Fastir pennar Smánarblettur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í vikunni var fjallað um "nýja tískudópið“ á Litla Hrauni, Spice. Það er ekki í fyrsta sinn sem ákveðin lyf verða vinsæl í fangelsum. Í fyrra sögðum við frá misnotkun meðal fanga á lyfinu Suboxone, en það er notað í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla. Fastir pennar 24.9.2016 07:00 Dómarar skrái hagsmuni sína Hafliði Helgason skrifar Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom fram að ráðuneytið hafi hafnað tillögum nefndar um dómarastörf þess efnis að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. Fastir pennar 23.9.2016 07:00 Illa nýttur fjársjóður Þórlindur Kjartansson skrifar Almennt gildir sú regla í dýraríkinu að eftir því sem dýrin eru stærri þeim mun lengri er meðgangan. Fastir pennar 23.9.2016 07:00 Skrýtin örlög skýrslu Hafliði Helgason skrifar Örlög skýrslu sem kynnt var í upphafi sem skýrsla meirihluta fjárlaganefndar verða sífellt reyfarakenndari. Staða skýrslunnar er sú að hún er send áfram sem einkaskýrsla formanns nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins. Fastir pennar 22.9.2016 07:00 Ekki einkamál Íslendinga Þorvaldur Gylfason skrifar Það var fyrir nokkru í Kíev, höfuðborg Úkraínu, að ég spurði heimamenn hverjum augum þeir litu horfur lands síns fram í tímann. Ég hafði kvöldið áður ekið fram hjá fjölmennum mótmælum við þinghúsið í hjarta borgarinnar þar eð enn eitt spillingarmál hafði gosið upp. Fastir pennar 22.9.2016 07:00 Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Lars Christensen skrifar Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 18:30 Samkeppni við sama borð Hafliði Helgason skrifar Það er fagnaðarefni að erlendar verslunarkeðjur sæki inn á íslenskan markað. Samkeppni í smásölu sem og á öðrum sviðum atvinnulífsins leiðir jafnan til betri niðurstöðu fyrir neytendur. Fastir pennar 21.9.2016 07:00 Forgangsröðunin og stöðugleikinn Ólafur Arnarson skrifar Við höfum aldrei haft það betra að sögn ráðamanna þjóðarinnar. Öguð og útsjónarsöm hagstjórn frá hruni hefur leitt til þess að aldrei hefur ríkið skuldað minna, aldrei hefur afgangur af ríkisrekstri verið meiri og aldrei hefur stöðugleikinn verið meiri. Mikið erum við nú heppin. Fastir pennar 21.9.2016 07:00 Þjóðarsátt um lífeyrismál Hafliði Helgason skrifar Samkomulag ríkisins og stéttarfélaga opinberra starfsmanna er mikilvægt skref í þá átt að auka gagnsæi og stöðugleika. Samanburður kjara á vinnumarkaði verður mun auðveldari en áður. Fastir pennar 20.9.2016 00:00 Plebbaskapur Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum ástæðum virðist stjórnvöldum á hverjum tíma nánast fyrirmunað að sjá tækifærin sem felast í vexti og viðgangi lista og menningar í landinu. Fastir pennar 19.9.2016 07:00 Þjóðarþráttin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Enn einir þjóðarþráttarsamningarnir voru samþykktir á dögunum á Alþingi og allt fór það fram samkvæmt dagskrá – eftir vandlega undirbúinni dagskrá þar sem atkvæðagreiðsla þingmanna er táknrænt leikrit í lokin. Fastir pennar 19.9.2016 00:00 Hugarfarsbylting Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði. Fastir pennar 17.9.2016 07:00 Helvítis túristar Logi Bergmann skrifar Við viljum endilega fá túrista. Við viljum bara ekki fá þessa sem við erum með núna. Við viljum fá túrista sem fara út á land og borga ógeðslega mikið fyrir hótel og bílaleigubíla og mat. Fastir pennar 17.9.2016 07:00 Stjórnarkreppa Bergur Ebbi skrifar Ég man eftir því óljóst úr barnæsku minni að það var alltaf eitthvert vesen að stýra landinu. Á 9. áratugnum voru margar ríkisstjórnir myndaðar og mikið um rifrildi og bakstungur. Það var líka óðaverðbólga og samningar milli launþega og vinnuveitanda höfðu ekki mikinn líftíma. Fastir pennar 16.9.2016 