Fastir pennar

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Er núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros.

Fastir pennar

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima.

Fastir pennar

Þetta verkfall er slys

Þessir atvinnumenn hafa með öðrum orðum misreiknað sig. Þeir lögðu of mikið undir, þeir hafa hagað sér eins og fjárhættuspilari sem ofmetur eigin klókindi og fyrir vikið virðast viðræðurnar komnar í óleysanlegan hnút.

Fastir pennar

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á haustið - enda væri núna "the Silly Season", allavega ef marka mætti marka fréttir um prump og annað merkilegt í sjónvarpinu.

Fastir pennar

Er Bush geimvera?

Það er ekki bara Atlantshafið sem hefur verið að breikka í pólitískum skilningi. Um allan heim fjarlægist fólk stefnu Bandaríkjanna.

Fastir pennar

Gú moren

Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum?

Fastir pennar

Úthverfafólkið kemur í bæinn

Egill Helgason skrifar

Vinkonu minni er afskaplega illa við menningarnótt. Hún býr í miðbænum og segir að úthverfafólkið, sem annars hirði ekkert um þennan borgarhluta, noti þennan dag til að koma niður í bæ og pissa utan í húsin. Hún var jafnvel að hugsa um að setja einhvers konar rafmagnsgirðingu utan um húsið hjá sér.

Fastir pennar

Beint lýðræði á Akureyri

Það er því sérstaklega athyglisvert að fylgjast með tilraunum á sviði íbúalýðræðis sem nú eru í gangi varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri undir formerkjum sjálfseignarstofnunar sem heitir Akureyri í öndvegi.

Fastir pennar

Stríðsherrann

Sigri Bush í nóvember, getur farið svo, að Evrópa hugleiði að hafna Bandaríkjunum sem boðlegri forustuþjóð hins frjálsa heims og ætli Evrópusambandinu að fylla skarðið.

Fastir pennar

Tíu þúsund sinnum

Eina ástæða þess að þrjátíu þúsund börn munu deyja úr fátækt á þessum miðvikudegi er hins vegar afskiptaleysi.

Fastir pennar

Já já – nei nei

Nú er Framsóknarflokkurinn kannski fyrst og fremst hinn pólitíski armur Landsvirkjunar og greinir sig að öðru leyti í fáu frá Sjálfstæðisflokknum – lætur íslenska þjóð meira að segja skrifa upp á feigðarflan Bandaríkjamanna í Írak.

Fastir pennar

Af mannviti og múgviti

Enginn einn maður eða eitt stjórnvald getur búið yfir þeirri þekkingu sem þarf til að uppfylla þarfir manna og óskir. Það gerist aðeins í víxlverkan ólíkrar og dreifðrar þekkingar.

Fastir pennar

Ný taktík í Evrópumálum

Um leið og hann brýnir menn til viðræðna slakar hann út mikilvægri eftirgjöf. Ræða Halldórs á Akureyri var því ekki breyting á stefnu hans í Evrópumálum, heldur breyting á taktík.

Fastir pennar

Eignarnám eða skuldaskil?

Fiskimiðin eru sameign þjóðarinnar. Þjóðin á heimtingu á því, að arðinum af eigninni sé varið í hennar þágu. Hafi orðið misbrestur á því, þá á þjóðin a.m.k. heimtingu á að fá að vita, hvernig arðinum var eytt.

Fastir pennar

Atlantshafið breikkar

Það er ekki nýtt að menn skynji gjá á milli Bandaríkjanna og Evrópu en fáir geta efast um að hún hefur stórlega dýpkað og breikkað á síðustu misserum. Kosningabaráttan þar vestra staðfestir þessa gjá betur en margt annnað.

Fastir pennar

Af tíðindum í viðskiptaheiminum

Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að selja ríkisfyrirtækin. Sumir eins og t.d. læknar þurfa ekki einu sinni að kaupa þau, flytja bara í eigið húsnæði og fá áfram greitt af ríkinu.

Fastir pennar

Samkeppnis-þykjó

"Þú heldur að þú sért frjáls en þú ert aðeins á milli kvenna" söng Megas í bragnum snjalla Um raungildisendurmat umframstaðreynda og gæti átt við um Landssímann um þessar mundir.

Fastir pennar

Skjár 1 verður ríkissjónvarp

Er ekki sjálfsagt að gera þá kröfu til manna sem hafa áhuga á sjónvarpsrekstri að þeir komi komi sjálfir með það fé sem til þarf í stað þess að seilast í sjóði ríkisfyrirtækja?

Fastir pennar

Ólík vinnubrögð - ólík niðurstaða

Raunar er það almennt umhugsunarefni fyrir íslenska stjórnmálamenn og íslenska stjórnsýslu hvort ekki væri ráð að beita samráðsferlinu í ríkari mæli í viðkvæmum málum þar sem víðtækrar samstöðu er þörf.

Fastir pennar

Að byrja á öfugum enda

Væri landbúnaður skipulagður á þennan hátt, væri enginn grundvallarmunur á honum og öðrum atvinnurekstri: hann hefði þá svipuð skilyrði og aðrir atvinnuvegir til þess að standa á eigin fótum og bera arð. Bændur myndu auðgast.

Fastir pennar

Höfum við efni á þessu?

Líklega færi best á því að leiðtogar stjórnarflokka réðu enn meira um skipan ríkisstjórna. Ef þeir gætu bæði valið menn til að gegna ráðherraembættum og hefðu um leið vald til að víkja ráðherrum úr ríkisstjórn myndi ábyrgð forustumanna ríkisstjórnarflokka vera gerð skýrari.

Fastir pennar

Reiðar konur

Konur eru mjög reiðar þessa dagana. Hver könnunin á fætur annarri sýnir hve illa gengur að ná launajafnrétti þrátt fyrir að lögin í landinu hafi kveðið á um það um árabil og allt annað er á sömu bókina lært.

Fastir pennar

Bylting bankanna

Byltingin á fjármálamarkaðnum er staðreynd og þessi bylting hefur ekki einvörðungu breytt peningamálum og efnahagslífinu í landinu. Hún hefur líka umturnað starfsumhverfi stjórnmálanna.

Fastir pennar

Að skipta um skoðun

"Vinstri" í mínum augum t.d er merkimiði á þá sem aðhyllast miðstjórnarvald. Þess vegna get ég ekki fallist á að nútíma jafnaðarmannaflokkur sé "vinstri" flokkur.

Fastir pennar

Að flugeldasýningu lokinni

En heill og heiður sé borgarstjórn að gefa okkur kost á því að safnast saman í miðbænum tugþúsundum saman til að vera á röltinu úti undir beru lofti.

Fastir pennar

Tímamót hjá Framsókn

Sú ákvörðun [að setja Siv út úr ríkisstjórninni] er ekki einasta umdeilanleg í ljósi almenns pólitísks mats á stöðu Framsóknarflokksins heldur gengur hún beinlínis gegn flestum skráðum og óskráðum reglum og starfsvenjum við ráðherraval í flokknum.

Fastir pennar

Tilbrigði við búvernd

Enginn skyni borinn bóndi í þessum tveim löndum [Ástralíu og Nýja-Sjálandi] hinum megin á hnettinum lætur sér það til hugar koma að lýsa eftir afturhvarfi til búverndarstefnunnar.

Fastir pennar

Frumstæð hugsun

Sextíu árum eftir hrun Þriðja ríkisins er tæplega hægt að horfa á sjónvarp í Þýskalandi í heila kvöldstund án þess að verða var við áminningar um óhugnað kynþáttahyggju nasista eða stríðsins sem þeir hófu.

Fastir pennar