Fastir pennar

Til varnar Laugaveginum

Vonandi sér borgarstjórn að sér og endurskoðar áform sín um Laugaveginn í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið. Niðurrif húsanna tuttugu og fimm væri menningarsögulegt slys.

Fastir pennar

Sjálfvirk varðstaða um gömul hús

Hér er fjallað um umdeilt niðurrif húsa á Laugaveginum, ömurlega húskofa við Hverfisgötuna, skipulag í Þingholtunum, grunnskóla í kreppu, afturhald í skólamálum, einkaskóla og ávísanakerfi

Fastir pennar

Amstur við flutninga

Hafa menn ekki velt því fyrir sér að kannski skiptir verðið ekki mestu máli, heldur hvaða umhverfi fjarskiptafyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra er búið í framtíðinni

Fastir pennar

Verðlaun og mannréttindi

Undantekningar frá mannréttindum eiga því ekkert skjól í hagsmunum eða siðvenjum samfélaga og brot á þeim hafa verið notuð sem réttlæting afskipta og hernaðaríhlutunar í ríki sem ekki virða slík réttindi.

Fastir pennar

Björgólfur ekki með VÍS

Hér er fjallað um bisnessmenn sem gera sig líklega til að kaupa Símann, Valdísi Óskarsdóttur sem er að meika það í útlöndum, fróðlega bók um Alþýðubandalagið sem kom út 1987, Valentínusardaginn og verðlaun Blaðamannafélags Íslands...

Fastir pennar

Að verðlauna fjölmiðlafólk

Það er því full ástæða til að staldra við á morgun og veita verðlaunum blaðamannastéttarinnar athygli. Þetta er ekki sérmál blaðamanna, þetta varðar allt samfélagið.

Fastir pennar

Lopapeysur á þing!

Á alþingi á að spranga um innan um jakkalakkana og dragtadömurnar, fólk á gallabuxum, í flíspeysum og lopapeysum, fólk af holdi og blóði, ólitgreint fólk.

Fastir pennar

Bara fyrir hreinar meyjar?

Hér er fjallað um væntanlegt brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, páfann sem er farinn að minna á kvikmynd eftir Fellini og pressuböllin eins og þau voru þegar fólkið úr dönsku blöðunum kom hingað...

Fastir pennar

Viðskiptatækifæri almennings

Flókið regluverk mótað af tortryggni má ekki verða til þess að menn missi sjónar á tækifærinu sem liggur í þátttöku almennings í atvinnulífinu gegnum hlutafjáreign.

Fastir pennar

Halldór, Hannes og Steingrímur J

Halldór Guðmundsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Steingrímur J. Sigfússon og Pétur H. Blöndal verða meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn, þátturinn er í opinni dagskrá...

Fastir pennar

Uppsprettur nýrra hugmynda

Á meðan hið pólitíska kerfi í landinu byggir á flokkunum verður að minnsta kosti að gera þá kröfu til stjórnmálamanna að þeir fylgist vel með þjóðfélagsumræðunni og bregðist við vel rökstuddum tillögum og öðrum hugmyndum sem eru í brennidepli hverju sinni.

Fastir pennar

Flugvallarmálið

Verði þjónusta við innanlandsflug flutt til Keflavíkur getur ferðatími ríflega tvöfaldast, ferðakostnaður aukist um allt að 30% og bílum á Reykjanesbraut fjölgað um allt að 200 á dag. Er það þess virði?

Fastir pennar

Ferð Rice til Evrópu og Ísraels

Ráðherrann hvatti í gær Ísraela og Palestínumenn að leysa mál sín sjálfir. Jafnframt tilkynnti hún um skipan sérstaks öryggisfulltrúa Bandaríkjastjórnar til að fylgjast með þróun mála á svæðinu og greiðslu fyrstu upphæðarinnar af því fjárframlagi sem Bush Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um.

Fastir pennar

Skurðavernd

Þegar Sigríður Anna var spurð um viðbrögð sín við þessum hugmyndum sá hún á því öll tormerki að endurheimta votlendi landsins. Hún bar það ekki einu sinni við að kalla þetta athyglisverðar rannsóknir. Henni virtist ekkert um þetta gefið...

