Fastir pennar Stríðsfréttaritarar á Facebook Mikael Torfason skrifar Stjórnvöld í Ísrael hafa uppgötvað að nær ómögulegt er fyrir nokkurt ríki að komast upp með hernaðarbrölt sem til dæmis felur í sér morð á saklausum borgurum án þess að það spyrjist. Fastir pennar 24.7.2014 07:00 Reiði nauðgarinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal. Fastir pennar 23.7.2014 07:00 Skítameðhöndlun? Teitur Guðmundsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun Fastir pennar 22.7.2014 07:00 Ekki nógu sexý? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 22.7.2014 07:00 Mega ekki meiða Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ríkjum ber skylda til að boða umburðarlyndi. Fastir pennar 21.7.2014 09:46 Vínspursmálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum. Fastir pennar 21.7.2014 00:00 Fimm ára reglan Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkrar umræður hafa spunnist um þá ákvörðun fjármálaráðherra að auglýsa stöðu seðlabankastjóra eins og lög heimila á fimm ára fresti. Fastir pennar 19.7.2014 07:00 Grætt á einokun Pawel Bartoszek skrifar Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur. Fastir pennar 18.7.2014 07:00 Öfgarnar næra ófriðinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. Fastir pennar 17.7.2014 07:00 Ofsakvíði og kvíðaköst Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna Fastir pennar 15.7.2014 07:00 Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; Fastir pennar 14.7.2014 07:00 Áróður íþróttafélaga bannaður Mikael Torfason skrifar Svo vanhugsaðar voru reglur um samskipti skóla og svonefndra lífsskoðunarfélaga að upphaflega stóð til að banna jólaföndur í grunnskólum Reykjavíkurborgar ásamt öllu öðru er gæti tengst trúaráróðri. Fastir pennar 12.7.2014 07:00 Talað tveimur tungum Pawel Bartoszek skrifar Afstaða 1: "Mér finnst fáránlegt að fólk sem býr á Íslandi tali ekki íslensku við börnin sín. Íslenska er þjóðtunga á Íslandi. Í öllu falli finnst mér að það ætti ekki að eyða peningum í að kenna börnum annað móðurmál. Það á bara að eyða peningum í að kenna þeim íslensku.“ Fastir pennar 11.7.2014 07:00 Rífa plásturinn af Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. Fastir pennar 10.7.2014 00:01 1,6% Mikael Torfason skrifar Í gær skaut svonefndur draugur upp kollinum á netinu; gamalt myndband af Sir Nicholas Winton í sjónvarpssal BBC. Án þess að vita af því situr hann í fullum sal af gyðingum frá Prag, fólki sem hann bjargaði frá nasistum þegar þau voru börn. Fastir pennar 9.7.2014 07:00 Matur og mígreni Teitur Guðmundsson skrifar Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. Fastir pennar 8.7.2014 00:00 Hraun og hrossaskítur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur Fastir pennar 7.7.2014 00:00 Nýr seðlabankastjóri? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. Fastir pennar 7.7.2014 00:00 Fótskriða á hálu svelli Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. Fastir pennar 5.7.2014 07:00 Dýrari strætó, takk Pawel Bartoszek skrifar Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum. Fastir pennar 4.7.2014 07:00 Að rita nafn sitt á spjöld sögunnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Stöðvun lífeyristryggingarsamninga vekur upp spurningar um höftin. Fastir pennar 2.7.2014 07:00 Meira hleranafúsk Ólafur Þ. Stephensen skrifar Símahleranir eru rannsóknarúrræði sem hefur verið beitt í mjög vaxandi mæli í sakamálum undanfarin ár. Þar vega þungt rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á málum tengdum hruninu. Að hlera síma fólks er gríðarlega íþyngjandi rannsóknarúrræði og mikið inngrip í einkalíf viðkomandi. Þótt nauðsynlegt geti reynzt að beita því, verður það að gerast með mikilli varúð og eftirlitið með því hvernig lögreglan notar þetta vandmeðfarna úrræði þarf að vera skilvirkt. Fastir pennar 23.6.2014 07:00 Partí úr böndum Ól Kristján Ármannsson skrifar Það hefur löngum þótt einkennandi fyrir verklag hér á landi að vinna hluti á síðustu stundu. Örfáum klukkustundum fyrir opnun sýninga eða stórviðburða er oftar en ekki allt á rúi og stúi, iðnaðarmenn á hlaupum og rusl úti um allt. Oftar en ekki bjargast hlutirnir einhvern veginn fyrir horn. Þetta reddast. Fastir pennar 21.6.2014 08:00 Frjáls landbúnaður Þorsteinn Pálsson skrifar Samtök atvinnulífsins létu það álit í ljós á dögunum að afnema ætti þá undanþágu frá samkeppnislögum sem afurðasölufyrirtæki í mjólkuriðnaði njóta. Þetta leiddi til