sumarsins 2022. Enski boltinn 10.5.2021 16:57
Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10.5.2021 07:02
WBA fallið úr úrvalsdeildinni eftir tap gegn Arsenal West Bromwich Albion mun leika í B-deild á næstu leiktíð en það varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði fyrir Arsenal í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.5.2021 20:04
Everton ekki sagt sitt síðasta í Evrópubaráttunni Everton vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og kom sér þar með af krafti aftur í baráttuna um Evrópusætin. Enski boltinn 9.5.2021 17:21
Endurkoma hjá United á Villa Park Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 9.5.2021 15:00
Ekki hættir að kaupa sóknarmenn: Kane efstur á óskalista Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Harry Kane á óskalista Chelsea en hann er sagður vera efstur á óskalista Lundúnarliðsins. Enski boltinn 9.5.2021 11:31
Meistararnir endurheimtu 6.sætið með sigri á Dýrlingunum Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með Southampton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2021 21:03
Man City mistókst að tryggja sér titilinn Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.5.2021 18:27
Beneteke og Eze sáu um botnliðið Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2021 15:52
Rooney og Derby héldu sér uppi eftir dramatík Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby leika í B-deildinni á næsta ári eftir dramatíska lokaumferð í Championship í dag. Enski boltinn 8.5.2021 13:37
Högg fyrir Tottenham í Meistaradeildarbaráttunni Leeds vann fyrsta leik dagsins í enska boltanum er þeir unnu 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 8.5.2021 13:29