07:00 Glatað tækifæri Hafliði Helgason skrifar Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna. Fastir pennar 16.9.2016 07:00 Ekki þeirra eign Þorbjörn Þórðarson skrifar Við tölum um félagslegan hreyfanleika þegar menn færast upp um stétt í samfélaginu. Hver er félagslegur hreyfanleiki útlendinga á Íslandi? Sjálfstæðisflokkkurinn hafði í eina tíð kjörorðið: Stétt með stétt. Flokkurinn notar þetta slagorð ekki lengur enda passar það varla. Fastir pennar 15.9.2016 07:00 Suðurríkjasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Sovétríkin sálugu voru fimmtán talsins, þar af átta suðurríki. Hin sjö mátti kalla norðurríki svo notað sé bandarískt tungutak: Rússland, Hvíta-Rússland, Moldavía og Úkraína og Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Hér segir fyrst frá norðurríkjunum og síðan frá suðurríkjunum. Dragðu nú andann djúpt því nú kemur talnahríð. Fastir pennar 15.9.2016 07:00 Umgjörð banka Hafliði Helgason skrifar Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. Fastir pennar 14.9.2016 08:00 Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. Fastir pennar 13.9.2016 00:00 Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 12.9.2016 07:00 Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 10.9.2016 07:00 Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 10.9.2016 07:00 Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. Fastir pennar 9.9.2016 07:00 Bieber bætir heiminn Þórlindur Kjartansson skrifar Það er ótrúlegt til þess að hugsa að Justin Bieber er einungis 22 ára gamall. Hann er nefnilega búinn að vera svo frægur, svo lengi, að það er eins og hann hafi alltaf verið til. Fastir pennar 9.9.2016 07:00 Sjö vikur til kosninga Þorvaldur Gylfason skrifar Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar "að þeir útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar“. Þessi yfirlýsing er nýmæli og vitnar um hversu sjálfstæðismenn hafa gengið fram af andstæðingum sínum Fastir pennar 8.9.2016 07:00 Viðreisn og evra Þorbjörn Þórðarson skrifar Viðreisn hefur aðgreint sig frá Sjálfstæðisflokknum í stórum málum en hvaða stefnu ætla forystumenn flokksins að taka í gjaldmiðils- og peningamálum og verður það hitamál í kosningabaráttunni? Fastir pennar 8.9.2016 00:00 Lögfestið þakið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sjúklingar sem glíma við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein og þurfa á langvinnri og kostnaðarsamri meðferð að halda hafa ekkert þak á kostnað vegna eigin meðferðar í settum lögum heldur þurfa að reiða sig á reglugerð ráðherra sem breyta má hvenær sem er. Fastir pennar 6.9.2016 00:00 Hver við erum Magnús Guðmundsson skrifar Leikhús er þýðingarmest allra heimsins stofnana því að þar er sýnt hvernig fólk ætti að vera, hvernig það gæti verið ef það þyrði og hvernig það er í raun og veru. Fastir pennar 5.9.2016 07:00 Menn treysta því... Guðmundur Andri Thorsson skrifar Baráttan fyrir náttúruvernd er eilífðarverkefni. Eyðingaröfl mannsins eru sívirk og óþreytandi – menn sem vilja þaulnýta gjafir náttúrunnar með stundargróðann einan að leiðarljósi en hirða ekki um hugsanlegar afleiðingar umsvifanna á vistkerfið. Trúa ekki náttúruvísindamönnum – eða er bara hreinlega sama; finnst það skipta meira máli að hafa það þægilegt hér og nú; mestu varði að "skapa atvinnu“. Fastir pennar 5.9.2016 07:00 Dýrmætur skóli Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Peningarnir sem lagðir hafa verið í fyrirtækið Plain Vanilla, eina helstu vonarstjörnu á leikjatölvumarkaði, hafa ekki farið til spillis. Þó að milljarða hlutafé sé í óvissu og fáeinir vel upplýstir fjárfestar sitji hugsanlega eftir með sárt ennið mun þekking og reynsla starfsfólksins lifa. Fastir pennar 3.9.2016 07:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 245 ›