nokkurra ýfinga innan dyra. Afurðasölurnar ríghalda í þessa skipan. Fastir pennar 21.6.2014 07:00 Dauðarefsingar og hvalveiðar Mikael Torfason skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti þeirri skoðun sinni á Facebook í gær að honum þætti undarlegt að þjóð sem gengi illa að aflífa fanga væri að gagnrýna Íslendinga fyrir hvalveiðar. Tilefnið var að Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt veiðar okkar Íslendinga á langreyði og Barack Obama hefur sagst vilja endurskoða tvíhliða samstarf þjóðanna. Fastir pennar 20.6.2014 07:00 Fjórfrelsi án frelsis Pawel Bartoszek skrifar Ökuþórinn opnar augun. Þarna standa læknar og fjölskylda hans. Hann getur lítið hreyft sig. Þetta lítur ekki vel út. Smám saman lærir hann að tjá sig með því að depla augnlokunum. Hann spyr: "M-U-N-É-G-G-E-T-A-G-E-N-G-I-Ð?“ Fastir pennar 20.6.2014 07:00 Bjart yfir borginni Óli Kristján Ármannsson skrifar Fordómadaðri verður ekki mætt öðru vísi en af fullri hörku. Nýr meirihluti í Reykjavík byrjar vel. Fastir pennar 19.6.2014 07:45 Smáþjóð í 70 ár Óli Kristján Ármannsson skrifar Lýðveldið Ísland fagnar í dag 70 ára afmæli. Á slíkum tímamótum gæti verið hollt að staldra við. Það er ekkert að því að rétta kúrsinn verði niðurstaðan sú að borið hafi af leið. Fremur að það sé styrkleikamerki en hitt. Fastir pennar 17.6.2014 07:00 Brestir í gamalmenninu? Teitur Guðmundsson skrifar Ísland er 70 ára í dag, því ber að fagna og munum við ganga fylktu liði út á götur í fylgd lúðrasveita, kaupa blöðrur og sleikjó og skemmta okkur í vonandi hinu ágætasta veðri um land allt. Margt merkilegt hefur drifið á daga þessarar ungu þjóðar og má með sanni segja að það sé hálf ótrúlegt hvað við höfum afrekað þrátt fyrir smæðina. Fastir pennar 17.6.2014 07:00 Út fyrir ramma Friðrika Benónýsdóttir skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins er spjall við hóp ungs listafólks sem sett hefur á stofn vinnustofu uppi á Höfða í þeim tilgangi að skapa fjölbreyttan starfsvettvang fyrir listamenn. Þetta unga fólk, sem flest er nýútskrifað úr listnámi, er ekkert á þeim buxunum að samfélagið eigi að skapa því verkefni og aðstöðu, Fastir pennar 16.6.2014 07:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 245 ›
Stríðsfréttaritarar á Facebook Mikael Torfason skrifar Stjórnvöld í Ísrael hafa uppgötvað að nær ómögulegt er fyrir nokkurt ríki að komast upp með hernaðarbrölt sem til dæmis felur í sér morð á saklausum borgurum án þess að það spyrjist. Fastir pennar 24.7.2014 07:00
Reiði nauðgarinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal. Fastir pennar 23.7.2014 07:00
Skítameðhöndlun? Teitur Guðmundsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun Fastir pennar 22.7.2014 07:00
Ekki nógu sexý? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 22.7.2014 07:00
Mega ekki meiða Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ríkjum ber skylda til að boða umburðarlyndi. Fastir pennar 21.7.2014 09:46
Vínspursmálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum. Fastir pennar 21.7.2014 00:00
Fimm ára reglan Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkrar umræður hafa spunnist um þá ákvörðun fjármálaráðherra að auglýsa stöðu seðlabankastjóra eins og lög heimila á fimm ára fresti. Fastir pennar 19.7.2014 07:00
Grætt á einokun Pawel Bartoszek skrifar Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur. Fastir pennar 18.7.2014 07:00
Öfgarnar næra ófriðinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. Fastir pennar 17.7.2014 07:00
Ofsakvíði og kvíðaköst Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna Fastir pennar 15.7.2014 07:00
Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; Fastir pennar 14.7.2014 07:00
Áróður íþróttafélaga bannaður Mikael Torfason skrifar Svo vanhugsaðar voru reglur um samskipti skóla og svonefndra lífsskoðunarfélaga að upphaflega stóð til að banna jólaföndur í grunnskólum Reykjavíkurborgar ásamt öllu öðru er gæti tengst trúaráróðri. Fastir pennar 12.7.2014 07:00
Talað tveimur tungum Pawel Bartoszek skrifar Afstaða 1: "Mér finnst fáránlegt að fólk sem býr á Íslandi tali ekki íslensku við börnin sín. Íslenska er þjóðtunga á Íslandi. Í öllu falli finnst mér að það ætti ekki að eyða peningum í að kenna börnum annað móðurmál. Það á bara að eyða peningum í að kenna þeim íslensku.“ Fastir pennar 11.7.2014 07:00
Rífa plásturinn af Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. Fastir pennar 10.7.2014 00:01