Fastir pennar

Pólitík hér - kosningar í Danmörku

Í pistlinum er fjallað um kosningarnar í Danmörku, hliðstæður milli danskra og íslenskra stjórmálaflokka, fárið vegna enska boltans á Skjá einum, skoðanakannanir Fréttablaðsins og birt úrslit úr netkönnun um formennsku í Samfylkingunni...

Fastir pennar

Til varnar blaðamönnum

Í grein sinni í Fréttablaðinu um síðustu helgi lætur Kári Stefánsson að því liggja að íslensk blaðamannastétt meti meira hagsmuni þeirra sem eiga fjölmiðlana en eigin prinsipp. Þetta er gróf móðgun sem ekki er hægt að sitja þegjandi undir.

Fastir pennar

Snögg sinnaskipti borgarstjóra

Í þessum pistli er fjallað um þá hugmynd að hafa Reykjavíkurflugvöll aðeins eina braut, sölu Landsímans með eða án grunnnets, Skjá einn og enska boltann og bíræfinn þjófnað á vog úr héraðsdómi Akureyrar...

Fastir pennar

Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar

Hér er fjallað um virðingarleysi Ísraela fyrir eignarrétti fólks af kynstofni sem þeir telja sér óæðri, ferð í Smáralind, svínakjötsát með Merði Árnasyni, þingsetu Ingibjargar Sólrúnar og útgefið efni með bresku hljómsveitinni Syn þar sem Gunnar Jökull trommaði...

Fastir pennar

Endurnýjun varðskipanna

Það dylst engum að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi í endurnýjun flotans og það liggur fyrir að skipin eru sum hver á fertugs- og fimmtugsaldri. </font /></b />

Fastir pennar

Góð þátttaka í Írak vekur vonir

Það er mikið verk fram undan í stríðshrjáðu Írak, og margt getur gerst þar fram til áramóta, Vissulega vekja kosningarnar á sunnudag þó vonir um lýðræði og frelsi hjá þessari þjóð sem í áraraðir hefur verið undir harðstjórn einræðisherra. </font /></b />

Fastir pennar

Um þreytu stjórnmálamanna

Nú er svona komið fyrir mörgum stjórnmálamönnum; þeir eru ákaflega þreyttir á stjórnmálaumræðunni. Forsætisráðherrann er voða þreyttur á Íraksmálinu og segir að svo sé einnig með alla aðra. </font /></b />

Fastir pennar

Landabrugg og kosningar í Írak

Hér er fjallað um framgang lýðræðisins Írak, erkiklerkinn Sistani sem þar er mestur áhrifamaður, landann góða sem er bruggaður á Jökuldal, frammistöðu fréttamanna í Íraksmálum, fleyg orð Humphreys Applebys og athyglisverða grein um afgangsmannorð...

Fastir pennar

Umsátursástand í Framsókn

Hér er fjallað um meinta aðför fjölmiðla að Framsóknarflokknum, spurt hvort Framsókn þoli kannski ekki sviðsljósið sem fylgir forsætisráðuneytinu, og minnst á handboltalandsliðið, Idolkeppnina, krossgátuna í Fréttablaðinu og ref með snuddu...

Fastir pennar

Gleðjumst með bönkunum

Með auknum styrk íslenskra fjármálafyrirtækja og erlendri útrás þeirra skapast fjölmörg tækifæri fyrir önnur fyrirtæki í landinu. Ytri skilyrði ársins 2004 voru óvenju hagstæð fyrir fjármálafyrirtækin. Hlutabréf hækkuðu hér á landi meira en víðast annars staðar í heiminum. Til framtíðar má ekki búast við viðlíka gengishagnaði og birtist í uppgjörum bankanna nú. </font /></b />

Fastir pennar

Bílkynhneigð

Gamall slagari gengur - "I bless the day I found you" - á meðan ungar manneskjur sýna kenndir í garð bíls sem samkvæmt venjulegum mælikvörðum myndu útheimta tafarlausa sálfræðimeðferð... </font /></b />

Fastir pennar