Smánarblettur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í vikunni var fjallað um "nýja tískudópið“ á Litla Hrauni, Spice. Það er ekki í fyrsta sinn sem ákveðin lyf verða vinsæl í fangelsum. Í fyrra sögðum við frá misnotkun meðal fanga á lyfinu Suboxone, en það er notað í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla. Fastir pennar 24.9.2016 07:00
Dómarar skrái hagsmuni sína Hafliði Helgason skrifar Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom fram að ráðuneytið hafi hafnað tillögum nefndar um dómarastörf þess efnis að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. Fastir pennar 23.9.2016 07:00
Illa nýttur fjársjóður Þórlindur Kjartansson skrifar Almennt gildir sú regla í dýraríkinu að eftir því sem dýrin eru stærri þeim mun lengri er meðgangan. Fastir pennar 23.9.2016 07:00
Skrýtin örlög skýrslu Hafliði Helgason skrifar Örlög skýrslu sem kynnt var í upphafi sem skýrsla meirihluta fjárlaganefndar verða sífellt reyfarakenndari. Staða skýrslunnar er sú að hún er send áfram sem einkaskýrsla formanns nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins. Fastir pennar 22.9.2016 07:00
Ekki einkamál Íslendinga Þorvaldur Gylfason skrifar Það var fyrir nokkru í Kíev, höfuðborg Úkraínu, að ég spurði heimamenn hverjum augum þeir litu horfur lands síns fram í tímann. Ég hafði kvöldið áður ekið fram hjá fjölmennum mótmælum við þinghúsið í hjarta borgarinnar þar eð enn eitt spillingarmál hafði gosið upp. Fastir pennar 22.9.2016 07:00
Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Lars Christensen skrifar Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 18:30
Samkeppni við sama borð Hafliði Helgason skrifar Það er fagnaðarefni að erlendar verslunarkeðjur sæki inn á íslenskan markað. Samkeppni í smásölu sem og á öðrum sviðum atvinnulífsins leiðir jafnan til betri niðurstöðu fyrir neytendur. Fastir pennar 21.9.2016 07:00
Forgangsröðunin og stöðugleikinn Ólafur Arnarson skrifar Við höfum aldrei haft það betra að sögn ráðamanna þjóðarinnar. Öguð og útsjónarsöm hagstjórn frá hruni hefur leitt til þess að aldrei hefur ríkið skuldað minna, aldrei hefur afgangur af ríkisrekstri verið meiri og aldrei hefur stöðugleikinn verið meiri. Mikið erum við nú heppin. Fastir pennar 21.9.2016 07:00
Þjóðarsátt um lífeyrismál Hafliði Helgason skrifar Samkomulag ríkisins og stéttarfélaga opinberra starfsmanna er mikilvægt skref í þá átt að auka gagnsæi og stöðugleika. Samanburður kjara á vinnumarkaði verður mun auðveldari en áður. Fastir pennar 20.9.2016 00:00
Plebbaskapur Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum ástæðum virðist stjórnvöldum á hverjum tíma nánast fyrirmunað að sjá tækifærin sem felast í vexti og viðgangi lista og menningar í landinu. Fastir pennar 19.9.2016 07:00
Þjóðarþráttin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Enn einir þjóðarþráttarsamningarnir voru samþykktir á dögunum á Alþingi og allt fór það fram samkvæmt dagskrá – eftir vandlega undirbúinni dagskrá þar sem atkvæðagreiðsla þingmanna er táknrænt leikrit í lokin. Fastir pennar 19.9.2016 00:00
Hugarfarsbylting Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði. Fastir pennar 17.9.2016 07:00
Helvítis túristar Logi Bergmann skrifar Við viljum endilega fá túrista. Við viljum bara ekki fá þessa sem við erum með núna. Við viljum fá túrista sem fara út á land og borga ógeðslega mikið fyrir hótel og bílaleigubíla og mat. Fastir pennar 17.9.2016 07:00
Stjórnarkreppa Bergur Ebbi skrifar Ég man eftir því óljóst úr barnæsku minni að það var alltaf eitthvert vesen að stýra landinu. Á 9. áratugnum voru margar ríkisstjórnir myndaðar og mikið um rifrildi og bakstungur. Það var líka óðaverðbólga og samningar milli launþega og vinnuveitanda höfðu ekki mikinn líftíma. Fastir pennar 16.9.2016 07:00