1,6% Mikael Torfason skrifar Í gær skaut svonefndur draugur upp kollinum á netinu; gamalt myndband af Sir Nicholas Winton í sjónvarpssal BBC. Án þess að vita af því situr hann í fullum sal af gyðingum frá Prag, fólki sem hann bjargaði frá nasistum þegar þau voru börn. Fastir pennar 9.7.2014 07:00
Matur og mígreni Teitur Guðmundsson skrifar Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. Fastir pennar 8.7.2014 00:00
Hraun og hrossaskítur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur Fastir pennar 7.7.2014 00:00
Nýr seðlabankastjóri? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. Fastir pennar 7.7.2014 00:00
Fótskriða á hálu svelli Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. Fastir pennar 5.7.2014 07:00
Dýrari strætó, takk Pawel Bartoszek skrifar Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum. Fastir pennar 4.7.2014 07:00
Að rita nafn sitt á spjöld sögunnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Stöðvun lífeyristryggingarsamninga vekur upp spurningar um höftin. Fastir pennar 2.7.2014 07:00
Meira hleranafúsk Ólafur Þ. Stephensen skrifar Símahleranir eru rannsóknarúrræði sem hefur verið beitt í mjög vaxandi mæli í sakamálum undanfarin ár. Þar vega þungt rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á málum tengdum hruninu. Að hlera síma fólks er gríðarlega íþyngjandi rannsóknarúrræði og mikið inngrip í einkalíf viðkomandi. Þótt nauðsynlegt geti reynzt að beita því, verður það að gerast með mikilli varúð og eftirlitið með því hvernig lögreglan notar þetta vandmeðfarna úrræði þarf að vera skilvirkt. Fastir pennar 23.6.2014 07:00
Partí úr böndum Ól Kristján Ármannsson skrifar Það hefur löngum þótt einkennandi fyrir verklag hér á landi að vinna hluti á síðustu stundu. Örfáum klukkustundum fyrir opnun sýninga eða stórviðburða er oftar en ekki allt á rúi og stúi, iðnaðarmenn á hlaupum og rusl úti um allt. Oftar en ekki bjargast hlutirnir einhvern veginn fyrir horn. Þetta reddast. Fastir pennar 21.6.2014 08:00
Frjáls landbúnaður Þorsteinn Pálsson skrifar Samtök atvinnulífsins létu það álit í ljós á dögunum að afnema ætti þá undanþágu frá samkeppnislögum sem afurðasölufyrirtæki í mjólkuriðnaði njóta. Þetta leiddi til nokkurra ýfinga innan dyra. Afurðasölurnar ríghalda í þessa skipan. Fastir pennar 21.6.2014 07:00
Dauðarefsingar og hvalveiðar Mikael Torfason skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti þeirri skoðun sinni á Facebook í gær að honum þætti undarlegt að þjóð sem gengi illa að aflífa fanga væri að gagnrýna Íslendinga fyrir hvalveiðar. Tilefnið var að Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt veiðar okkar Íslendinga á langreyði og Barack Obama hefur sagst vilja endurskoða tvíhliða samstarf þjóðanna. Fastir pennar 20.6.2014 07:00
Fjórfrelsi án frelsis Pawel Bartoszek skrifar Ökuþórinn opnar augun. Þarna standa læknar og fjölskylda hans. Hann getur lítið hreyft sig. Þetta lítur ekki vel út. Smám saman lærir hann að tjá sig með því að depla augnlokunum. Hann spyr: "M-U-N-É-G-G-E-T-A-G-E-N-G-I-Ð?“ Fastir pennar 20.6.2014 07:00
Bjart yfir borginni Óli Kristján Ármannsson skrifar Fordómadaðri verður ekki mætt öðru vísi en af fullri hörku. Nýr meirihluti í Reykjavík byrjar vel. Fastir pennar 19.6.2014 07:45
Smáþjóð í 70 ár Óli Kristján Ármannsson skrifar Lýðveldið Ísland fagnar í dag 70 ára afmæli. Á slíkum tímamótum gæti verið hollt að staldra við. Það er ekkert að því að rétta kúrsinn verði niðurstaðan sú að borið hafi af leið. Fremur að það sé styrkleikamerki en hitt. Fastir pennar 17.6.2014 07:00
Brestir í gamalmenninu? Teitur Guðmundsson skrifar Ísland er 70 ára í dag, því ber að fagna og munum við ganga fylktu liði út á götur í fylgd lúðrasveita, kaupa blöðrur og sleikjó og skemmta okkur í vonandi hinu ágætasta veðri um land allt. Margt merkilegt hefur drifið á daga þessarar ungu þjóðar og má með sanni segja að það sé hálf ótrúlegt hvað við höfum afrekað þrátt fyrir smæðina. Fastir pennar 17.6.2014 07:00
Út fyrir ramma Friðrika Benónýsdóttir skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins er spjall við hóp ungs listafólks sem sett hefur á stofn vinnustofu uppi á Höfða í þeim tilgangi að skapa fjölbreyttan starfsvettvang fyrir listamenn. Þetta unga fólk, sem flest er nýútskrifað úr listnámi, er ekkert á þeim buxunum að samfélagið eigi að skapa því verkefni og aðstöðu, Fastir pennar 16.6.2014 07:00
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun