Fastir pennar

Skynsamlegt val

Ein af stærstu áskorunum samfélagsins á 21. öldinni verður að takast á við umhverfisvandamál eins og hækkandi hitastig jarðarinnar og súrnun sjávar og heilbrigðisvandamál sem rekja má til lífsstílstengdra sjúkdóma.

Fastir pennar

Samstæð sakamál II

Þorvaldur Gylfason skrifar

Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án þess að stjórnvöld reyndu að skakka leikinn ef olíumálið eitt er undan skilið eins og Kristján Pétursson löggæzlumaður lýsir í sjálfsævisögu sinni Margir vildu hann feigan 1990.

Fastir pennar

Niðurstaðan

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ekki laust við að íslensk stjórnmál hafi löngum einkennst af skotgrafahernaði. Meirihlutar hafa verið myndaðir sem hafa komið sér saman um meginstefnu frá ýmist vinstri eða hægri, oftast frá hægri reyndar, og síðan hefur verið keyrt á fullu stími.

Fastir pennar

Klukkustund til eða frá

Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst.

Fastir pennar

Smá daður

Magnús Guðmundsson skrifar

Allar byltingar í átt til frelsis og framfara í þágu undirokaðra samfélagshópa eru og hafa ávallt verið í eðli sínu fjöldahreyfingar.

Fastir pennar

Réttlæti að utan?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi ekki brotið á Geir H. Haarde við málsmeðferð í máli Geirs fyrir landsdómi. Geir var dæmdur í landsdómi fyrir embættisafglöp í aðdraganda bankahrunsins árið 2008.

Fastir pennar

Wonder Woman

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég er bíófíkill. Mér finnst fátt betra en að hverfa inn í myrkur bíósalarins með popp og Pepsi, hverfa á vit hinna klikkuðustu ævintýra, drepfyndinna grínmynda eða hjartnæmra örlagasagna sem kalla fram frjókornaofnæmi. Ég dreg börnin mín með við hvert tækifæri. Undanfarið höfum við séð dálítið af ofurhetju- og ævintýramyndum.

Fastir pennar

Allt úrskeiðis

Stundum er sagt að allt sem geti farið úrskeiðis geri það, fyrr eða síðar. Í tilfelli United Silicon tók það þrjú ár.

Fastir pennar

Til Simpson-kynslóðarinnar

Bergur Ebbi skrifar

Víkjum sögunni að tímanum áður en internetið varð hluti af lífi okkar. Tímanum sem var, líkt og nútíminn, einnig uppfullur af tilgangslausum hneykslismálum og firringu. Ég vil víkja til áranna upp úr 1990. Ég var um það bil tíu ára gamall þegar Simpson-fjölskyldan fór í loftið á RÚV.

Fastir pennar

Samstæð sakamál I

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki skammt frá og sagði: Þessi tæki voru flutt til landsins undir því yfirskini að þau skyldi nota á Keflavíkurflugvelli til að komast hjá sköttum og skyldum.

Fastir pennar

Umboðssvik

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Á síðustu árum hafa fyrrverandi stjórnendur fallinna fjármálafyrirtækja verið dæmdir fyrir umboðssvik vegna óábyrgra lánveitinga fyrir hrunið. Umboðssvik eru hegningarlagabrot og koma fram í auðgunarbrotakafla laganna.

Fastir pennar

Hinsta stund

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er óþolandi staðreynd að dauðinn bíður okkar allra allt frá fyrsta degi. Það sem við gerum þar til stundin rennur upp og við kveðjum þetta líf skiptir auðvitað meginmáli en það gerir líka dauðastundin sjálf.

Fastir pennar

Heimsfaraldur

Sum verkefni eru slík að umfangi að þau virðast við fyrstu sýn nánast óyfirstíganleg. Engu að síður höfum við ítrekað séð hvernig einbeittur vilji ráðamanna og sameiningarmáttur þjóðanna hefur, jafnvel á ögurstundu, framkallað stórkostlega sigra.

Fastir pennar

Gagnaleki

Magnús Guðmundsson skrifar

Aðgengi fjölmiðla að upplýsingum og ábyrg meðhöndlun þeirra er lykilforsenda starfhæfs lýðræðis. Ríki sem stýra upplýsingum út frá hagsmunum valdhafa, útvalinna stétta, fyrirtækja og einstaklinga og beina þeim upplýsingum í gegnum þeim þjónkandi fjölmiðla eru einfaldlega spillt.

Fastir pennar

Litlir límmiðar á lárperum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég tel mig vera umhverfisverndarsinna. Oft er það þó meira í orði en á borði. Litla kjörbúðin í götunni minni þar sem ég bý í London hugðist nýverið minnka plastnotkun. Var tekið að rukka fimm pens fyrir plastpoka við kassann. Mér fannst þetta frábært framtak. Ég keypti mér skvísulegan taupoka skreyttan glimmeri til að taka með mér út í búð.

Fastir pennar

Dugnaðarforkar

Makríl, ferðamönnum og hagfelldu uppgjöri við erlenda kröfuhafa getum við þakkað efnahagslega velsæld hér á landi um þessar mundir.

Fastir pennar

Aldrei aftur

Núverandi peningastefna Seðlabankans er fjarri því gallalaus. Endurskoða þarf stefnuna með hliðsjón af þeirri kerfisbreytingu sem hefur orðið á hagkerfinu.

Fastir pennar

Óvinamissir

Þórlindur Kjartansson skrifar

Á ákveðnu tímabili í lífi mínu var ég mjög sannfærður um mikilvægi þess að eiga góða óvini. Þar með var ég alls ekki að gera lítið úr kostum vináttunnar. Eiginlega þvert á móti. Mér fannst að ef ég væri góður óvinur þá gerði það vináttu mína dýrmætari og sannari.

Fastir pennar

Landið okkar góða, þú og ég

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stelsjúkt fólk er þjófótt, það vitum við öll, en þjófótt fólk þarf ekki að vera stelsjúkt. Þessi greinarmunur hástigs og lægri stiga á víða við. Tilætlunarsemi getur t.d. komizt á svo hátt stig að henni sé betur lýst sem tilætlunarsýki.

Fastir pennar

Vertu úti

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er margt fólgið í því að eiga sér mannsæmandi líf í nútíma samfélagi. Að eiga til hnífs og skeiðar, hafa þak yfir höfuðið, tækifæri til menntunar, rétt til starfa og eiga þess kost að lifa eins og manneskja í félagsskap við aðrar slíkar.

Fastir pennar

Þvert á línuna

Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefði mjög breiða skírskotun í þjóðfélaginu enda yrði hún mynduð þvert á hið pólitíska landslag.

Fastir pennar

Breyttir tímar

Magnús Guðmundsson skrifar

Þvinganir, hótanir, áreitni, niðurlæging, ofbeldi, útilokun. Þetta er veruleiki kvenna og enginn getur lengur horft í hina áttina. Konum er nóg boðið og þær hafa fundið styrk sinn í sannleikanum og samstöðunni.

Fastir pennar

Varðandi Robert Marshall

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einkenni á fallegu og góðu samfélagi finnst mér vera þetta: Allar manneskjur geta verið þær sjálfar, notið hæfileika sinna, dugnaðar og ástríðu. Fólk getur fundið sér sinn farveg og átt innihaldsríkt líf á sínum forsendum. Allar manneskjur eiga að fá tækifæri, helst fullt af tækifærum, til að gera það sem þær eru bestar í. Það er frábært samfélag.

Fastir pennar

Úldnar leifar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þjónkun almannavalds við sérhagsmuni í okkar heimshluta er hvergi augljósari en í Bandaríkjunum. Þar er lífi fólks teflt í tvísýnu á hverjum degi í nafni úreltrar byssumenningar, úldnum leifum frá tímum villta vestursins.

Fastir pennar

Tímaskekkja

Flest hefur gengið Íslandi í hag á undanförnum árum. Þrátt fyrir mikinn efnahagsuppgang þá hefur verðbólga haldist vel undir markmiði Seðlabankans um langt skeið og því gefið bankanum færi á að lækka vexti í hægfara skrefum.

Fastir pennar

Stormur. Dacia Duster. Brjálæðið

Bergur Ebbi skrifar

Fólk beitir mismunandi strat­egíum til að takast á við haustlægðir. Sumir byrgja sig upp af matvörum, slökkva á símum og horfa á sjónvarpið. Aðrir hanga yfir netmiðlum og lesa frásagnir af fjúkandi trampólínum. Sjálfur er ég í eirðarlausa flokknum.

Fastir pennar

Blóraböggull

Hæfileikar, velgengni, frægð og vinsældir ýta undir öfund og lítið samfélag eins og hið íslenska virðist hafa ríka tilhneigingu til að brjóta menn niður jafn hratt og það byggir þá upp.

Fastir pennar

Athafnasögur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Mér barst fyrir röskum 30 árum bréf frá Guðlaugi Bergmann (1938-2004) sem var betur þekktur sem Gulli í Karnabæ. Hann skrifaði til að segja mér frá glímu sinni við ýmsa fauta í viðskiptalífinu sem gerðu það sem þeir gátu til að bregða fyrir hann fæti þegar hann var að hasla sér völl sem ungur kaupmaður árin eftir 1960.

Fastir pennar

Bót og betrun

Magnús Guðmundsson skrifar

Síðastliðinn fimmtudag dæmdi Héraðsdómur Norðurlands-eystra mann í tveggja mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu hans og til þess að greiða henni 300 þúsund krónur í skaðabætur.

Fastir pennar