Glatað tækifæri Hafliði Helgason skrifar Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna. Fastir pennar 16.9.2016 07:00
Ekki þeirra eign Þorbjörn Þórðarson skrifar Við tölum um félagslegan hreyfanleika þegar menn færast upp um stétt í samfélaginu. Hver er félagslegur hreyfanleiki útlendinga á Íslandi? Sjálfstæðisflokkkurinn hafði í eina tíð kjörorðið: Stétt með stétt. Flokkurinn notar þetta slagorð ekki lengur enda passar það varla. Fastir pennar 15.9.2016 07:00
Suðurríkjasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Sovétríkin sálugu voru fimmtán talsins, þar af átta suðurríki. Hin sjö mátti kalla norðurríki svo notað sé bandarískt tungutak: Rússland, Hvíta-Rússland, Moldavía og Úkraína og Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Hér segir fyrst frá norðurríkjunum og síðan frá suðurríkjunum. Dragðu nú andann djúpt því nú kemur talnahríð. Fastir pennar 15.9.2016 07:00
Umgjörð banka Hafliði Helgason skrifar Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. Fastir pennar 14.9.2016 08:00
Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. Fastir pennar 13.9.2016 00:00
Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 12.9.2016 07:00
Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 10.9.2016 07:00
Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 10.9.2016 07:00
Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. Fastir pennar 9.9.2016 07:00
Bieber bætir heiminn Þórlindur Kjartansson skrifar Það er ótrúlegt til þess að hugsa að Justin Bieber er einungis 22 ára gamall. Hann er nefnilega búinn að vera svo frægur, svo lengi, að það er eins og hann hafi alltaf verið til. Fastir pennar 9.9.2016 07:00
Sjö vikur til kosninga Þorvaldur Gylfason skrifar Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar "að þeir útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar“. Þessi yfirlýsing er nýmæli og vitnar um hversu sjálfstæðismenn hafa gengið fram af andstæðingum sínum Fastir pennar 8.9.2016 07:00
Viðreisn og evra Þorbjörn Þórðarson skrifar Viðreisn hefur aðgreint sig frá Sjálfstæðisflokknum í stórum málum en hvaða stefnu ætla forystumenn flokksins að taka í gjaldmiðils- og peningamálum og verður það hitamál í kosningabaráttunni? Fastir pennar 8.9.2016 00:00
Lögfestið þakið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sjúklingar sem glíma við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein og þurfa á langvinnri og kostnaðarsamri meðferð að halda hafa ekkert þak á kostnað vegna eigin meðferðar í settum lögum heldur þurfa að reiða sig á reglugerð ráðherra sem breyta má hvenær sem er. Fastir pennar 6.9.2016 00:00
Hver við erum Magnús Guðmundsson skrifar Leikhús er þýðingarmest allra heimsins stofnana því að þar er sýnt hvernig fólk ætti að vera, hvernig það gæti verið ef það þyrði og hvernig það er í raun og veru. Fastir pennar 5.9.2016 07:00
Menn treysta því... Guðmundur Andri Thorsson skrifar Baráttan fyrir náttúruvernd er eilífðarverkefni. Eyðingaröfl mannsins eru sívirk og óþreytandi – menn sem vilja þaulnýta gjafir náttúrunnar með stundargróðann einan að leiðarljósi en hirða ekki um hugsanlegar afleiðingar umsvifanna á vistkerfið. Trúa ekki náttúruvísindamönnum – eða er bara hreinlega sama; finnst það skipta meira máli að hafa það þægilegt hér og nú; mestu varði að "skapa atvinnu“. Fastir pennar 5.9.2016 07:00
Dýrmætur skóli Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Peningarnir sem lagðir hafa verið í fyrirtækið Plain Vanilla, eina helstu vonarstjörnu á leikjatölvumarkaði, hafa ekki farið til spillis. Þó að milljarða hlutafé sé í óvissu og fáeinir vel upplýstir fjárfestar sitji hugsanlega eftir með sárt ennið mun þekking og reynsla starfsfólksins lifa. Fastir pennar 3.9.2016 07:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun