Fastir pennar Áætlunin „Next“ Einar Már Jónsson skrifar Um miðjan september batt kona ein sem starfaði hjá franska símafyrirtækinu France Télécom enda á sína ævidaga með því að stökkva út um glugga á skrifstofu sinni á fjórðu hæð í aðalstöðvum fyrirtækisins í París. Fastir pennar 28.10.2009 06:00 Kosningarnar handan við hornið Jón Kaldal skrifar Þótt það fari ekki enn mikið fyrir því, þá eru kosningar til sveitarstjórna rétt handan við hornið. Kjördagur er 29. maí 2010, eða eftir um sjö mánuði. Fastir pennar 27.10.2009 06:00 Oflætistaktar Jónína Michaelsdóttir skrifar Engin veröld fyrr en ég hana skóp!“ segir Baccalaureus við Mefistofeles í þýðingu Yngva Jóhannessonar á ljóðaleikriti Goethes, Fást. „Við höfum þegar sigrað hálfan heiminn, en hvað hafið þið gert, kynslóð ellidreyminn? Baccalaureus lýkur magnaðri og hátimbraðri lýsingu á yfirburðum æskunnar á orðunum: „Hver annar en ég rauf ykkar hugarfjötra og af ykkur risti smásálarskaparins tötra? Frelsið er mitt og andagift mín er það innra hugarljós sem fylgir mér. Ég sæki fram, minn fögnuður eigin styrkur, framundan heiðríkjan, að baki myrkur.“ Mefistofeles hlustar hrifinn á oflætið og skýtur inn í: „Hér hefur fjandinn engu við að bæta!“ Fastir pennar 27.10.2009 06:00 Uppgjörið Þorsteinn Pálsson skrifar Síðustu kosningar snerust hvorki um pólitíska hugmyndafræði né framtíðina. Segja má að í fáum kosningum hafi málefni og stefnuyfirlýsingar einstakra stjórnmálaflokka borið jafn lítið á góma. Kosningarnar voru fyrst og fremst uppgjör við hrunið. Þær deildu völdum á ný með skírskotun til liðins tíma. Fastir pennar 24.10.2009 06:00 Hreppur eða borg Pawel Bartoszek skrifar Þrátt fyrir hina miklu bílaeign þjóðarinnar eru bílar almennt ekki sérlega vel liðinn hlutur. Flestum er raunar afar illa við alla aðra bíla en þeirra eiginn. Hinir bílarnir eru of margir, keyra og hratt, leggja ólöglega, virða ekki stöðvunarskyldur og gefa ekki stefnuljós. Annarra manna bílar eru einhver versti gestur og nágranni sem menn geta óskað sér. Ef „íbúar í nágrenninu“ fengju einhverju ráðið yrðu allar götur annað hvort botnlangar eða einsstefnugötur, eða jafnvel hvort tveggja. Sem væri raunar dálítið fyndið. Fastir pennar 23.10.2009 06:00 Hagræði fyrir alla Margrét kristmannsdóttir skrifar Eitt af því sem góðærið leiddi af sér var að afgreiðslutími verslana hér á landi var lengdur. Afgreiðslutími á virkum dögum var lengdur, fimmtudagskvöldin bættust við, lengri afgreiðslutími á laugardögum, sunnudögum, um helgar, lengri afgreiðslutími fyrir jólin og opið allan sólarhringinn. Kaupmenn kepptust hver um annan þveran að lengja afgreiðslutímann og oft var eins og lengri afgreiðslutími væri eina svarið við aukinni samkeppni. Nú situr íslensk verslun uppi með einn lengsta afgreiðslutíma sem þekkist í nágrannalöndunum, ef ekki þann lengsta. Fastir pennar 22.10.2009 06:00 Músík og mannasiðir Þorvaldur Gylfason skrifar Vinur minn einn hefur farið svo víða og gert svo margt, að hann á að heita má ekkert eftir. Honum finnst tvennt skara fram úr öllu öðru, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur: að tína sveppi og renna sér á skautum. Þegar hann gifti sig, bauð hann konunni með sér að tína sveppi. Fastir pennar 22.10.2009 06:00 Réttlæti þeirra ríku og voldugu Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Embættismaður liggur undir grun um að hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar til að bjarga eigin skinni með sölu á hlutabréfum í banka. Hann er viðfangsefni í opinberri umræðu og sætir nú öðru sinni opinberri rannsókn grunaður um innherjaviðskipti. Hann situr sem fastast og þverneitar að láta af