Fastir pennar

Jórsalafarar

Hér er fjallað um kvikmyndina Kingdom of Heaven sem segir frá ævintýrum krossferðariddara sem missir trúna, bókaflokk Péturs Gunnarssonar Skáldsögu Íslands, Saladin og Bin Laden, dýralífsmyndir í sjónvarpi og loks er minnst á klíkuveldið sem Ingibjörg Sólrún talaði um á landsfundi Samfylkingarinnar...

Fastir pennar

Þær eru vanmetnar

<strong><em></em></strong> Þó að laun kvenna hækki töluvert með námi á Bifröst, fá þær samt mun lægri laun á vinnumarkaði en karlar sem útskrifast þaðan.

Fastir pennar

Rónalíf

Hér er fjallað um morgunverk rónanna í Reykjavík, lífið á bekkjunum á Lækjartorgi og inni á veitingastaðnum Kaffi Skít, óþrifaðinn í bænum um helgar, sómasamloku sem datt af himnum ofan og stefnu Samfylkingarinnar, ríkisstjórnarinnar og Moggans í varnarmálum...

Fastir pennar

Upphafið að einhverju...

Maður er farinn að binda smá vonir við næstu borgarstjórnarkosningar. Líklega verður kosið um skipulagsmálin. Vinstri flokkarnir þurfa nú að svara hugmyndum sjálfstæðismanna – helst toppa þær. Þetta gæti jafnvel verið upphafið að einhverju...

Fastir pennar

Uppstokkun í ríkisstjórninni

Hér er fjallað um mögulega uppstokkun í ríkisstjórninni sem Morgunblaðið hefur boðað, breytta verkaskiptingu í stjórninni, Sjálfstæðisflokkinn og heilbrigðisráðuneytið og hinn magnaða heilbrigðisráðherra og óvin lækna- og lyfjamafíanna, Sighvat Björgvinsson...

Fastir pennar

Glæsileg framtíðarsýn

Með tillögum sínum um eyjaborgina Reykjavík sýnir borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna að hann hugsar stórt og tekur með þeim frumkvæðið í baráttunni sem er framundan um stjórnartaumana í Reykjavík.

Fastir pennar

Bankasalan - vonandi sagan öll

Hér er fjallað um fyrsta hluta af fréttaskýringu um sölu Búnaðarbanka og Landsbanka sem birtist í Fréttablaðinu, Halldór Ásgrímsson sem hefur áhyggjur af göngustígum á Esjunni og Davíð Oddsson sem skipar sendiherra eins og hann eigi lífið að leysa, en einnig er minnst á malaríu og skordýraeitrið DDT...

Fastir pennar

Ósamkvæmni Vinstri grænna

Sjálfsagt er að ræða á opinberum vettvangi um álver og stóriðju og eðlilegt að um slík efni séu skiptar skoðanir. En þegar til lengri tíma er litið er hætt við að menn muni fremur minnast Vinstri grænna vegna umhverfisspellvirkjanna í Nauthólsvíkinni, gangi þau fram, heldur en deilnanna um orkusölu til álvers í Helguvík.

Fastir pennar

Fálkaorðan orðin glingur Habsburgara

Og þótt veraldleg gæfa Habsburgaranna hafi sannarlega verið mikil gegnum tíðina, þá finnst mér skorta töluvert á andleg afrek hennar - sérstaklega miðað við hve þrálát hefur verið tilvist ættarinnar og setur hennar í hásætum hingað og þangað um Evrópu.

Fastir pennar

Faðerni og pólitískar deilur

Afar sérkennilegt dómsmál hefur komist í fjölmiðla undanfarna daga, sem snýst um að Lúðvík Gizurarson lögfræðingur er nú á efri árum að reyna að komast að því hver var hans raunverulegi faðir - því hann fékk nýlega staðfest með DNA-rannsókn að Gizur sá Bergsteinsson sem hann hefur alla ævi kennt sig við, hann var hreint ekki raunverulegur faðir hans.

Fastir pennar

Að byggja úti í eyjunum

Hér er fjallað um djarfar skipulagshugmyndir sjálfstæðismanna sem Steinunn Valdís segir að þeir hafi stolið frá sér, málamiðlun í flugvallarmálinu, fréttaflutning af meintu kosningasvindli Ágústs Ólafs Ágústssonar og einnig er vikið að matvöru og sjónvarpsefni sem Íslendingar eru að selja í útlöndum...

Fastir pennar

Vörumst ríkisvæðingu stjórnmálanna

Björgvin Guðmundsson skrifar

Frá árinu 2000 hafa ríkisframlög til stjórnmálaflokka hækkað um rúmlega sextíu prósent. Í ár nema framlög skattgreiðenda til flokkanna rúmum 300 milljónum króna. Það er vel yfir milljarður króna á einu kjörtímabili, hækki upphæðin ekki á þeim tíma.

Fastir pennar

Svona eiga sýslumenn að vera

Ingibjörg Sólrún ber léttan farangur inn á formannsskrifstofu Samfylkingarinnar og inn í stjórnarráðið, þegar þar að kemur. Hún verður ekki sökuð um sérdrægni. Styrkur hennar sem stjórnmálamanns er m.a. fólginn í því, að hún hefur ekki bundið trúss sitt við hagsmunahópa og ekki heldur við jafnaðarflokka í öðrum löndum eða aðra strauma og stjórnmálastefnur.

