Gagnrýni

Kynslóðir fléttast saman

Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann.

Gagnrýni

Undarlegur unglingafaraldur

Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kam­illuaðdáendur.

Gagnrýni

Brúarsmiður eða farartálmi

Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnar­aðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum.

Gagnrýni

Litlar byltingar og stórar

Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Gagnrýni

Bölvun borgríkisins – og börnin

Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum.

Gagnrýni

Kunnugleg sveitasælusál

Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári.

Gagnrýni