störfum þótt almenn réttlætiskennd boði að honum verði vikið tímabundið úr starfi. Fastir pennar 21.10.2009 06:00 Lagt inn í hugmyndabankann Halla Tómasdóttir skrifar Fáar þjóðir hafa fengið annað eins tækifæri upp í hendurnar og það sem Íslendingar hafa nú. Kreppan er ekki bara vond. Hún felur í sér möguleika á að hugsa upp á nýtt og bæta samfélagið. Fastir pennar 20.10.2009 06:00 Virkisborgin Ísland Frá árinu 1996 og til ársloka 2008 sóttu rúmlega 650 einstaklingar um hæli á Íslandi. Þar af dró rúmlega fjórðungur umsóknir sínar til baka eða hvarf af landi brott. Íslensk stjórnvöld hafa því einungis þurft að afgreiða um fjörutíu umsóknir um hæli á ári að meðaltali undanfarin tólf ár - vissulega nokkru fleiri á síðustu árum. Þrátt fyrir það virðast þau veigra sér við það verk því að einungis tæpur helmingur þessara umsækjenda fékk efnislega meðferð á málefnalegum forsendum. Hinir voru sendir úr landi á grundvelli svo kallaðrar „Dyflinnarreglu" sem ætlað er að koma í veg fyrir að einn einstaklingur geti átt umsóknir í mörgum ríkjum samtímis. Fastir pennar 20.10.2009 06:00 Uss! Fyrsta grein óskráðra reglna íslenskra stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta er að yfir málum skuli hvíla leynd nema annað sé sérstaklega ákveðið. Af þessari óskráðu reglu eru stjórnmálin, stjórnsýslan og viðskiptin gegnsýrð. Fastir pennar 19.10.2009 06:00 Forsenda velferðarvarna Þorsteinn Pálsson skrifar Orkunýting og stóriðja eru málefni sem greina menn að í stjórnmálum. Það er ekki nýtt. Deilurnar hafa löngum staðið um tvennt: Annars vegar um hlutfallið milli nýtingar og náttúruverndar. Hins vegar um aðkomu erlendra fjárfesta. Fastir pennar 17.10.2009 06:00 Skvaldurskjóðurnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Einhverju sinni þegar það dróst að fundur sem ég átti að sitja hæfist, þar sem lykilmaður var ekki mættur, hófst spjall um daginn og veginn hjá okkur hinum. Talið barst að meintri hlutdrægni fréttamanna, sem þá var í umræðunni. Einn úr hópnum lét í ljós áhyggjur af þessari þróun, en sagði gott til þess að vita að innan stéttarinnar væru líka frábærir fagmenn í greininni. Þar stæðu reyndar tveir menn upp úr. Þeir bæru af. Alltaf mætti treysta því að þeir væru málefnalegir í fréttaöflun og framsetningu. Þessir menn gættu hlutleysis í fréttaflutningi og enginn gæti greint persónulegar áherslur eða pólitíska hlutdrægni í þeirra umfjöllun. Þegar hann nafngreindi þessa tvo menn, hélt ég að hann væri að spauga, og spurði hvort honum væri alvara. „Áttu við að þú sért ekki á sama máli?" spurði hann, og undrun hans var sönn og einlæg. Sama virtist mér um félaga hans. Sjálfri fannst mér umræddir fréttamenn góðir menn og grandvarir, en rammpólitískir, og undarlegt í meira lagi ef stjórnmálaskoðanir þeirra og vantrú á stefnu annarra flokka færu framhjá lesendum eða áheyrendum. Fastir pennar 13.10.2009 06:00 Umferðarslysum fækkar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á tímum þegar flestar fréttir eru heldur vondar fréttir er bæði hollt og gott að halda því til haga sem horfir til betri vegar í samfélaginu. Þetta á við um glímuna við umferðarslys og afleiðingar þeirra. Fastir pennar 13.10.2009 06:00 Að svíkja út atvinnuleysisbætur Margrét Kristmannsdóttir skrifar Mörg íslensk heimili standa frammi fyrir hörmungarástandi sem ekki hefur knúið dyra í áraraðir - atvinnuleysinu. Samkvæmt opinberum tölum eru hátt í 15.000 Íslendingar án atvinnu og telst atvinnuleysi nú á haustmánuðum tæp 8%. Á bak við flesta þessa 15.000 einstaklinga eru fjölskyldur - makar og börn - og kemur því atvinnuleysið beint og óbeint við tugi þúsunda Íslendinga. Fastir