Golf

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Golf

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Golf

Ólafía að spila frábært golf

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum.

Golf