Fastir pennar

Sviptingar í R-listanum

Segja má að Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sé nú í svipaðri stöðu og þegar Árni Sigfússon tók skyndilega við leiðtogahlutverki sjálfstæðismanna nokkrum mánuðum fyrir borgarstjórnarkosningar á sínum tíma og tapaði kosningunum.

Fastir pennar

Herferð gegn dólgum

Hér er fjallað um stjórn Tonys Blair sem hefur skorið upp herör gegn dólgshætti í enskum borgum, bann við hettupeysum í verslunarmiðstöðvum og "happy hours" sem heyra sögunni til, sérstæða stjórnmálaskýringu Árna Mathiesen og ungan áhugamann um marsbúa...

Fastir pennar

Belgíska Kongó

Þorvaldur Gylfason skrifar

Leópold II var ekki einn um ódæðisverk í Afríku. Ferill annarra nýlenduvelda er einnig blóði drifinn. En Leópold var stórtækastur. Nýlenduveldin skildu ekki eftir sig lýðræði eins og þau bjuggu við heima fyrir, heldur harðýðgi, einræði og arðrán.

Fastir pennar

Schröder tapar í Þýskalandi

Ein helsta ástæða þess hvers vegna hallað hefur undan fæti hjá jafnaðarmönnum í Þýskalandi er hið mikla atvinnuleysi þar í landi. Það mælist nú um 12 af hundraði sem þýðir að um fimm milljónir manna eru atvinnulausar, þar af um ein milljón í hinu þéttbýla landi Nordhrein-Westfalen.

Fastir pennar

Gömlustrákafélagið að störfum

Hér er fjallað um klíkur í íslensku samfélagi, "the old boys network", ráðhúsklíkuna og Jóhönnu Sig sem er ekki boðið sendiherraembætti, prest sem er í uppnámi, gáfumannlega umfjöllun um nýju Star Wars myndina, stelpur með Gucci töskur í Kína og Davíð sem fór hvergi...

Fastir pennar

Gott útspil Kristjáns Þórs

Staðreyndin er líka sú að Þingeyingar, og þá ekki síst Húsvíkingar, hafa unnið meira og markvissar að því að álver verði reist í þeirra heimabyggð en margir aðrir. Þeir hafa bent á verksmiðjulóð fyrir norðan bæinn og að hafnarskilyrði séu góð á Húsavík. Þá eru ónýttar orkulindir á næsta leiti og því stutt að flytja orkuna til álversins.

Fastir pennar

Alvarlegt en um leið hlægilegt

Hér er fjallað um Evróvision, hið misheppnaða íslenska atriði, ömmuna frá Moldavíu, Evópusambandið og Love Parade, Norðurlandamafíuna, okrið á Íslandi, viðtal við Gísla Martein í Mogganum, vofu sem leitar að borgarandanum og örvæntingarfullan landsbyggðarþingmann úr Samfylkingu...

Fastir pennar

Steingrímur J. þingmaður ársins

Steingrímur J. Sigfússon, formðaur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er þingmaður ársins að mati lesenda Vísis. Niðurstöður kosninga á Vísi voru kynntar í lokaþætti Silfurs Egils í dag og hlaut Steingrímur J. afgerandi kosningu. Þá er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sá einstaklingur sem lesendur Vísis vilja helst sjá á þingi.

Fastir pennar

Egill á nú Silfur Egils

Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins, sem m.a. rekur Skjá einn, afsalaði í dag vörumerkinu "Silfur Egils" til Egils Helgasonar, þáttastjórnanda á Stöð 2. Magnús mætti í lokaþátt Silfurs Egils og afhenti Agli afsal til staðfestingar þessu.

Fastir pennar

Kína, WalMart og skapandi eyðing

Bandarískir framleiðendur eru ekki samkeppnishæfir lengur. Þeir geta ekki keppt við undirboðin frá Kína. Og það er ekki bara tuskur og plastdót sem ber stimpilinn <i>Made in China</i>. Sem dæmi má nefna að framleiðsla sjónvarpstækja hefur að mestu lagst af í Bandaríkjunum. Joseph Schumpeter kallaði þetta "skapandi eyðileggingu"...

Fastir pennar

Álver bóndi enn á ferð

Algerlega ótímabært er að taka af skarið um það hvort annar hvor þessara staða eða báðir eigi að njóta forgangs til orku og uppbyggingar stóriðju. Það er raunar ekki tímabært að segja neitt til um það hvort stóriðja eigi yfirleitt að rísa á þessum stöðum.

Fastir pennar

Árangur af Kínaheimsókn forsetans

Við erum friðsöm þjóð og eigum aðild að mörgum mikilvægum alþjóðastofnunum sem Kínverjar eiga mikið undir að séu þeim vinsamlegar, en þar höfum við ekki haldið uppi mikilli gagnrýni á kínverskt samfélag líkt og sumir aðrir.

Fastir pennar

Fegurð fákeppninnar

Hvernig stendur á verðstríði á matvörumarkaðinum? Ríkir ekki fákeppni og samþjöppun í íslenskri verslun? Er ekki hættan af stóru viðskiptasamsteypunum einhver mesta vá sem þessi þjóð hefur staðið frammi fyrir?

Fastir pennar

Það kvað vera fallegt í Kína

Hér er fjallað um ferð Ólafs Ragnars og íslenskra bisnessmanna til Kína, þrálát ferðalög Halldórs Ásgrímssonar, óvini Georges Galloway, tvískinnung sumra andstæðinga Írakstríðsins og söluna á Manchester United til bandarísks auðkýfings...

Fastir pennar