pennar 12.10.2009 06:00 Hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Boðskapur fjármálaráðherra við heimkomuna frá ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Istanbul var einfaldlega sá að á þeim vettvangi biðu menn nú góðra frétta frá Íslandi. Með öðrum orðum kom ráðherrann tómhentur heim. Fastir pennar 10.10.2009 06:00 Að loknu fárviðri Segja má að stormur hafi geisað á fjármálamörkuðum, í stjórnmálum og á fleiri sviðum hér á landi undanfarin misseri. Núna, þegar fyrsta alvöru haustlægðin er að ganga yfir, kemur upp í hugann hve mikilvægt er að leita að nýjum tækifærum, því storminn hlýtur að lægja um síðir. Lykilatriðið við að ná árangri er að sjá tækifæri og notfæra sér þau. Ekki horfa of mikið til baka og detta í neikvæðan gír. Fastir pennar 10.10.2009 06:00 Afsökunarbeiðni forsætisráðherra Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur í tvígang á stuttum ferli í embætti beðist afsökunar úr ræðustól Alþingis. Í fyrra sinnið, í mars, bað hún fyrrverandi vistmenn á Breiðavíkurheimilinu og fjölskyldur þeirra afsökunar á ómannúðlegri meðferð sem þeir sættu þar. Hún gerði það fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar. Fastir pennar 9.10.2009 06:00 Hugverkavaktin Pawel Bartozek skrifar Ef einhver væri öruggur um að hlaða niður ólöglega fyrsta Fangavaktarþættinum, þá er það líklegast Ólafur Ragnar, söguhetja úr samnefndum þáttum. Söguþráðurinn skrifar sig nánast sjálfur: „Þetta er sko alveg löglegt, það er ekkert hægt að taka mann fyrir þetta, frændi minn er alltaf að dánlóda svona einhverju stöffi, og það er ekkert gert við hann,“ mundi Ólafur útskýra um leið og hann biði til sölu ylvolga Fangavaktar-mynddiska, beint úr brennaranum. Þátturinn myndi svo enda á Ólafi sitjandi skömmustulegum á meðan lögreglumenn og lögmaður SMÁÍS renna gaumgæfilega yfir hasarmyndirnar og klámið í fartölvunni hans. Fastir pennar 9.10.2009 06:00 Er val? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjóðin minnist þess um þessar mundir að ár er liðið frá hruni íslenska bankakerfisins. Fátt er ljóst um það hvað framtíðin ber í skauti sér, annað en að fyrir liggur að landið er svo skuldsett að það mun taka áratugi að vinna sig út úr því. Vitanlega hefur almenningur áhyggjur af stöðu mála, ekki síst þeim þætti að varpa skuldaklafa á herðar afkomendunum. Þessar áhyggjur birtast greinilega í umræðunni um Icesave-málið. Fastir pennar 8.10.2009 06:00 Skrifleg geymd Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmsar sprungur í innviðum íslenzks samfélags minna nú á tilveru sína í kjölfar hrunsins. Margir þóttust ekki þurfa að taka eftir sprungunum, meðan allt virtist leika í lyndi, og þrættu jafnvel fyrir þær, en nú er ný staða komin upp. Landið leikur á reiðiskjálfi. Nú verður ekki lengur undan því vikizt að horfast í augu við ýmsar óþægilegar staðreyndir. Hér ætla ég að staldra við eina slíka. Fastir pennar 8.10.2009 06:00 Langavitleysan Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Rökin fyrir uppbyggingu nýrra álvera á Bakka við Húsavík og í Helguvík á Vatnsleysuströnd eru vel kunn: landkostir okkar til framleiðslu rafmagns eru slíkir að við eigum ekki að láta strauminn, vatnsafl eða gufu, líða hjá án þess að virkja. Það er í fyrsta lagi. Fastir pennar 6.10.2009 09:28 Vatn á myllu íhaldsins Stefán Pálsson skrifar Einhver afdrifaríkasti atburður íslenskrar stjórnmálasögu síðustu áratuga var sigur R-listans í Reykjavík fyrir rúmum fimmtán árum. Með R-listanum var hnekkt því sem virtist ósnertanlegt veldi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Við tók tólf ára valdaskeið vinstri- og miðjumanna í höfuðborginni. Fastir pennar 5.10.2009 06:00 Þjóðin þarf nýtt sóknarskeið strax Forseti Íslands sagði við setningu Alþingis á fimmtudag að sóknarskeið fyrir Ísland væri raunhæft haustið 2010 og nú þyrfti að hætta flokkadráttum. Fastir pennar 3.10.2009 06:30 Glíman við samviskuna Þorsteinn Pálsson skrifar Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Hvað þýðir afsögn Ögmundar Jónassonar? Sjálfur segist hann hafa vikið af ráðherrabekknum til þess að verða ekki viðskila við samviskuna. Er það rétt? Á sama tíma heitir hann fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Forystumenn hennar segja hins vegar að hún fari frá fái hún ekki meirihluta Alþingis til að rjúfa samkomulagið um lyktir Icesave-málsins frá því í ágúst. Fastir pennar 3.10.2009 06:00 Bestu batahorfur í heimi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sala bleiku slaufu Krabbameinsfélagsins er nú hafin í tíunda sinn. Sem fyrr helgar félagið októbermánuð baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna en tólfta hver íslensk kona greinist með meinið. Fastir pennar 2.10.2009 06:00 Millibilsástand Einar Már Jónsson skrifar Ég hef áður sagt frá því hvernig nýjar starfsgreinar fara nú að blómstra á þessum krepputímum og afsanna það svartagallsraus andstæðinga frjálshyggjunnar að menn þurfi að verða atvinnulausir ef þeim er sagt upp á einum stað. Nefndi ég sem dæmi hina nýju leigubíla sem ætlaðir eru konum einum og gera ekki síst út á þann nýja markað sem olíufurstafrúr og -dætur frá Austurlöndum mynda þegar þær koma í innkaupaferð til Parísar. Önnur stétt manna hefur einnig skotið upp kollinum að undanförnu, þeir kalla sig hljómmiklu en ákaflega sakleysislegu nafni sem því miður er ekki hægt að þýða á íslensku án þess að úr því verði dálítið klúður: þeir eru sem sé „stjórnendur millibilsástands" En öfugt við hinar rósrauðu bílstýrur, sem hafa ekkert á móti því að um starf þeirra sé fjallað í fjölmiðlum, láta þeir lítið á sér bera og forðast sem mest að vera í sviðsljósinu. Best er að sem fæstir viti um þá aðrir en þeir sem ráða þá til vinnu. Fastir pennar 2.10.2009 06:00 Þröng staða – þrjár leiðir Þorvaldur Gylfason skrifar Íslendingar eiga nú um þrjár leiðir að velja út úr þeirri þröngu stöðu, sem gömlu bankarnir komu landinu í með fulltingi stjórnmálastéttarinnar og stjórnenda nokkurra stórfyrirtækja. Fyrsti kosturinn er að halda í þau áform, sem lýst er í efnahagsáætlun stjórnvalda í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS) í nóvember 2008, og endurskoða þau eftir því sem aðstæður breytast. Næsti kostur er að hafna lánsfé AGS, en halda áfram að þiggja ráð sjóðsins. Þriðji kosturinn er að hafna bæði lánsfénu og ráðunum og róa á önnur mið. Athugum þessar þrjár leiðir í öfugri röð. Fastir pennar 1.10.2009 06:00 VG á tímamótum Fátt bendir til annars en að ríkisstjórnin lifi af brotthvarf Ögmundar Jónassonar úr heilbrigðisráðuneytinu. Hvort stjórnarsamstarfið er á vetur setjandi er allt annað mál. Fastir pennar 1.10.2009 05:30 Ofbeldisvæðingin Jónína Michaelsdóttir skrifar Fimm ára stúlka var stungin með eggvopni af ungri konu í Keflavík, og liggur þungt haldin á Landspítalanum. Grunur leikur á að konan hafi verið að hefna sín á foreldrum, samkvæmt fjölmiðlum gærdagsins, en ekki er ljóst þegar þetta er skrifað, fyrir hvað. Í gær var líka viðtal við lögreglustjóra Suðurnesja, sem segir skipulagða glæpastarfsemi finnast í umdæminu. Þar séu bæði innlendir og erlendir hópar sem fylgst sé vel með. Hættumat greiningardeildar þjóni embættinu og hún mæli með að fleiri umdæmi verði greind með sambærilegum hætti. Fastir pennar 29.9.2009 06:00 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 245 ›
