Formúla 1

Staða Schumacher ó­breytt

Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga.

Formúla 1

Á­stand Schumachers stöðugt

Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt.

Formúla 1

Þetta eru fáranlegar breytingar

Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi.

Formúla 1

Prinsinn með augu á krúnu Schumacher

Michael Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á árunum 1994 til 2004 og það bjóst örugglega enginn við því að formúlan eignaðist annan eins yfirburðamann. Annað hefur komið á daginn og flest yfirburðatölfræðimet Schumachers eru nú annaðhvort fallin eða í mikilli hættu. Fréttablaðið skoðar í dag aðeins betur þetta magnaða metár Sebastians Vettel.

Formúla 1

Sögulegur sigur hjá Vettel

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína.

Formúla 1

Vettel gleymir ekki að njóta

Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð.

Formúla 1

Sögulegur sigur hjá Vettel

Þjóðverjinn Sebastian Vettel varð í kvöld fyrsti maðurinn frá upphafi til að vinna átta mót í röð á sama tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum er hann bar sigur úr býtum í Texas í kvöld.

Formúla 1

Schumacher hafnaði Lotus

Forráðamenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 leita nú logandi ljósi að manni til þess að leysa Kimi Raikkonen af hólmi í síðustu tveim keppnum tímabilsins.

Formúla 1

Massa til Williams

Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili.

Formúla 1

Vettel vann sjöunda kappaksturinn í röð

Sebastian Vettel var að ekkert að slaka á þótt að hann hafi tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Þjóðverjinn vann yfirburðarsigur í Abú Dabí kappakstrinum í formúlu eitt í dag.

Formúla 1

Webber náði ráspólnum á undan Vettel

Red Bull heldur áfram yfirburðum sínum í formúlunni. Mark Webber verður á ráspól í Abú Dabí kappakstrinum á morgun en hann sló við liðsfélaga sínum Sebastian Vettel í tímatökunni í dag.

Formúla 1