Áætlunin „Next“ Einar Már Jónsson skrifar Um miðjan september batt kona ein sem starfaði hjá franska símafyrirtækinu France Télécom enda á sína ævidaga með því að stökkva út um glugga á skrifstofu sinni á fjórðu hæð í aðalstöðvum fyrirtækisins í París. Fastir pennar 28.10.2009 06:00
Kosningarnar handan við hornið Jón Kaldal skrifar Þótt það fari ekki enn mikið fyrir því, þá eru kosningar til sveitarstjórna rétt handan við hornið. Kjördagur er 29. maí 2010, eða eftir um sjö mánuði. Fastir pennar 27.10.2009 06:00
Oflætistaktar Jónína Michaelsdóttir skrifar Engin veröld fyrr en ég hana skóp!“ segir Baccalaureus við Mefistofeles í þýðingu Yngva Jóhannessonar á ljóðaleikriti Goethes, Fást. „Við höfum þegar sigrað hálfan heiminn, en hvað hafið þið gert, kynslóð ellidreyminn? Baccalaureus lýkur magnaðri og hátimbraðri lýsingu á yfirburðum æskunnar á orðunum: „Hver annar en ég rauf ykkar hugarfjötra og af ykkur risti smásálarskaparins tötra? Frelsið er mitt og andagift mín er það innra hugarljós sem fylgir mér. Ég sæki fram, minn fögnuður eigin styrkur, framundan heiðríkjan, að baki myrkur.“ Mefistofeles hlustar hrifinn á oflætið og skýtur inn í: „Hér hefur fjandinn engu við að bæta!“ Fastir pennar 27.10.2009 06:00
Uppgjörið Þorsteinn Pálsson skrifar Síðustu kosningar snerust hvorki um pólitíska hugmyndafræði né framtíðina. Segja má að í fáum kosningum hafi málefni og stefnuyfirlýsingar einstakra stjórnmálaflokka borið jafn lítið á góma. Kosningarnar voru fyrst og fremst uppgjör við hrunið. Þær deildu völdum á ný með skírskotun til liðins tíma. Fastir pennar 24.10.2009 06:00
Hreppur eða borg Pawel Bartoszek skrifar Þrátt fyrir hina miklu bílaeign þjóðarinnar eru bílar almennt ekki sérlega vel liðinn hlutur. Flestum er raunar afar illa við alla aðra bíla en þeirra eiginn. Hinir bílarnir eru of margir, keyra og hratt, leggja ólöglega, virða ekki stöðvunarskyldur og gefa ekki stefnuljós. Annarra manna bílar eru einhver versti gestur og nágranni sem menn geta óskað sér. Ef „íbúar í nágrenninu“ fengju einhverju ráðið yrðu allar götur annað hvort botnlangar eða einsstefnugötur, eða jafnvel hvort tveggja. Sem væri raunar dálítið fyndið. Fastir pennar 23.10.2009 06:00
Hagræði fyrir alla Margrét kristmannsdóttir skrifar Eitt af því sem góðærið leiddi af sér var að afgreiðslutími verslana hér á landi var lengdur. Afgreiðslutími á virkum dögum var lengdur, fimmtudagskvöldin bættust við, lengri afgreiðslutími á laugardögum, sunnudögum, um helgar, lengri afgreiðslutími fyrir jólin og opið allan sólarhringinn. Kaupmenn kepptust hver um annan þveran að lengja afgreiðslutímann og oft var eins og lengri afgreiðslutími væri eina svarið við aukinni samkeppni. Nú situr íslensk verslun uppi með einn lengsta afgreiðslutíma sem þekkist í nágrannalöndunum, ef ekki þann lengsta. Fastir pennar 22.10.2009 06:00
Músík og mannasiðir Þorvaldur Gylfason skrifar Vinur minn einn hefur farið svo víða og gert svo margt, að hann á að heita má ekkert eftir. Honum finnst tvennt skara fram úr öllu öðru, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur: að tína sveppi og renna sér á skautum. Þegar hann gifti sig, bauð hann konunni með sér að tína sveppi. Fastir pennar 22.10.2009 06:00
Réttlæti þeirra ríku og voldugu Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Embættismaður liggur undir grun um að hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar til að bjarga eigin skinni með sölu á hlutabréfum í banka. Hann er viðfangsefni í opinberri umræðu og sætir nú öðru sinni opinberri rannsókn grunaður um innherjaviðskipti. Hann situr sem fastast og þverneitar að láta af störfum þótt almenn réttlætiskennd boði að honum verði vikið tímabundið úr starfi. Fastir pennar 21.10.2009 06:00
Lagt inn í hugmyndabankann Halla Tómasdóttir skrifar Fáar þjóðir hafa fengið annað eins tækifæri upp í hendurnar og það sem Íslendingar hafa nú. Kreppan er ekki bara vond. Hún felur í sér möguleika á að hugsa upp á nýtt og bæta samfélagið. Fastir pennar 20.10.2009 06:00
Virkisborgin Ísland Frá árinu 1996 og til ársloka 2008 sóttu rúmlega 650 einstaklingar um hæli á Íslandi. Þar af dró rúmlega fjórðungur umsóknir sínar til baka eða hvarf af landi brott. Íslensk stjórnvöld hafa því einungis þurft að afgreiða um fjörutíu umsóknir um hæli á ári að meðaltali undanfarin tólf ár - vissulega nokkru fleiri á síðustu árum. Þrátt fyrir það virðast þau veigra sér við það verk því að einungis tæpur helmingur þessara umsækjenda fékk efnislega meðferð á málefnalegum forsendum. Hinir voru sendir úr landi á grundvelli svo kallaðrar „Dyflinnarreglu" sem ætlað er að koma í veg fyrir að einn einstaklingur geti átt umsóknir í mörgum ríkjum samtímis. Fastir pennar 20.10.2009 06:00
Uss! Fyrsta grein óskráðra reglna íslenskra stjórnmála, stjórnsýslu og viðskipta er að yfir málum skuli hvíla leynd nema annað sé sérstaklega ákveðið. Af þessari óskráðu reglu eru stjórnmálin, stjórnsýslan og viðskiptin gegnsýrð. Fastir pennar 19.10.2009 06:00
Forsenda velferðarvarna Þorsteinn Pálsson skrifar Orkunýting og stóriðja eru málefni sem greina menn að í stjórnmálum. Það er ekki nýtt. Deilurnar hafa löngum staðið um tvennt: Annars vegar um hlutfallið milli nýtingar og náttúruverndar. Hins vegar um aðkomu erlendra fjárfesta. Fastir pennar 17.10.2009 06:00
Skvaldurskjóðurnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Einhverju sinni þegar það dróst að fundur sem ég átti að sitja hæfist, þar sem lykilmaður var ekki mættur, hófst spjall um daginn og veginn hjá okkur hinum. Talið barst að meintri hlutdrægni fréttamanna, sem þá var í umræðunni. Einn úr hópnum lét í ljós áhyggjur af þessari þróun, en sagði gott til þess að vita að innan stéttarinnar væru líka frábærir fagmenn í greininni. Þar stæðu reyndar tveir menn upp úr. Þeir bæru af. Alltaf mætti treysta því að þeir væru málefnalegir í fréttaöflun og framsetningu. Þessir menn gættu hlutleysis í fréttaflutningi og enginn gæti greint persónulegar áherslur eða pólitíska hlutdrægni í þeirra umfjöllun. Þegar hann nafngreindi þessa tvo menn, hélt ég að hann væri að spauga, og spurði hvort honum væri alvara. „Áttu við að þú sért ekki á sama máli?" spurði hann, og undrun hans var sönn og einlæg. Sama virtist mér um félaga hans. Sjálfri fannst mér umræddir fréttamenn góðir menn og grandvarir, en rammpólitískir, og undarlegt í meira lagi ef stjórnmálaskoðanir þeirra og vantrú á stefnu annarra flokka færu framhjá lesendum eða áheyrendum. Fastir pennar 13.10.2009 06:00
Umferðarslysum fækkar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á tímum þegar flestar fréttir eru heldur vondar fréttir er bæði hollt og gott að halda því til haga sem horfir til betri vegar í samfélaginu. Þetta á við um glímuna við umferðarslys og afleiðingar þeirra. Fastir pennar 13.10.2009 06:00
Að svíkja út atvinnuleysisbætur Margrét Kristmannsdóttir skrifar Mörg íslensk heimili standa frammi fyrir hörmungarástandi sem ekki hefur knúið dyra í áraraðir - atvinnuleysinu. Samkvæmt opinberum tölum eru hátt í 15.000 Íslendingar án atvinnu og telst atvinnuleysi nú á haustmánuðum tæp 8%. Á bak við flesta þessa 15.000 einstaklinga eru fjölskyldur - makar og börn - og kemur því atvinnuleysið beint og óbeint við tugi þúsunda Íslendinga. Fastir pennar 12.10.2009 06:00
Hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Boðskapur fjármálaráðherra við heimkomuna frá ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Istanbul var einfaldlega sá að á þeim vettvangi biðu menn nú góðra frétta frá Íslandi. Með öðrum orðum kom ráðherrann tómhentur heim. Fastir pennar 10.10.2009 06:00
Að loknu fárviðri Segja má að stormur hafi geisað á fjármálamörkuðum, í stjórnmálum og á fleiri sviðum hér á landi undanfarin misseri. Núna, þegar fyrsta alvöru haustlægðin er að ganga yfir, kemur upp í hugann hve mikilvægt er að leita að nýjum tækifærum, því storminn hlýtur að lægja um síðir. Lykilatriðið við að ná árangri er að sjá tækifæri og notfæra sér þau. Ekki horfa of mikið til baka og detta í neikvæðan gír. Fastir pennar 10.10.2009 06:00
Afsökunarbeiðni forsætisráðherra Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur í tvígang á stuttum ferli í embætti beðist afsökunar úr ræðustól Alþingis. Í fyrra sinnið, í mars, bað hún fyrrverandi vistmenn á Breiðavíkurheimilinu og fjölskyldur þeirra afsökunar á ómannúðlegri meðferð sem þeir sættu þar. Hún gerði það fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar. Fastir pennar 9.10.2009 06:00
Hugverkavaktin Pawel Bartozek skrifar Ef einhver væri öruggur um að hlaða niður ólöglega fyrsta Fangavaktarþættinum, þá er það líklegast Ólafur Ragnar, söguhetja úr samnefndum þáttum. Söguþráðurinn skrifar sig nánast sjálfur: „Þetta er sko alveg löglegt, það er ekkert hægt að taka mann fyrir þetta, frændi minn er alltaf að dánlóda svona einhverju stöffi, og það er ekkert gert við hann,“ mundi Ólafur útskýra um leið og hann biði til sölu ylvolga Fangavaktar-mynddiska, beint úr brennaranum. Þátturinn myndi svo enda á Ólafi sitjandi skömmustulegum á meðan lögreglumenn og lögmaður SMÁÍS renna gaumgæfilega yfir hasarmyndirnar og klámið í fartölvunni hans. Fastir pennar 9.10.2009 06:00
Er val? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þjóðin minnist þess um þessar mundir að ár er liðið frá hruni íslenska bankakerfisins. Fátt er ljóst um það hvað framtíðin ber í skauti sér, annað en að fyrir liggur að landið er svo skuldsett að það mun taka áratugi að vinna sig út úr því. Vitanlega hefur almenningur áhyggjur af stöðu mála, ekki síst þeim þætti að varpa skuldaklafa á herðar afkomendunum. Þessar áhyggjur birtast greinilega í umræðunni um Icesave-málið. Fastir pennar 8.10.2009 06:00
Skrifleg geymd Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmsar sprungur í innviðum íslenzks samfélags minna nú á tilveru sína í kjölfar hrunsins. Margir þóttust ekki þurfa að taka eftir sprungunum, meðan allt virtist leika í lyndi, og þrættu jafnvel fyrir þær, en nú er ný staða komin upp. Landið leikur á reiðiskjálfi. Nú verður ekki lengur undan því vikizt að horfast í augu við ýmsar óþægilegar staðreyndir. Hér ætla ég að staldra við eina slíka. Fastir pennar 8.10.2009 06:00
Langavitleysan Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Rökin fyrir uppbyggingu nýrra álvera á Bakka við Húsavík og í Helguvík á Vatnsleysuströnd eru vel kunn: landkostir okkar til framleiðslu rafmagns eru slíkir að við eigum ekki að láta strauminn, vatnsafl eða gufu, líða hjá án þess að virkja. Það er í fyrsta lagi. Fastir pennar 6.10.2009 09:28
Vatn á myllu íhaldsins Stefán Pálsson skrifar Einhver afdrifaríkasti atburður íslenskrar stjórnmálasögu síðustu áratuga var sigur R-listans í Reykjavík fyrir rúmum fimmtán árum. Með R-listanum var hnekkt því sem virtist ósnertanlegt veldi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Við tók tólf ára valdaskeið vinstri- og miðjumanna í höfuðborginni. Fastir pennar 5.10.2009 06:00
Þjóðin þarf nýtt sóknarskeið strax Forseti Íslands sagði við setningu Alþingis á fimmtudag að sóknarskeið fyrir Ísland væri raunhæft haustið 2010 og nú þyrfti að hætta flokkadráttum. Fastir pennar 3.10.2009 06:30
Glíman við samviskuna Þorsteinn Pálsson skrifar Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Hvað þýðir afsögn Ögmundar Jónassonar? Sjálfur segist hann hafa vikið af ráðherrabekknum til þess að verða ekki viðskila við samviskuna. Er það rétt? Á sama tíma heitir hann fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Forystumenn hennar segja hins vegar að hún fari frá fái hún ekki meirihluta Alþingis til að rjúfa samkomulagið um lyktir Icesave-málsins frá því í ágúst. Fastir pennar 3.10.2009 06:00
Bestu batahorfur í heimi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sala bleiku slaufu Krabbameinsfélagsins er nú hafin í tíunda sinn. Sem fyrr helgar félagið októbermánuð baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna en tólfta hver íslensk kona greinist með meinið. Fastir pennar 2.10.2009 06:00
Millibilsástand Einar Már Jónsson skrifar Ég hef áður sagt frá því hvernig nýjar starfsgreinar fara nú að blómstra á þessum krepputímum og afsanna það svartagallsraus andstæðinga frjálshyggjunnar að menn þurfi að verða atvinnulausir ef þeim er sagt upp á einum stað. Nefndi ég sem dæmi hina nýju leigubíla sem ætlaðir eru konum einum og gera ekki síst út á þann nýja markað sem olíufurstafrúr og -dætur frá Austurlöndum mynda þegar þær koma í innkaupaferð til Parísar. Önnur stétt manna hefur einnig skotið upp kollinum að undanförnu, þeir kalla sig hljómmiklu en ákaflega sakleysislegu nafni sem því miður er ekki hægt að þýða á íslensku án þess að úr því verði dálítið klúður: þeir eru sem sé „stjórnendur millibilsástands" En öfugt við hinar rósrauðu bílstýrur, sem hafa ekkert á móti því að um starf þeirra sé fjallað í fjölmiðlum, láta þeir lítið á sér bera og forðast sem mest að vera í sviðsljósinu. Best er að sem fæstir viti um þá aðrir en þeir sem ráða þá til vinnu. Fastir pennar 2.10.2009 06:00
Þröng staða – þrjár leiðir Þorvaldur Gylfason skrifar Íslendingar eiga nú um þrjár leiðir að velja út úr þeirri þröngu stöðu, sem gömlu bankarnir komu landinu í með fulltingi stjórnmálastéttarinnar og stjórnenda nokkurra stórfyrirtækja. Fyrsti kosturinn er að halda í þau áform, sem lýst er í efnahagsáætlun stjórnvalda í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS) í nóvember 2008, og endurskoða þau eftir því sem aðstæður breytast. Næsti kostur er að hafna lánsfé AGS, en halda áfram að þiggja ráð sjóðsins. Þriðji kosturinn er að hafna bæði lánsfénu og ráðunum og róa á önnur mið. Athugum þessar þrjár leiðir í öfugri röð. Fastir pennar 1.10.2009 06:00
VG á tímamótum Fátt bendir til annars en að ríkisstjórnin lifi af brotthvarf Ögmundar Jónassonar úr heilbrigðisráðuneytinu. Hvort stjórnarsamstarfið er á vetur setjandi er allt annað mál. Fastir pennar 1.10.2009 05:30
Ofbeldisvæðingin Jónína Michaelsdóttir skrifar Fimm ára stúlka var stungin með eggvopni af ungri konu í Keflavík, og liggur þungt haldin á Landspítalanum. Grunur leikur á að konan hafi verið að hefna sín á foreldrum, samkvæmt fjölmiðlum gærdagsins, en ekki er ljóst þegar þetta er skrifað, fyrir hvað. Í gær var líka viðtal við lögreglustjóra Suðurnesja, sem segir skipulagða glæpastarfsemi finnast í umdæminu. Þar séu bæði innlendir og erlendir hópar sem fylgst sé vel með. Hættumat greiningardeildar þjóni embættinu og hún mæli með að fleiri umdæmi verði greind með sambærilegum hætti. Fastir pennar 29.9.2009 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun